Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1869, Page 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1869, Page 1
KRISTILEG SMÍRIT HANDA ÍSLENDINGUM. JY£ 1. SPURNINGj SEM ENGINN HEFIR SVARAÐ. Fyrir fáum árnm var maður nokkur á ferð norðan til á Englandi. Á leiðinni laust á hann óveðri miklu, og leitaði hann sjer þá skjóls í kotbæ einum, er var rétt við veginn í fögru dalverpi. Iíonan, er bjó í koti þessu, tók vel á móti honum, og svaraði alúðlega því, er hann spurði hana um hið fagra hjerað, þar sem hún átti heima. Þar eð þetta var seint í viku, en ferðamaðuriun ætlaði að dvelja í héraði þessu nokkra daga, spurði hann konuna, hvort svo stæði á, að hann gæti á næstu helgi verið þar við kirkju. Það er fjórðungur mílu héðan til kirkjunnar, sagði konan; hún er hinu megin við hæðina þá arna. Hvað heitir presturinn? spurði ferðamaðurinn. Konan: Gamli presturinn okkar hjet Jónes; en nú er hingað kominn nýr prestur, er sumir hafa miklar mætur á. Hvað hann heitir, veit eg ekki. Ferðamaðurinn: Þér segið, að sumir hafi miklar mætur á honum; — hvers vegna er yður þá ekki um hann? Konan: Jeg hefi ekki enn heyrt til hans. Hann er ekki búinn að vera hér lengur en níu mánuði, og 3. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.