Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Síða 36

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Síða 36
36 hefur eigi að eins mýkt þjáningar líkamans, heldur og einnig veitt mörgum manni geðró og andlega hugssvöl- un; og opt hafa orð hans orðið deyjandi mönnum leið-* togi gegnum dauðann til lifsins; í hverjum bágindum hefur hans verið leitað, því jafnan hefur hann verið fús að hjálpa, og hvorki sparað fyrirhöfn ne fé, til að bæta úr þeim. Hver maður, sem þekkir hann, biður honum einnig blessunar, og heyrir ekki svo nafn hans nefnt, að hann komizt eigi við. Enn þá stendur á leiði móður hans krossmarkið með orðunum: »hún kemur ekki til vor, heldur komum vér til hennar«. Opt gengor læknirinn þangað og les þau. Hann gleður sig nú í þeirri von, að þau innan- skamms muni rætast og hann fá i eilífu lííi að hitta aptur foreldra sína. Og vissulega mun þess nú eigi langt að biða, að hann komi til þeirra og heyri þá segja amen til þessara orða drottins: »þú góði og trúi þjón, gakk inn í fögnuð herra þins«. Kosta 8 slí. í prentamiðju íalanda 1869. E. Þórðaraon.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.