Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 22
24 KIRKJUHREYFINGAR. skipanir né undirbúningur með, að halda hátíðlegt 400 ára afmœli Marteins LútJiers 10. nóv., eins og í öðrum lútherstum löndum. Helgi Hálfdanarson prestaskólakennari tók sig fram um pað í Eeykjavík, pegar landstjórnin steinpagði, og flutti fyrir- lestur á gamla pingsalnum í lærða skólanum,um ástand kirkjunnar á undan Lúther og um æfi hans. Tveim dögum síðar hélt hann og fyrirlestur í kirkjunni um sama efni. Fyrirlestrar pessar voru ágætir, og voru vel sóttir, og prentaðir síðan. A prestastefnu eða synódus fór ekki meira né merkara fram enn vant var, o: skifting á féstyrk til uppgjafapresta. Af pessu forna og mikilvæga pingi voru er ekkert eftir nema nafnið tómt. Lagafrumvarp var horið fyrir pingið um nýtt kirkjuping, enn náði eigi fram að ganga. VI. Árferð. Tíðarfar.—Grasvöxtur.—Heyskapur.—Skepnuliiiltl. pað er gamalt orðtæki, hyggt á gamalli reynslu, að «jafnan komi skin eftir skúr» ; má segja, að máltæki petta hafi sannazt á veðurfarinu og allri árferð petta ár. Undanfarin tvö ár hafa svo að segja sýnt oss íslendingum í tvo heimana, svo að- par voru eftir mörg pau mein, er purfti að græða, og hefir petta árið gert pað, má segja, með öllu móti. Tíðarfarið má að öllum jafnaði heita hafa verið hið hagstæðasta, og mesta öndvegistíð víðast hvar á landi, og að sumu leyti til sjávar. Um nýárið voru jarðbönn mikil í Strandasýslu, pingeyjarsýslu, svo og í Múlasýslum og Skaftafellssýslu inni eystri; kom mönnum pað illa, par eð margir voru hörmulega illa undir bún- ir með heyjaforða handa fénaði sínum undan sumrinu. Enn á prettánda kvaddi jólahátíðin með ágætri hláku um alt land, og leysti pá snjóa að mestu, og kom upp góð jörð í snjóasveit- unum; hélzt nú hin mesta blíðviðratíð til 25. febrúar, pá gekk í ákafa útsynninga, með byljum og dimmviðrum, og gekk svo um nær mánaðartíma. Batnaði pá aftur og gerði hina beztu tíð víðast um land. Gagnstætt útsynningunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.