Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 32

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 32
34 BJAEGRÆÐISYEGIR. um. |>að var sérstakt lán, að veður var lygnt, ])ví að hefði livast verið af suðri eða vestri, var víst, að að minsta kosti hálf Reykjavík hefði lagzt í brunarúst; en þar eð veðrið var svo lygnt tókst slökkviliðinu að verja hin næstu hús við illan leik. 7. dag desembermánaðar brann bærinn á Streitistekk í Breið- dal eystra; á bænum voru bjónin og 3 börn þeirra; komstþað alt út, en svo fóru bjónin inn aftur í bæinn, til þess að bjarga kú, er þar var, en komu eigi aftur. Daginn eftir fundust bjón- in örend í göngunum, og kýrin dauð ofan á manninum. Hefir reykurinn eflaust kæft þau þar. A J>orláksmessunótt fyrir jól brann Hólanesskaupstaður á Skagströnd til kaldra kola; það voru þrjú hús: íbúðarhús, sölubúð og vörubúð undir sama þaki og vörugeymsluhús. |>ar varð litlu bjargað: rúmfötum úr 4 rúmum, nokkrum verzlunarbókum og peningum þeim er til voru, litlu af mjöli, og mestöllu kjöti og saltfiski þeim, er til var, en stórskemmdu. Fólk slapp út fjórðungi stundar áður en búsið féll saman. |>ar misti eigandi búsanna og verzlunarinnar Óli kaupmaður Möller aleigu sína, tveir breppar úr Húnavatns- sýslu gjafakorn sitt og fjöldi sjómanna hausthluti sína, skinn- klæði, veiðarfæri og annað fieira. |>ar fórust og allmiklar vöru- birgðir. Orsök þessa ætla menn helzt bafa verið þá, að elda- buska bar út ösku um kvöldið norður fyrir búsið; vindur var bvass af norðri; askan var í trékassa, og befir eigi verið kuln- uð, og svo læst sig í kassann, og síðan í búsin undan veðrinu. Á gamlárskvöld kviknaði í þaki á Stöðlakoti í Rvík, af stein- olíulampa, er þar békk, og logaði upp úr, en engi var við. |>ar varð slökt, svo að að eins þakið brann af. J>á verður hér að geta nýrrar atvinnu, sem ekki befir verið mikið tíðkuð bér á landi síðan Sigurður beitinn Gottsveinsson og bans félagar voru á lífi; það er ránskapur á ferðamönnum. Maður er nefndur Gfísli; bann er Hallgrímsson, og býr á Kols- bolti í Flóa. Hinn 14. september í baust fór hann út á Eyrar- bakka, með tvo besta, og sótti á þá í verzlunina það er bann þurfti. Maður annar var honum samferða. Um nóttina béldu þeir beimleiðis, og fór maðurinn, er með Gísla var, beim á annan bæ, og kvaðst mundi tefja lítið eitt, og ætlaði Gísli að balda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.