Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Side 26
26
Aðrir geta reynt að skýra frá hinum eðlilegumeð-
ölum, er guð varðveitti líf bræðranna með ; en það er
áreiðanlegt, að guð einn og enginn annar frelsaði þá
frá dauðanum, og hefir hann með því að láta frelsun
þeirra dragast, sannað það því ómótmælanlegar, að
liann sé hinn lifandi guð, sem heyrir bænir
sinna, og gjörir enn þá í dag kraptaverk,
eins og hann ætíð gjörði þau.
Það er eigi þörf á því að skýra nákvæmlega frá
því, livernig hjörtun, erbeygð voru af hryggð og sökn-
uði, urðu gagntekin af hinni mestu gleði yfir því, er
liér var orðið; hver maður getur sjálfur ímyndað sér
það. Ættingjar þeirra fóru úr sorgarbúningnum; kinnar
þeirra, er voru orðnar fölar af harmi, fengu aptur hinn
fagra lit heilsu og gleði. Söfnuðurinn lofaði guð og
þakkaði honum, því að þó margir væru fullir vantrúar,
hafði drottinn svo dásamlega leitt í ljós mátt sinn og
dýrð á meðal þeirra. En enginn var samt kátari en á-
gætismaðurinn Böhmig, sá er kom til hugar aðferð sú, er
tóksl svo vel, og sem hafði unnið svo ótrauður með að-
stoðarmönnum sínum að verki þessu, er blessaðist svo
dásamlega. Fjórða sunnudag í jólaföstu varþakklætishátið
lialdin í kirkjunni. Var kirkjan þá fyllri en nokkru sinni
áður, og sungu menn þá guði af hrærðu hjarta lofgjörð-
arsálminn: «Einn guð þér allir prísið» og fleiri sálnia.
Og hve gleðileg urðu ei jólin eptir þessa óttalegu jólaföstu!
Margir komu þá úr nærsveitunum, til þess sjálfir að sjá
bræðurna, hafa tal af þeim og láta þeiin í Ijósi gleði
6Ína yfir því, að lífi þeirra varð bjargað.
Við brunninn átti að ljúka, en ekki vitum vér, hvort
lionum er lokið eður eigi; en sé honum lokið eða verði
honum lokið, inun hann og vatnið úr honnm stöðugk