Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 159
159
TIL ÍSLENDÍNGA.
Ekki er sopib káiií), þó í ausuna se koinib. — í því
vér erum ab búa rit vor úr garbi, heyrum vér aö
ályktab er, ab þjóbfundur vor skuli ekki verba í sum-
ar, heldur ab suiiiri komanda , og ab von er á bob-
unarbréfi uni þab frá stjórninni.
Oss finnst skylt, ab benda ybur, Islendíngar, til
þessarar ályktunar, og rába ybur í því efni þab vér
vitum heilast.
Freistib ybar ekki sjálfir nieb því, ab fara ab
rannsaka smásmuglega þær ástæbur, sein stjórnin
kynni ab hafa til þessarar ályktunar; þab er nóg
ástæba, ab hún vill búa sig betur undir fundinn og
reyna ab vanda frumvarp grundvallarlaganna sein
bezt. Taki þér þéssa söniu ástæbu og framfylgib
henni.
Vér hefbum ab vísu helzt óskab, ekki síbur stjórn-
arinnar vegna en ybar sjálfra, ab þjóbfundurinn
hefbi verib haldinn nú í siiuiar, en vér ætluni ybur
samt ekki minna en svo, ab þér getib þolab bibina,
og varib þessu hinu koinanda ári ybur til þjóblegs
gagns, án þess ab nokkur niissiníbi verbi á frarn-
ferbuni ybruin eba fyrirtækjuin. Gætib þess, ab þessi
frestur verbur ybur reynslutíb, og á ab kenna ybur
enn betur ab skýra hugmyndir ybar um alþjóbleg efni,
og festa þær.
Bindib nú þjóblegt sainband uin allt land. Fundi
og umræbur uin alþjóbleg efni mun enginn geta
bannab ybur ineb réttu, en gætib þess, ab hafa alla
mebferb j'bar á funduin sem reglulegasta og sent