Norðurfari - 01.01.1848, Síða 84

Norðurfari - 01.01.1848, Síða 84
81 NORBUHFARI. Ok á Sögu liimin setja: $ví þess er einn leysir hlekk Af lýða sonum, Hans mun æ at gtíðu getit. Svo er of fold Fylki svipta, Sem of barlausa björk: •' Döpr mun hún sitja Dimmar nætr Yíir lofðungi liðnum. APTANINN Á ISLANDl. Sit eg á grænni grundu Gráan viður sjó Úti um aptanstundu — Allt er í værð og rd; Blaktir ei hár á höfði mjer, Himin roðna fer. Brosandi röSutl rennur Ránar að skauli blá; Fagur bjarmi brennur Bárudjúpi á — Dellings boðar dauSa hann Djúpt í unnar-rann. Frií sjer foldin temur, Fugl ei kvakar neinn; Jiegjandi krummi kemur Kyrrt um loptið einn; Flýgur heim að hömrum nú, Hann á sjer þar bú. Svörtum vængjum veifar, Vestan stefnir að Fram í fjalla-kleifar, Að fá sjer hvíldar stað — Sem dimmur nætur anði, er Sjer undur i fjöðrum ber. Sjc jeg Snæfellsjökul: Sveipar hann skýjum frá; Skyggndan hefur hökul Hcrðum miklum á — Stóð hann svo um aldur einn, Alda bautasteinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.