Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 19
SAMGÖNGUR 21 og 5 álna breiðir. J>á múra gerði Björn Guðmundsson múrari í Reykjavík. Eru þeir mjög ramgervir. Brýrnar sjálfar eru af tré og er önnur þeirra 20 álnirálengd, enn hin 17. J>ær eru og ramlega gerðar, með miklum og sterklegum járnbindingum. Brýr pessar kostuðu á 8. púsund króna; var lagt til pess af vegabótafé 1200 kr., enn 4000 kr. tók sýslunefnd Gullbringu- og Ivjósarsýslu til pess að láni. Skjálfandafijót var brúað í tveim kvíslum. Bald, sá er var j'firsmiður alþingishússins, sá um hleðslu stólpanna undir brýrnar. Brúin yíir meginkvísl fljótsins er um 80 álna löng, enn hin er hér um bil hálfu styttri.. Lengri brúin er eigi öll á lofti alla pessa leið, pví að í miðju fljótinn eru gerðir steinstöplar tveir, hlaðnir ofan á kletta, svo að hún er eigi nema 30 álnir á lofti, par sem lengst er. Styttri brúin er aftur á móti öll á lofti. Hæðin frá vatninu er par að jöfnuði 10 álnir. Kostnaðurinn til brúa pessara var um 17300 kr. Eé petta var tekið að láni úr landssjóði, og skal endurborgast á 28 árum, jafnt af premur sjóðum, jafnaðarsjóði norður- og austuramtsins, sýslusjóði J>ingeyjarsýslu og vegasjóði. Kvíslarbrúin er rétt að segja á veginum, enn meginbrúin hér um bil */8 mílu frá, og verður að breyta vegi par eftir pví. Lítið miðaði brúnum á J>jórsá og ölfusá, pó að pað mál kæmist á pingið. J>ar var pað mál sett í nefnd, og tókst meira hluta nefndarinnar að sálga pví áhugamáli að sinni. Keyndar kom pá eigi til umræðu nema ölfusárbrúin, enn pegar til umræðu kom, var fylgt fastá báðar hliðar. Elutningsmaður málsinsvar Magnús prófastur Andrésson, pingmaður Arnesinga. Helzt vildu peir, er móti mæltu, ráða til pess að fá brúaspeking, helzt frá Ameríku, til pess að skoða árnar, og gera áætlun um dragferjur á pær. Mikill kur og almenn óánægja er í öllum austursveitum yfir afdrifum máls pessa. V. Kirkjulireyfingar. Lárus Halldórsson.—Lúters afmæli.—Synódus. Yér gátum pess rétt lauslega í fréttunum frá fyrra ári, hvað Austfirðingar, p. e. Keyðíirðingar, væri farnir að taka til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.