Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 58

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 58
60 BÓKMENTIR. útgefna af Kaalund; hún hefiraldrei verið prentuð áður; ogKroha- rejssögu og Krókarefsrímur, gefnar út af Pálma Pálssyni; J>að eru hinar elztu rímur. sem menn vita aldur á, næst Ólafs- rímu. Allar eru útgáfur pessar vandaðar. í Noregi var byrjað að prenta hina nýju og endurhættu útgáfu af orðabók Fritzners yfir hið forna íslenzka mál. Björn ólsen, kennari við lærða skólann, samdi og gaf út í Höfn rit um „Kunerne í den oldislandske Literatur* (um rúnir í fornritum íslendinga). Síðan ávann hann sér doktors- nafnbót fyrir rit þetta við háskólann; andmæltu honum par, af kennanda hálfu Konráð Gíslason, og af heyranda hálfu Guðmundur þorláksson. Sagan af Sigurði þögla, ein af hinum gömlu riddarasög- um, var prentuð í Keykjavík. Ekki var pað vísindaleg útgáfa. J>ess má hér gæta, að Piltur og stúlka kom út 1 pýzkri pýðingu (Knabe und Madchen) um sumarið; sá er þýddi heitir J. C. Poestion, og á heima í Yínarborg. J>ýðingin er heldur góð. J>ýðandinn hefur nú um alllangan tíma stundað nýja ís- lenzku, og lesið mikið hin nýrri skáld vor. Nokkur önnur rit komu út á öðrum málum, er snertu ísland og íslenzkar bókmentir, og viljum vér par til nefna norska pýðingu á Lýsingu íslands eftir J>orvald Thoroddsen. Margir útlendir ferðamenn komu hingað petfa sumar, enn af peim viljum vér að eins minnast á Dr. Philipp Schweitzer frá Jena; hann ferðaðist hingað til pess að kynnast íslenzkri pjóð, lífi og bókmentum; dvaldist hann hér lengi sumars, og safnaði nokkru af íslenzkum bókum; hefir hann í huga að leggja alúð á bókmentasögu íslands. Mjög lá honum vel hugur til íslendinga. -----J>ess er vert að geta, að á gamlárskvöld var haldinn samsöngur með organslætti og soío-söngvum í dómkirkjunni í Keykjavík. Eormenn voru peir Steingrímur söngkennari John- sen og Björn Kristjánsson organleikari. Með peim sungu um 30 yngri karlar og konur í bænum. J>ótti petta hin bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.