Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 46
48
SKÓLAR.
skóla, til pess að lesa heima til burtfararprófs, og ætla 12
peirra að taka pað pegar næsta vor. J>essi mikli heimalestur
pilta sprettur af pví, að allir, hver sem vill, getur nú orðið
fengið leyfi til pess að lúka námi hinna síðustu tveggja bekkja
í skólanum með heimalestri á einum vetri. Um árslokin voru
pví í skólanum 115 lærisveinar, og von í 30 stúdentum næsta
vor.
J>ess heíir áður verið getið í fréttum pessum, að kennarar
skólans sömdu tillögu um breytingar á ráðgjafareglugjörðinni
fyrir skólann 11. júlí 1877. Tillögur pessar lágu alllanga hríð
í salti hjá yfirstjórnendum skólans, pangað til pær að lokum
voru sendar ráðherranum; fengu tillögur pessar að lokum kon-
unglega staðfestingu, 2. maí, en áður hafði pó ráðgjafinn breytt
vmsu í tillögum pessum eftir sínu höfði, og var sumt af pví
eigi til bóta. Breytingar pær er urðu á reglugjörð skólans við
auglýsingu pessa voru pær, er nú skal greina: þýzka og frakk-
neska skiftu um sæti, pannig að héðan í frá skal pýzka kend
um allan skólann, enn frakkneska að eins í 5. og 6. bekk.
Próf í frakknesku verður eigi haldið nema í lesnu, enn próf í
pýzku sem áður í frakknesku. Náttúrusaga er aftekin í 1.
bekk, og kend að eins í 2., 3. og 4. bekk. Eðlisfræði, sem
áður var byrjað á í 3. bekk, skal nú að eins kend í 5. og 6.
bekk. Skriftarkensla öll fellur burtu, og sömuleiðis próf í hrað-
lesinni latínu. Landshöfðingja var faiið á hendur, að sjá um
að breytingar pessar komist á með sem haganlegasta móti, og
er afráðið að pað verði með tímanum, ár frá ári, að pær ryðji
sér til rúms. Sami ómyndarhátturinn er með stærðafræðis-
kensluna og áður, að príhyrningafræði og pykkvamálsfræði, pað
eina af stærðafræðinni, sem kend er í lærða skólanum, er
verulegt gagn er að, eru útlægar gerðar. Sama lagið er líka
og áður með útreikning á einkunnum, tvöföldun nokkurra
greina, enn ýmsum öðrum (öllum fyrra hlutanum) slept, svo
að eigi er pörf á að vita neitt í ýmsu pví, sem kent er í
skóla, og pað jafnvel hinu mikilvægasta, svo sem náttúrusögu,
ensku og stærðafræði, til pess að geta sloppið paðan burtmeð sóma
og heiðri. Margt var talað, og sumt misjafnt, um stjórn skól-