Fréttir frá Íslandi - 01.01.1871, Page 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1871, Page 20
20 I.ANDSTJÓRN. sýslu. Húnavatnssýsla var 24.júlí veitt Bjarna Magnússyni, sýslumanni í Vestmanneyjum. ÍEyjafjarðarsýslu tók Stefán Thorarensen, sýslumaður, aptur við embætti sínu. í Barða- strandasýslu var Gunnlaugur Blöndal, er fyrrum var þar sýslu- raaður, aptur settur sýslumaður. Til prófasts í Dalasýslu var Jón GuttormssoD, prestur f Hjarðarholti, kvaddur 17. janúar. Til prófasts í Norður- Þingeyjarsýslu var Gunnar Gunnarsson, presturá Svalbarði, kvaddur 20. apríl. Til prófasts í Strandasýslu var Svein- björn Eyjólfsson, prestur í Árnesi, kvaddur 31. ágúst. SaurbœjarprestakallogMiklagarðsprestakall í Eyjafjarðarsýslu voru sameinuð algjörlega 28. júní, og sömu- leiðis Kvennabrekkuprestakall og Miðdalaþing í Dalasýslu 30. sept. Sameinuð til bráðabirgða voru: Prest- bakkaprestakall og Staðarprestakallí Hrútafirði 2. febr., Ásaprestakall í Skaptártungu og Þykkvabœjar- k 1 au s t u r 18.febr., Staðarprestakall ( Grindavík og V o g s- ósaprestakall i Selvogi 28. ág., ogMosfellsprestakall ogMiðdalsprestakall í Grímsnesi 27. sept. — H ö s k u 1 d- staðaprestakall var veitt 22. jan. Jóni Jónssyni, presti að Mosfelli í Grímsnesi og prófasti í Árnessýslu. — Reyni- staðarklaustur var veitt 17. febr. MagnúsiThorlacius, presti í Fagranesi. — Mosfellsprestakall í Grímsnesi var veitt 8. marz prestinum þar aptur. •— Höskuldstaðaprestakall var veitt 20. apríl Eggerti Briem, aðstoðarpresti að Hofi í Álpta- firði. — Fljótshlíðarþing voru veitt 4. maí Hannesi Ste- phensen, kandídat í guðfrœði. — M e 1 s t a ð a r p r e s t a k a 11 var veitt 23. maí Ólafi Pálssyni, dómkirkjupresti í Reykjavík og pró- fasti í Gullbringu-og Kjósarsýslu, dannebrogsriddara.— Ögur- þing voru veitt 21. júlí Jóni Bjarnasyni, fyrrum presti á Prest- bakka. — Staðarprestakall í Grindavík og Vogsósa- prestakall í Selvogi voru veitt 28. ágúst Kristjáni Eldjárni tórarinssyni, kandídat i guðfrœði. — Reykjavíkurpresta- kall var veitt'4. sept. Hallgrími Sveinssyni, kandídat i guð- frœði. — Gufudalsprestakall var veitt 11. nóv. Oddi Hallgrímssyni, aðstoðarpresti í Skarðsþingum. — Jónas Hall- grímsson, kandídat í guðfrœði, var skipaður aðstoðarprestur í Hólmaprestakalli í Reyðarfirði 29. ág. — í’orvaldur

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.