Fréttir frá Íslandi - 01.01.1871, Qupperneq 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1871, Qupperneq 19
LANDSTJÓRN. 19 Samt sem áður frjetlist það til Frakklands, að bólan væri orðin landföst á íslandi, og er Frökkum þótti það af sínum völdum orðið, sendu þeir gufuskip til fslands með 4 lækna, 2 lyfsala og 2 skyndispítala; en er þeir komu, var flestum sjúklingunum batnað og allt um garð gengið. Þess má og geta að því er snertir heilbrigðismál, að stúdentum þeim, er lært hafa læknisfrœði í Reykjavik, var gjört að skyldu að sœkja fœðingarhúsið í Iíaupmannahöfn að afloknu embættisprófl sínu, og ákveðið að veita hverjum þeirra 300 rd. styrk til þessa. Ný yfirsetukvenna- frœði var og gefln út á íslenzku. Þess er áður getið, að 1 æ k n a- skólamálið á alþingi varð aldrei fullrœtt. Þingið felldi og bœnarskrá, er fór fram á, að skylda prestaefni til að læra nokkuð í læknisfrœði. Á kirkjuinálcfnum hefur mjög lítil hreiðng eða breyting orðið næstliðið ár. Hin árlega prestastefna eða syno- d u s var haldin í Reykjavík 4. júní, og voru 30 prestar á fund- inum; þar var fje nokkru skipt meðal uppgjafapresta og presta- ekkna. Geta skal þess, að hin endurskoðaða sálmabók, er með brjefi kirkjustjórnarinnar 28. apríl 1869 var teyft að hafa við guðsþjónustuna á íslandi, var nú fullprentuð næstliðið ár og víða upp tekin. Sumstaðar hefur lýst sjer mikil óánœgja með bók þessa, en flestir hafa þó kannazt við, að hún fullnœgði þörf- um safnaðanna betur en hin eldri sálmabók. Á embættaskipnn hefur sú breyting orðið á, er nú skal greina: Amtmannsembættið í norður- og austuramt- inu varveitt 13. apríl Kristjáni Kristjánssyni (Christianson) sýslu- manni í Húnavatnssýslu og jústizráði. Annars yfirdómara- og dómskrifaraembættið í 1 and sy fir rj e 11 in u m var veitt 13. apríl Magnúsi Stephen- sen, kandídat 1 lögfrœði, er áður hafði verið settur til að gegna sama embætti. Snæfellsnessýsla ogHnappadalssýsla voru sam- einaðar og veittar 22. maí Skúla Magnússyni, kandídat í lögfrœði. Borgarfjarðarsýsla var 22. maí veitt Theodor Jónassen, kandídat í lögfrœði. Mýrasýsla var síðan sameinuð við Borgar- fjarðarsýslu og veitt 11. okt. hinum sama að auki. Norður- m ú 1 a s ý s 1 a var veitt 13. apríl Böving, sýslumanni í Borgarfjarðar- 2*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.