Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 19
SAMGÖNGUR
21
og 5 álna breiðir. J>á múra gerði Björn Guðmundsson múrari
í Reykjavík. Eru þeir mjög ramgervir. Brýrnar sjálfar eru af
tré og er önnur þeirra 20 álnirálengd, enn hin 17. J>ær eru
og ramlega gerðar, með miklum og sterklegum járnbindingum.
Brýr pessar kostuðu á 8. púsund króna; var lagt til pess af
vegabótafé 1200 kr., enn 4000 kr. tók sýslunefnd Gullbringu-
og Ivjósarsýslu til pess að láni. Skjálfandafijót var brúað í tveim
kvíslum. Bald, sá er var j'firsmiður alþingishússins, sá um
hleðslu stólpanna undir brýrnar. Brúin yíir meginkvísl fljótsins
er um 80 álna löng, enn hin er hér um bil hálfu styttri..
Lengri brúin er eigi öll á lofti alla pessa leið, pví að í miðju
fljótinn eru gerðir steinstöplar tveir, hlaðnir ofan á kletta, svo
að hún er eigi nema 30 álnir á lofti, par sem lengst er. Styttri
brúin er aftur á móti öll á lofti. Hæðin frá vatninu er par
að jöfnuði 10 álnir. Kostnaðurinn til brúa pessara var um
17300 kr. Eé petta var tekið að láni úr landssjóði, og skal
endurborgast á 28 árum, jafnt af premur sjóðum, jafnaðarsjóði
norður- og austuramtsins, sýslusjóði J>ingeyjarsýslu og vegasjóði.
Kvíslarbrúin er rétt að segja á veginum, enn meginbrúin hér
um bil */8 mílu frá, og verður að breyta vegi par eftir pví.
Lítið miðaði brúnum á J>jórsá og ölfusá, pó að pað mál
kæmist á pingið. J>ar var pað mál sett í nefnd, og tókst meira
hluta nefndarinnar að sálga pví áhugamáli að sinni. Keyndar
kom pá eigi til umræðu nema ölfusárbrúin, enn pegar til umræðu
kom, var fylgt fastá báðar hliðar. Elutningsmaður málsinsvar
Magnús prófastur Andrésson, pingmaður Arnesinga. Helzt
vildu peir, er móti mæltu, ráða til pess að fá brúaspeking, helzt
frá Ameríku, til pess að skoða árnar, og gera áætlun um
dragferjur á pær. Mikill kur og almenn óánægja er í öllum
austursveitum yfir afdrifum máls pessa.
V. Kirkjulireyfingar.
Lárus Halldórsson.—Lúters afmæli.—Synódus.
Yér gátum pess rétt lauslega í fréttunum frá fyrra ári,
hvað Austfirðingar, p. e. Keyðíirðingar, væri farnir að taka til