Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 18
20
SAMGÖNGUR.
til vegar yfir Vaðlalieiði vestanvert .... 2000 kr.
— að lúka veginum yíir Mývatnsöræfi . . . 300 —
— vegarins yíir Siglufjarðarskarð................ 700 —
— vegarins yfir Vatnsskarð í Húnavatnssýslu . 470 —
“ vegarins yíir Vxnadalsheiði í Eyjafjarðarsýslu 150 —
— vegarins yfir Vestdalshciði................... 1500 —
— sæluhússins við Jökulsá á Mývatnsöræfum . 1000 —
— vegarins yfir Grímstungnaheiði .... 2000 —
— vegarins yfir Heljardalsheiði................. 1000 —
Veitttil þess, að bæta sýsluvegi í norður- og
austuramtinu ............................... 2500 —
Flestir eða allir pessir vegir hafa verið lengdir að svo miklu
leyti, sem fjárframlög pessi leyfðu. Enn gallinn er sá, að pó
að allmiklu fé sé varið til vegahóta, og að pví skapi afkastað
í pá átt, par sem 8 fjallvegir eru nú á leiðinni, og sumir geysi-
langir, auk annara, sem áður hafa verið lagðir og nú eru í
aðgerð, pá vilja peir reynast illa gerðir og endingarlausir. Ejárlaga-
nefndin fór vel í petta mál: lagði 12000 kr. til fjallvega og 8000 kr.
til póstleiða í sveitum hvort árið, pví að hún sá sem satt var, að
eigi er síður pörf á vegum í sveitum enn á öræfum. Og til pess
að koma í veg fyrir, að fé landsins verði eytt til ónýtis í höndum
fákunnandi vegasmiða, lagði hún til, að fenginn yrði vegafróð-
ur maður frá útlöndum til pess að kenna Islendingum að
hlaða veg; gerði hún ráð fyrir, að til pess skyldi varið alt að
2500 kr. hvort árið. þessi ákvörðun var sampykt á pinginu
og kom fram í fjárlögunum.
Sœluhús var reist á Mývatnsöræfum, við Jökulsá á Ejöllum.
Jað var af steini gjört og allramlegt, og kostaði rúmlega 2000 kr.
Brýr voru gerðar prjár á pessu ári, er merkastar mega telj-
ast: á Jökulsá á brú, Elliðaárnar og Skjálfandafljót. Sjóður Jökuls-
árbrúarinnar bygði hana upp að fullu, og kostaði hún um
3500 kr. Brúin, sú er áður var, hafði enzt um 60 ár og var hún
rifin. Elliðaárbrýrnar komust nú á um sumarið. J>ær voru
brúaðar skamt eitt fyrir neðan vaðið. Tfirsmiður brúa pessara
var Sigurður járnsmiður Jónsson í Keykjavík. Steinstöplar
miklir, bræddir sementi, eru hlaðnir undir brýrnar, 5 álna háir