Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 6
8 ERÁ ALpINGI. yoru haldnir 62 í neðri deild, 53 í hinni efri, og 3 í sameinuðu pingi. Mál pau, er horin voru fyrir pingið, voru alls 102. Laga- frumvörp voru 71; par af voru 33 sampykt og afgreidd sem lög frá pinginu, 21 feld, 8 skiidi pingið við óútrædd, 9 voru tekin aftur. |>ingsályktunartillögur voru 26; af peim voru 19 sampyktar, 1 ekki útrædd og 6 feldar. Fyrirspurnir voru 5: 2 leyfðar og 3 ekki leyfðar Alpingiskostnaðurinn varð talsvert minni í petta sinn enn á næsta pingi á undan, tæp 31 pús. kr., par á meðal prentun- arkostnaður rúmum 2000 kr. minni enn pá. fegar pingmenn komu heim, sátu peir flestir um kyrt; enn pó héldu pingmenn í tveim kjördæmum leiðir eða haust- ping að fornum sið, og skýrðu par frá frammistöðu pings í sumar. |>etta var í Skagafjarðarsýslu og Gullhringu- og Kjós- arsýslu. |>etta pótti nýung; enn allmisjafnar pakkir kunnu landsmenn, að minsta kosti í sumum kjördæmum, pinginu fyr- ir frammistöðu sína. n. Ný log. Fyrir árslokin náðu 20 af frumvörpum peim, er pingiðaf- greiddi sem lög, staðfestingu konungs. Hinn 21. dag septem- hermánaðar voru pessi lög staðfest; Fjáraukalög 1878 og 1879, lög um samþykt landsreikninganna 1878 og 1879, lög um breyting á opnu bréfi 27. maí 1859 um útlend skip, lög um eftirstöðvar af fangelsiskostnaðinum, lög um breyting á lögum um skrásetning skipa, og lög um afnám aðfiutningsgjalds af útlendum skipum. Hinn 8. dag októhermánaðar var ennfrem- ur staðfest: Fjáraukalög fyrir 1882 og 1883, lög um breyt- ing á tilskipun 15. marz 1861 um vegina, um bæjarstjórn á Ákureyri, og um bæjarstjórn á ísafirði. Að síðustu ritaði konungur undir pessi lög 8. dag nóvemhermánaðar; Ijárlög fyrir árin 1884 og 1885, fjáraukalög fyrir 1880 og 1881, lög um að stjórnin megi sélja nokkurar þjóðjarðir, um að meta til dýrleika nokkurar jarðir í Rangárvallarsýslu, um slökkvi- lið á ísafirði, um linun í ábúðar- og lausafjárskatti, um lög- gilding verzlunarstaða, um breyting á lœknaskólalögunum, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.