Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 46
48 SKÓLAR. skóla, til pess að lesa heima til burtfararprófs, og ætla 12 peirra að taka pað pegar næsta vor. J>essi mikli heimalestur pilta sprettur af pví, að allir, hver sem vill, getur nú orðið fengið leyfi til pess að lúka námi hinna síðustu tveggja bekkja í skólanum með heimalestri á einum vetri. Um árslokin voru pví í skólanum 115 lærisveinar, og von í 30 stúdentum næsta vor. J>ess heíir áður verið getið í fréttum pessum, að kennarar skólans sömdu tillögu um breytingar á ráðgjafareglugjörðinni fyrir skólann 11. júlí 1877. Tillögur pessar lágu alllanga hríð í salti hjá yfirstjórnendum skólans, pangað til pær að lokum voru sendar ráðherranum; fengu tillögur pessar að lokum kon- unglega staðfestingu, 2. maí, en áður hafði pó ráðgjafinn breytt vmsu í tillögum pessum eftir sínu höfði, og var sumt af pví eigi til bóta. Breytingar pær er urðu á reglugjörð skólans við auglýsingu pessa voru pær, er nú skal greina: þýzka og frakk- neska skiftu um sæti, pannig að héðan í frá skal pýzka kend um allan skólann, enn frakkneska að eins í 5. og 6. bekk. Próf í frakknesku verður eigi haldið nema í lesnu, enn próf í pýzku sem áður í frakknesku. Náttúrusaga er aftekin í 1. bekk, og kend að eins í 2., 3. og 4. bekk. Eðlisfræði, sem áður var byrjað á í 3. bekk, skal nú að eins kend í 5. og 6. bekk. Skriftarkensla öll fellur burtu, og sömuleiðis próf í hrað- lesinni latínu. Landshöfðingja var faiið á hendur, að sjá um að breytingar pessar komist á með sem haganlegasta móti, og er afráðið að pað verði með tímanum, ár frá ári, að pær ryðji sér til rúms. Sami ómyndarhátturinn er með stærðafræðis- kensluna og áður, að príhyrningafræði og pykkvamálsfræði, pað eina af stærðafræðinni, sem kend er í lærða skólanum, er verulegt gagn er að, eru útlægar gerðar. Sama lagið er líka og áður með útreikning á einkunnum, tvöföldun nokkurra greina, enn ýmsum öðrum (öllum fyrra hlutanum) slept, svo að eigi er pörf á að vita neitt í ýmsu pví, sem kent er í skóla, og pað jafnvel hinu mikilvægasta, svo sem náttúrusögu, ensku og stærðafræði, til pess að geta sloppið paðan burtmeð sóma og heiðri. Margt var talað, og sumt misjafnt, um stjórn skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.