Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 5
FIU ALpINGI. 7 pingsályManir voru 14 samþyktar, og voru pessar hinar helztu peirra: 1. Alpingi skoraði á ráðgjafann að sjá um, að uppsigling yrði mœld á Hvammsfirði, og þar leitað tiltækilegra hafna. 2. Avörp til konungsins frá háðum deildum, sitt frá hvorri. 3. jpingið skoraði á ráðgjafann að veita landshöfðingja heimild til þess, að verja alt að 100,000 kr. af innstæðufé viðlaga- sjóðsins til liallœrislána. 4. J>á skoraði og pingið á ráðgjafann, að hlutast til um, að mældar verði innsiglingar á hafnir pær, er ómældar eru hér á landi, einkum Borðeyri á Húnaflóa. 5. Sömuleiðis skoraði pað og á landsstjórnina, að sjá svo um, að gufuskipaferðum yrði hagað á svo hagkvæman hátt, er pað vildi (pess verður betur getið síðar). Hinar aðrar pingsályktanir voru um einstök efni, og snertu síður almennan hag manna, og sleppum vér pví að geta peirra hér Margt var pað af málum pessum, er tók upp ógurlegan tíma fyrir pinginu, og má par til nefna fjárlögin, sem stóðu lengst fyrir eins og vant er; enn pau eru líka pað vandaverk, sem eigi má kasta til höndunum. Endurskoðun sjórnarskrár- innar fær að bíða priðja pingsins; í neðri deildinni varð pað mikið vafningamál, af pví að sundrung kom upp í nefndinni, og var svo síðast sampykt hér um bil samhljóða hinu upphaf- lega frumvarpi Benedikts Sveinssonar. Síðan komst pað undir pinglok upp í efri deild; var par sett í pað nefnd, og svo dagaði pað par uppi að sinni. Frumvarpið um aýnám amtmannaemb- œttanna varð einnig með hinum meiri deilumálum á pinginu; landshöfðingi lýsti pví yíir í umboði stjórnarinnar, að hún væri málinu jafn mótfallin sem áður. Launamálið komst á hrakn- ing millum deildanna; var að síðustu banað í sameiginlegu pingi. Landsbankamálið varð og mikið deiluefni; var pví ban- að að lokum, og pótti landsmönnum súrt í brotið, pegar lát pess fréttist. Enn margir voru og peir, er sáu, að pað mundi hafa verið ófullkomlega undirbúið, og pví gott að pað biði betra byrjar. Nokkurra annara smærri pingmála verður getið síðar, t. d. brúamálsins o. fl. pingið stóð yfir 51 dag virkan, eða alls 57 daga. Fundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.