Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Blaðsíða 15
15 því yíir, »að hún skylrli úbyrgjasl kostnaðinn. Efmenn geta náð upp líkum sona minna« sagði luin andvarp- andi, »þá veit eg að minnsta kosti, hvar þeir livíla». Steinmeistari Döhmig lók lil starfa laugardaginn 15. dag desemberm. Sonntag múrari, binn sami og áður er getið, og bræður tveir, Hoffmann að nafni, frá Or- trand, áttu að vera honum til aðstoðar; gengu þeir all- ir að þessu með Ijúfu geði. Því nær um sama leyti komu verkamenn þeir til prestsins, er falaðir höf'ðu ver- ið til þess, að moka ofan í brunninn. I’eir lilu stórum augum á Böhmig, skóku höfuð sín og löbbuðu svo burtu. Hver maður getur getið því nærri, að geð manna hafi eigi verið mjög rólegt um þessar mundir. Margir báðu í liljóði. Nú mun marga fýsa að vita, bvernig Böhmig stein- meistari bafði hugsað sér að fara að, en það var á þenna hátt: Ilann tók 4 tré ferstrend, 16 álna löng, lét þau síga liægt, sitt niður í hvert horn brunnsins, og tengdi hann þau síðan saman með borðum ; varð úr þessu kassi, er menn reyndu að gjöra svo rambyggi- legan, að hann léti eigi undan, þó að hryndi sandur úr bliðum brunnsins, svo að menn gætu verið að verki innan í kassanum bæltulaust. Kassasmíðið og annar undirbúningur stóð yfir í 3 daga frá 15. til 18. d. desem- berm.; þá var fyrst byrjað að ná sandinum upp, sem lá í brunninum, en eptir því sem sandurinn náðist upp, seig kassinn niður af sjálfs síns þunga. Nú unnu menn af alefli og mestu atorku, og urðu þeir, sem hlut áttu að máli, með hverri stundu áhyggjufyllri og órórri. Miðvikudaginn liinn 19. dag desembcrmánaðar náðu menn borði einu upp úr sandinum. Böhmig skundaði

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.