Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 44
46 MANNALÍT OG FLEIRA. frá blautu barnsbeini í fóstri bjá J>órði báyíirdómara Jónassen í Keykjavík. Hann útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1848, og fór pá utan, og las fyrst lög, en hætti við, og fór þá einungis að gefa sig við fornleifasöfnum, einkum frá miðaldatímunum, í Höfn, og svo ritstörfum. 1858 varð bann undirmaður við umsjón sögufræðissafnsins (historisk museum) á Rosenborg, og síðan yíirmaður pess, til dauðadags. Hann ferðaðist víða, og fekk skáldastyrk til Ítalíu 1863. Hann lézt eftir langa og punga legu 1. dag septembermánaðar. Rit bans eru mjög mörg, bæði skáldrit og menningarsögurit. öll eru pau ritin á danska tungu, en eru sum mjög fögur. Hann unni og heitt Islandi, móðurmoldu sinni, og eru margar sögur hans og kvæði íslenzk að efni. Smásögur hans frá íslandi eru í sögusafni pví, er hann nefndi «Genrebilleder» (sögur úr hversdagslífinu1), og svo fer hin stærsta skáldsaga hans: «Over skjær og brænding» (yfir brimrót og boða, 1882) fram á Islandi. pjóðsögum vorum hefir hann og snúið á dansku tungu. Öll eru rit hans lipur- lega samin og fögur. — TJtflutningar til Vesturheims hafa verið með langmesta móti petta ár. Flestir fóru úr Borgaríirði og nokkrum fleirum suðursveitum, og svo úr Skagafirði, Eyjafirði og vesturhluta Húnavatnssýslu; margir fóru og víðar að. Eigi höfum vér fengið nákvæmar skýrslur um tölu landflóttamanna, en peir voru eitthvað á prettánda hundrað; voru pó margir, er aftur urðu að setjast að sinni, pví að peir gátu eigi fengið seldar eignir sínar. Um helmingur peirra fór til AVinnipeg, en hinir til Pembina, og nokkurir til Minnesota. Auk pessara útflytj- enda fóru og nokkurir (um 30?) sáluhjálparveginn til Utah, sem Eiríkur trúarboði frá Brúnum hafði með sér. XI. Skólar. Embættispróf við háskólann tóku sex íslenzkir stúdentar pettaár: |>órhallur Bjarnarson í guðfræði með 1. einkunn, Einn- ur Jónsson og Geir Zoega, báðir í málfræði með 2. einkunn, og Björn Bjarnarson, Jóhannes Ólafsson og Páll Briem, allir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.