Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 160
sóinasamlegasta í alla stabi. Fariti eigi í lannkofa
me& þa&, sem allir rnega og eiga aí> vita; hafií) og
eigi heldur annab fyrir stafni en opinbert iná verba.
Látifc hvergi eggjast til aö fara lengra e&nr skeinmra,
en skynsainlegt er og sæmir gætnnm og þó einörí)-
nni niönnutn. Latib á engan hátt eggjast til aí) sýna
einbættisinönnuin ybriiin vanvirbu, eba ótilhlýöilegan
niótþróa; niinnist þess, ab emhættisnienn ern settir
til ab gæta laganna, og þegar þeir konia frain í lag-
anna nafni, þá óvirbir sá lögin sem óvirbir þá, en
nieb lögum skal land byggja en ineb ólögum eyba.
Leitist vib sem mest, hver í sinn stab, ab útbreiba
og festa mebal ybar þjóblegt samheldi, þjóblega skyn-
senid og þjóblega reglu. Til þessa undirbúnings er
ybur nú veitt tækifærib; ef þer notib þab vel, þá
verbur árinu vel varib og allir vinir ybar munu glebj-
ast, því þeir sjá þá ab ybur er sigur vís, og ab þér
niunib kunna ab fara meb hann.
Augljsíng.
þareb vér eriiin óvissir um., hvort efnin leyfi,
ab rit þessi ge:i komib út optar, eba ekki, og
vér vildum sem fyrst gjalda skuldir þær, sem vér
eigum enn óloknar fyrir prentunarkostnab og pappir
til þeirra, bibjuin véu hérmeb alúblega alla þá, sem
ekki hafa enn sent oss andvirbi ritanna frá undan-
förnuin árum, ab senda þab í haust féhirbi voruni,
stud. xuris Boga Thorarensen á Regensi.