Norðurfari - 01.01.1848, Síða 69

Norðurfari - 01.01.1848, Síða 69
FKÁ NORÐURÁLEUNNI. 69 I Lissabon hafa verið smáóeyrðir, en |>essa gætir einskis innanum hin ósköpin. Grikkir vilja ná nokkrum griskúm hjeröðum undan Tyr- kjum, og hætt er nú við að Osmanns niðjar fornu verði að fara að vera varir um sig, helzt ef Bússar ógna þeim að norðan. Frá Rússlandi er það að segja að Nikulns kcisari gjörir allt sem hann getur til pess at þcgnar hans fái ei vitneskju um hvað viðber í vestari löndonum. JSíðan Napóleón fjell má scgja að Rússar hati með járnhöndum haldið öllu meginlandi Evrópu í fjötrum; en þegar uppreístin varð i Vínarborg og Berlinni missti Rússa kcisari hollustu þjóna sína og varð þá að fara að gæta mest að löndum sjálfs sín, því ei kvað allt vera tryggt i Mos- kva, þar sem er aðalból ens forna rússneska stórmennis. Keisarin sendi út frá sjer auglysingu, og sagðist vona að allir enir tryggu Rússar sínir mundu hjálpa sjer til að stemma stig fyrir óreglu þá sem viðgengist hjá guðleysingjonum vestra, svo ei næði hún Hússdlandi. Hann hefur annars allra mesta hcrbúnað, ogí enskum blöðum hefur verið sagt að hann hefði til 800,000 gangandi hermanna og 120,000 hestliðs. það er víst að utanum Varská og annarsstaðar í rússneska Póllandi sitja nokkrar 100,000 manna af liði hans til þess að vera strax til taks að bæla niður minnstu hrcifingu. j>ao el’ því auðsjeð að Rússar eru voðalegir og vofa yfir, og líklcgt að nú sje í námd sá tími að spá Napóleóns rætist, er hann spáði á Elinarey að eptir 50 ár yrði Evrópa annaðhvort frjáls eða setin af Kósökkum. Nú eigum vier aðeins eptir að tala ögn urn England, lan- dið sem hinir afsettu höfdingjar eða þjónar þcirr ílúðu til og vildu leita sjer hælis í. j>angað fór Lodvík Fillippus, Metter- níkur, Guizot o. llr. til þess að geta dáið þar í næði þegar svo sviplcga var lokið störfum þeirra á meginlandinu; til þess arna voru þeir þá að vinna — fc<Inngarum hœc meta viarum„ En í Lundúnum er rúm handa þeim öllum ! og verið getur þó að þeir ei cinu sinni megi finna frið þar — því Iíka England, liið öíluga, trausta England hefur skolfið, og hin almenna hrei- fing hefur náð þangað. f>ó nú England í svo langan aldur hafi verið frjálsasta land i Norðurálfunni, þá er þar þó sem von er margt ábótavant, og eru það cinkum rjettindi lávardanna og ríkismannauna, sem virðast vera á röngu byggð. ^að er því einkum af tátæku mönnonum, scm stjórninni ensku er hætta búin; cn þeir geta líka orðið nógu háskalegir. A þýzkalandi er það meðalstjettin, scm eptir byltinguna nú fyrst nær rjetti sínum; Frakkar eru komnir þeim mun lengra að erfiðismennirnir nú ná rjetti sínum á Frakklandi, og eins mun að fullu verða á Englandi ef bylting verður. þar er til sá ílokkur manna sem breitingamenn má kalla (Charlisls) ; þeir vilja að stjómarlög- onum sje svo breitt að frelsið verði almennara, og hafa þcir nú notað sjer tækifærið og haldið marga funda, en ei biðja peir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.