Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 29
BJARGRÆÐISVEGIR 31 sagt en að verzlun hafi verið hagstæð umliðið ár, innlend vara, nema ullin, var í geypiháu verði, en útlend vara ekki. Yerð- lag á íslenzkri vöru var að jafnaði petta: Saltfiskur 75—60 kr., harðfiskur 80 kr., ýsa 50 kr., sundmagar 0,90, lýsi 50 kr., ull 0,75—0,65; æðardún 15,50; á útlendu vörunni var petta verð til jafnaðar: rúgur 18—20 aura, mjöl 20, bankabygg 28, baunir 26, kaffi 0,50, sykur 0,45—0,30. Nokkur mismunur var á pessu í verzlunarstöðum, sem hér á eigi við að vera að telja upp. Ull var priðjungi minni flutt út en fyrr, rúm 1,300,000 punda, lýsi priðjungi meira en 1 fyrra, rúmar 9000 tunnur, fiskur nær fjórðungi meiri (saltfiskur 54,000 skippund, og harð- fiskur 480 skpd.). Mikið aí vörum pessum seldist pegar um haustið og framan af vetri ytra, en flest með minna verði en pað var keypt hér á landi. J>egar hausta tók og leið að fjár- tökutíð, sást pað brátt á, að landsmenn póttust fjárfáir, og höfðu heyjað vel; fénaður kom lítill í kaupstaði, og pað sem kom, komst í geypiverð. Einkum var pað í Eeykjavík, pví að par parf orðið með mikils fjár til pess að fullnægja pörfum hæjarbúa. Tekur Keykjavík á móti eigi minnu en 4000 sauða, ef duga skal. Kjöt komst í Reykjavík á 35, 30, og 25 aura eftir gæðum, og dæmi voru til, að kjöt af völdum sauðum komst á 40 aura. Ejártökuverð var öllu lægra nyrðra en par, eins og vant er að vera; pó komst mör par í geypiverð (40 a. á Sauð- árkrók). Sem dæmi pess, hve lítið kjöt kom í verzlanir, má neína, að á Akureyri komu petta ár að eins 400 tunnur, en árið áður 2200 tn. útfiuttar. Alls voru petta ár útfluttar 4200 tunnur kjöts> en 1882 11400. Að sama skapi var mismunur á tólg og gærum. Hin innlendu verzlunarfélög héldu áfram, að nafninu til. Hið «brezk-íslenzka» verzlunarfélag Eggerts Gunnarssonar hjar- aði við, en allt var pað í deyfð. Hlutaveltufélagið í Reykjavík, sem Jón Guðmundsson rit- stjóri fcjóðólfs og fleiri komu á fót íýrir allmörgum árum síð- an, varð gjaldprota um haustið, og var henni pá lokað, og fengin yfirvaldinu í hendur sem annað protabú. Gránufélagið komst skaðlaust út af verzlun sinni petta ár; á aðalfundi pess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.