Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 14
16 INNANLANDSSTJÓRN. sýslu 27. dag júnímánaðar. Gunnlaugur Halldórsson, prestur á Skeggjastöðum, fekk Breiðabólstað í Yesturbópi s. d. Bæði pessi brauð voru veitt af konungi. Magnús Jósefsson, prestur að Kvíabekk, fekk Hvamm í Laxárdal 1 Skagafjarðarprófasta- dæmi 27. dag ágústmánaðar. Einar Vigfússon, prestur á Hoíi á Höfðaströnd, fekk Fjallaping 3. dag septembermánaðar. 10. dag septembermánaðar fengu pessir kandídatar brauð: Jönas Jónas- son Stóruvallaprestakall í Kangárvallasýslu, porvaldur Jakobs- son Stað í Grunnavík, og Bjarni pórarinsson sem settur til að pjóna pykkvabæjarklaustri í Skaftafellss/slu. Jón Hall- dórsson, fyrrum aðstoðarprestur að Hofi í Vopnafirði, fekk Skeggjastaði í Norðurmúlaprófastsdæmi 11. dag s. m. por- valdur Stefánsson, prestur 1 Hvammi í Norðurárdal, fekk Ar- nes í Strandasýslu 19. dag s. m. Aðstoðarprestur var einn skipaður: Lárus Jöhannesson, kandídat í guðfræði, til Vigfúsar prófasts Sigurðssonar á Sauðanesi. Prestvígðir voru: Magnús Helgason á annan í fivíta- sunnu, og Bjarni pórarinsson, Jónas Jónasson, porvaldur Jakobsson og Lárus Jóhannesson 16. dag septembermánaðar, til brauða peirra, er áður er getið. Lausn frá embœtti fengu. íSkólakennari Benidikt Gröndal 13. dag aprílmánaðar, og svo prestar peir, er nú skal greina: Guðmundur Jónsson prestur á Stóruvöllum frá næstu fardögum 13. janúar, Jóhann Kristján Briem prestur á Hruna frá næstu fardögum 7. marz, Hjálmar porsteinsson prestur á Kirkjubæ í Tungu 27. marz, Stefán Arnason prestur á Hásli í Fnjóskadal 28. marz, báðir frá fardögum, Einar Vernharðsson prestur á Stað í Grunnavík 17. maí, Helgi Sigurðsson prestur á Melum 1 Borgarfiði 2. október, og Hjörleifur Guttormsson prestur á Völlum í Svarf- aðardal frá næstu fardögum 22. desember. Ennfremur var og Lárus prófastur Halldórsson, prestur á Valpjófsstað, leystur frá embætti sínu 28. dag júnímánaðar, af orsökum peim, er síðar mun frá sagt. Jakób Havsteen, verzlunarstjóri á Akureyri, var sampykt- ur af konungi sænsk-norskur vísikonsúlt á Akureyri 21. nóv. 1882 (gleymdist í fréttunum 1 fyrra). Heiðursmerkjum voru sæmdir af konungi 7. dag apríl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.