Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 48
50 SKÓLAR. Briem frá Eeynistað og ungfrú Sigríði frá Djúpadal. TTm haust- ið komu pangað 16 námsmeyjar, og alt í beztu vonum. |>á er að minnast á búnaðarskólann á Hólum. Loksins varð sú niðurstaðan eftir langar og margvíslegar deilur, að prjár sýslurnar, Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla og Eyjafjarð- arsýsla, sameinuðu sig um hann til að koma honum á fót. Samkomulagsfundurinn um petta var haldinn á Hólum 26. apríl, og mættu par 2 fulltrúar úr hverri sýslunni. Kéðu peir par af að stofna skólann par sameiginlega, og sömdu síðan við Jósef Bjarnarson búfræðing, er skólann hafði haldið undanfarið ár, að takast á hendur formensku hans með 1200 kr. launum, standa fyrir búi skólans, ábyrgjast allan pening hans, og gefa árlega skýrslu um afurð búsins. Búið skal uppskrifað í far- dögum ár hvert. Skólastjórinn hefir alla kenslu, bæði verklega og bóklega, á hendi, og tekur sér annan kennara til aðstoðar. Allar sýslurnar eiga skólann sameiginlega, og borga hver fyrir sig 274 kr. á ári í 27 ár til afborgunar landssjóðsláninu. Sameiginlega setja pær og búið, og er ætlast til að pað verði eigi minna en 3650 kr. virði í lifandi peningi, 1000 kr. virði í búshlutum og 900 kr. í verkfærum. Keglugjörð skólans var og endurskoðuð og sampykt. J>etta ár sækja 7 piltar kenslu á skóla pessum. |>á var og stofnaður búnaðarskóli á Eyðum í Norðurmúla- sýslu, og fengu báðar Múlasýslur sameiginlega 17000 kr. lán úr landssjóði til stofnunar hans. Um vorið komu 6 lærisveinar í skóla penna. Kensla er par lík og annarstaðar. Nú er f>ing- eyjarsýsla orðin útundan á milli skólaumdæmanna, og er enn pá óvíst, hvort hún muni brjótast í að koma sérstökum skóla á stofn eða ekki. Á búnaðarskólann í Ólafsdal komu petta ár 8 lærisveinar. Til unglingaskólans í Elensborg voru veittar 1200 kr., og 10 öðrum barnaskólum, ílestum syðra, voru veittar samtals 1800 kr. Barnaskólar pessir eru víða að koma upp, og eru vel sóttir. Stúdentajélagið byrjaði á pví um vorið, að halda ókeypis sunnudagaskóla fyrir iðnaðarmenn og sjómenn; tóku peir pað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.