Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 53
YISINDALEGAR RANSÓKNIR. 55 bæ, og fann ösku mikla og eldrenda steina. Á Flagbjarnar- liolti á Landi fann bann og fornan pingstað, um 11 búðir og dómhring ákaflega mikinn. Ýmsa aðra staði skoðaði hann og, sem hér yrði of langt upp að telja. TJppdráttu tók hann af mörgum sögustöðum, safnaði fornmenjum og ritaði upp allt pað, er fornt var til í kirkjum og annarstaðar. Frá Fornletfafélaginu og gjörðum pess hefir pegar verið skýrt, pví að lítið hefir pað annað getað gert. |>ví að fékraft- ur er svo lítill. Enn um leið verðum vér að geta Forngripa- safnsins, pví að svo má heita, að pað só tvennt og pó hið sama, par eð Fornleifafélagið lætur pangað allt pað, er pví fén- ast. J>etta ár hefir verið hið mesta gróðaár fyrir forngripasafnið. Fyrst má pess geta, að pað eignaðist hina ágætustu gipssteypu af hinni nafnkunnu kirkjuhurð frá Valpjófsstað, er send var til Kaupmannahafnar um 1830. Er hún máluð yfir með tré- lit, svo trúlega, að engum skyldi koma til hugar, að eigi væri af tré. Hurð pessi er slíkur gripur, að hún hefir verið mynd- uð í útlendum ípróttasögum (t. d. Lúbke). Hún mun vera smíðuð um 1200, öll greypt myndum í forneskjulegum anda. I'á var og keypt fyrir gjafasamskot eftirmynd af víkingaskipinu, sem fanst við Sandefjord í Noregi 1880; kostaði hún nær 500 kr.; hún er nær 5 fet á lengd, og viðbrigðisvel gjörð; petta er einn hinn merkasti fornmenjafundur, er nokkurn tíma hefir fundizt á Norðurlöndum. Landshöfðingi Hilmar Finsen gaf og mikið safn af fornum og nýjum peningum, er hann hefir safnað saman; er pað frá mörgum pjóðum, og vegurnær- felt 4 pund. J>á fekk pað og gipssteypu af Vatnsfjarðarljón- inn frá Kaupmannahöfn. |>að og Valpjófstaðarhurðin var gefið, og má pað mest víst pakka J. J. A. Worsaae, yfirmanni hins konunglega fornmenjasafns í Kaupmannahöfn; ljónið gaf Stephensen «conservator» í Höfn. Dr. Elmer E. Beynolds í Washington í Bandaríkjunum í Ameríku sendi Fornleifafélag- inu um haustið að gjöf 7—800 smíðisgripi af steini, eftirfrum- pjóðir Ameríku, er hann hefir mest sjálfur safnað. J>að eru mest örvar, spjót, hnífar, hamrar o, fl. Mikið hefir og Forn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.