Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 14
16 INNANLANDSSTJÓRN. sýslu 27. dag júnímánaðar. Gunnlaugur Halldórsson, prestur á Skeggjastöðum, fekk Breiðabólstað í Yesturbópi s. d. Bæði pessi brauð voru veitt af konungi. Magnús Jósefsson, prestur að Kvíabekk, fekk Hvamm í Laxárdal 1 Skagafjarðarprófasta- dæmi 27. dag ágústmánaðar. Einar Vigfússon, prestur á Hoíi á Höfðaströnd, fekk Fjallaping 3. dag septembermánaðar. 10. dag septembermánaðar fengu pessir kandídatar brauð: Jönas Jónas- son Stóruvallaprestakall í Kangárvallasýslu, porvaldur Jakobs- son Stað í Grunnavík, og Bjarni pórarinsson sem settur til að pjóna pykkvabæjarklaustri í Skaftafellss/slu. Jón Hall- dórsson, fyrrum aðstoðarprestur að Hofi í Vopnafirði, fekk Skeggjastaði í Norðurmúlaprófastsdæmi 11. dag s. m. por- valdur Stefánsson, prestur 1 Hvammi í Norðurárdal, fekk Ar- nes í Strandasýslu 19. dag s. m. Aðstoðarprestur var einn skipaður: Lárus Jöhannesson, kandídat í guðfræði, til Vigfúsar prófasts Sigurðssonar á Sauðanesi. Prestvígðir voru: Magnús Helgason á annan í fivíta- sunnu, og Bjarni pórarinsson, Jónas Jónasson, porvaldur Jakobsson og Lárus Jóhannesson 16. dag septembermánaðar, til brauða peirra, er áður er getið. Lausn frá embœtti fengu. íSkólakennari Benidikt Gröndal 13. dag aprílmánaðar, og svo prestar peir, er nú skal greina: Guðmundur Jónsson prestur á Stóruvöllum frá næstu fardögum 13. janúar, Jóhann Kristján Briem prestur á Hruna frá næstu fardögum 7. marz, Hjálmar porsteinsson prestur á Kirkjubæ í Tungu 27. marz, Stefán Arnason prestur á Hásli í Fnjóskadal 28. marz, báðir frá fardögum, Einar Vernharðsson prestur á Stað í Grunnavík 17. maí, Helgi Sigurðsson prestur á Melum 1 Borgarfiði 2. október, og Hjörleifur Guttormsson prestur á Völlum í Svarf- aðardal frá næstu fardögum 22. desember. Ennfremur var og Lárus prófastur Halldórsson, prestur á Valpjófsstað, leystur frá embætti sínu 28. dag júnímánaðar, af orsökum peim, er síðar mun frá sagt. Jakób Havsteen, verzlunarstjóri á Akureyri, var sampykt- ur af konungi sænsk-norskur vísikonsúlt á Akureyri 21. nóv. 1882 (gleymdist í fréttunum 1 fyrra). Heiðursmerkjum voru sæmdir af konungi 7. dag apríl-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.