Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 156
156
V A WNINGSSK.lt A.
dali, en seinna hækkaöi verb á honuin til 19 rbd.
Hann er allur seldnr.
Af íslenzku p r j ó n I e si, sokkuni, hálfsokkuin, peis-
um og vetlínguin, fluttust hingab héruinbil eins iuikib
og i fyrra. IKorblenzkir t v i n n a b an ds-s o kk a r
seldust fyrir 28—32 sk. eptir gæbum , e>i n gi r n i s-
s o k k a r fyrir 22—26 sk.; v e 11i n ga r fyrir 6—11,
eptir gæbum; hálfsokkar fyrir 17—19, en af
þeint liggur mikib óselt á yinsuin höndtnn, og nú fæst
ekki meira fyrir þá en 16—17 sk.; þab er því ekki
ráblegt, ab búa til mikib af hálfsokkum fyrstu tvö
árin. Verbib á tvinnabands - peistint hefir >verib 4
mörk 8 sk. til 1 rbd., og á eingirnis-peisum 56—72
sk., þó hefir ab eins lítib selzt fyrir þetta verb, og
mestur hluti af þeim fáu peisttm, seni íluttust híngab
í fyrra, liggur enn óseldur; vfer rabtiin því Islendingiim
sönmleibis frá því, ab yrkja iuppá vöru þessa. þab
útgengilegasta af tóvinnu frá Islandi eru góbir sokkar
og vetlíngar, sem ætíb verbur komib út, þó þeir selj-
ist stundum ábatalaust; en hinti verbur opt ekki
komib út fyrir neitt verb.
Af æbairdúmi fluttust híngab frá Islandi 6000
pund. Mestur hluti hans er seldurfyrir 16—19'inörk
pundib eptir gæbum; þó liggja her enn á fyrstu hönd
hferumbil 4000 pund. þab er ekki Jíklegt, ab þessi
vara muni gánga betur út framvegis, og verkun
hennar á Islandi er líka áfátt í inörgu.