Norðurfari - 01.01.1848, Page 84
81
NORBUHFARI.
Ok á Sögu liimin setja:
$ví þess er einn leysir hlekk
Af lýða sonum,
Hans mun æ at gtíðu getit.
Svo er of fold
Fylki svipta,
Sem of barlausa björk:
•' Döpr mun hún sitja
Dimmar nætr
Yíir lofðungi liðnum.
APTANINN Á ISLANDl.
Sit eg á grænni grundu
Gráan viður sjó
Úti um aptanstundu —
Allt er í værð og rd;
Blaktir ei hár á höfði mjer,
Himin roðna fer.
Brosandi röSutl rennur
Ránar að skauli blá;
Fagur bjarmi brennur
Bárudjúpi á —
Dellings boðar dauSa hann
Djúpt í unnar-rann.
Frií sjer foldin temur,
Fugl ei kvakar neinn;
Jiegjandi krummi kemur
Kyrrt um loptið einn;
Flýgur heim að hömrum nú,
Hann á sjer þar bú.
Svörtum vængjum veifar,
Vestan stefnir að
Fram í fjalla-kleifar,
Að fá sjer hvíldar stað —
Sem dimmur nætur anði, er
Sjer undur i fjöðrum ber.
Sjc jeg Snæfellsjökul:
Sveipar hann skýjum frá;
Skyggndan hefur hökul
Hcrðum miklum á —
Stóð hann svo um aldur einn,
Alda bautasteinn.