Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 50
52 VÍSINDALEGAR RANSÓKNIR. að peim nema með mestu fyrirhöfn. Síðan sbeðaði hann hraunið í Norðurárdalnum, er komið hefir úr Brókargígum, hveri og laugar í dölunum sunnan fram, og fór síðan yfir um Uxahryggi (öxarhryggi?) og yfir um J>ingvöll til Beykjavíkur. Aðra ferð sína fór hann í byrjun júlímánaðar, og varði pá afarmiklum tíma, júlímánuði og mest öllum ágústmánuði, til þess að ransaka nákvæmlega Beykjanesfjallgarð, er nefndur er, frá Mosfellsheiði að norðan, og Grafningi og ölfusi að ailstan, alt til sjávar. Hér á þessu svæði er sú geypileg ógegnd af eld- gígum, hraunum og leifum fornra jarðeldaumbrota, að furðu gegnir; alt þetta horn landsins er svo rótað og umturnað af eldsumhrotum, hæði að fornu, og líka eftir landnámstíð, þó þess. sé eigi getið í annálum, að varla er auðið að finna þann stað, er eigi sé gagnbrunninn. J>ar hlaðast hraunflóðin hvort ofan á annað, og mynda heil fjöll, en eftir standa sem menjar þessarar fornu Yölundarsmiðju ótal gígir, gufuhverir, leirhverir og brennisteinspyttir. J>að yrði of langt mál, að skýra neitt nákvæmt frá hinu helzta í þessari ferð, því að það yrði eigi annað en tóm nafnaþula. J>riðju ferð sína fór hann í byrjun septemhermánaðar að J>ingvöllum, og þaðan að Skjaldbreið. Hún er 3400 fet á hæð, hallar jafnlíðandi til allra hliða, og hefir í toppi geysimikinn gíg, 900 fet að þvermáli, og er hann fullur af jökli. Frá Skjald- hreiðartindi markar fyrir dæld í Balljökli, þar sem J>órisdalur er. Skjaldbreiðarhraun eru afargömul, og hafa streymt niður að Jnngvallavatni, en J>ingvallahraunin er úr gígum í Hrafns- tindum. Gígir allmargir og fornir eru á Lyngdalsheiði, alt niður hjá Klausturhólum, og hraun úr þeim þar um slóðir. Með þessu var ferðunum lokið þetta sumar. Vísindalegur árangur ferða þessara var mjög mikil, einkum að því leyti, að fá ljósa hugmynd um eldsumbrotin á Beykja- nesskaga. Segir Thoroddsen sjálfur svo frá: «Aður þektu menn að eins 3 eða 4 eldfjöll um þessar slóðir, en í sumar skoðaði eg yfir 39 með rúmum 400 eldgígum; hér um hil 10 af þessum eldfjöllum hafa að líkindum gosið síðan land bygð- st.. . . Eg fekk og aðra skoðun á landafræði skagans en áður;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.