Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 41
MANNALÁT OG FLEIRA. 43 og að Yalpjófsstað 1858, og var par pangað til hann sagði af sér 1876. Hann var merkur maður og héraðshöfðingi mikill. — Steinn Torfason Steinsen prestur í Árnesi andaðist 27. dag júlímánaðar. Hann var fæddur í Reykjavík 4. dag aprílmán- aðar 1838, útskrifaðist úr skóla 1859, og tók embættispróf á prestaskólanum 1861. Næsta vetur varhann við kenslu á Hofi í Vopnafirði, og vígðist prestur að Hjaltahakka 1862, fékk síðan Hvamm í Dalasyslu 1870, og Árnes í Strandasýslu 1881. Sein- ustu ár sín kendi hann innanveiki, og kom til Reykjavíkur um sumarið, en andaðist par. — pórarinn Kristjánsson prófastur í Vatnsfirði andaðist 10. dag septembermánaðar. Hann varfædd- ur á pönglahakka 8. dag nóvembermánaðar 1816; var faðir hans Kristján porsteinsson, er síðast var prestur á Völlum (f 1859). Hann útskrifaðist úr skóla 1838, með 1. einkunn, en var síðan 4 ár skrifari hjá Lund sýslumanni í Mýrasvslu. Árið 1842 vígðist hann til aðstoðarprests fóður síns á Tjörn í Svarf- aðardal; síðan varð hann prestur að Stað í Hrútafirði 1847, Prestsbakka 1849, Reykjaholti 1867, og Vatnsfirði 1872. Þar var hann prestur til dauðadags. Prófastur var hann í Stranda- sýslu 1850 — 1867, í Borgarfjarðarsýslu 1868—1872, og í eystra hluta Isafjarðarsýslu 1881—1883. Hann sat á pjóðfundinum 1851. Hann var valinkunnur maður, og mentamaður alla æfi. — Ouöjón Hálfdánarson prestur í Saurbæ lézt 25. dag októ- bermánaðar. Hann var fæddur á Kvennabrekku í Dalasýslu 6. dag júlímánaðar 1833; hanu tók stúdentspróf úr Reykjavíkur- skóla 1856, og embættispróf af prestaskólanum 1858, bæði með 1. einkunn. Hann vígðist til Plateyjar 1860, fékk síðan Glæsi- bæ 1863, Dvergastein 1867, Landeyjaping 1874, og að síðustu Saurbæ í Eyjafirði 1882. Hann var með betri prestum hér á landi. — Jón Sigurðsson, prófastur á Prestsbakka í Skafta- fellssýslu, lézt 18. dag desembermánaðar. Hann var fæddur á Egilsstöðum í Glfusi 19. dag júnímánaðar 1821, tók stúdents- próf úr Bessastaðaskóla 1845. Næstu tvö ár var hann barna- kennari í Vatnsdal og síðan í Viðey, og síðan skrifari hjá Bjarna amtmanni Thorsteinsson, og svo Páli amtmanni Melsteð. Árið 1852 vígðist hannað Kálfafelli á Síðu; síðan fékk hann J>ykkva~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.