Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 37
ELDGOS. 39 Hornafirði og öræfum. Svo lbar ekti neitt á pessu gosi, fyrri en 8. október. J>á sást frá Eyðum 1 Fljótsdalshéraði eldur á tveim stöðum í áttina til Yatnajökuls. Vestri eldinn bar við suður af Kverkfjöllum, og hefir pað verið hinn sami og áður; en svo sást annar austar, að sjá í suður af Snæfelli; sýndist mönnum hann vera öllu meiri en hinn tilsýndar. J>á. varð vart við ofurlítið öskufall á Seyðisfirði. Eigi hafa menn fengið neinar ljósari fregnir af eldgosi pessu; en af loftsútliti og öðru má ráða, að eldurinn hefir ver- ið uppi fram eftir vetri. 25. nóvember fanst snöggur jarð- skjálfti ofantil í Eangárvallasýslu og víðar á Suðurlandi. Vera má, að pað hafi verið í sambandi við petta gos, að Skeiðará hljóp nú í marzmánuði. J>að byrjaði 13. marz, og var mest frá 17.—22. s. m. J>að var eitt af hinum mestu, en fór eigi nema yfir eyðisanda, og gerði pví engan skaða. 22. marz sást til elds úr öræfum norðan við Skaptafellsfjöllin, og féll pá sandur í öræfasveit, svo sporrækt varð um nokkra daga. Af sandi pessum veiktist og drapst talsvert af fénaði, helzt í Svínafelli. X. Mannalát og fleira. Heilsufar. — Slysfarir.— Lát heldra fólks. — Útflutningar. Heilsufar var almennt heldur gott, pví að engar sóttir gengu um land á pessu ári. Lungnabólga og taugaveiki stungu sér niður hingað og pangað, og urðu ýmsum að bana, en eigi gengu pær svo um sveitir, að orð hafi verið á gert. Mörgum var krankfelt af afleiðingum mislingasýkinnar, og voru margir, sem dóu af afleiðingum peirra, bæði uppdrætti, innanmeinum eða öðrum sjúkdómum, sem af peim spruttu. Eyrir pví má svo segja, að hvergi var heilsufar gott, en hvergi stórsóttir; aðal- meinsemd alls landsins er sullaveikin, sem leiðir fjölda manna árlega til bana; Jónassen læknir í Reykjavík hefir áunnið sér góðan orðstír með sullaveikra lækningum, en hingað til hefir spítalaleysið meinað pví, að hann gæti læknað pá sem skyldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.