Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Qupperneq 25
Slysfarir. 27
á Melrakkasléttu 2, Ludvig Lund, sonur C. G. P. Lunds bónda
á Kaufarköfn, uin tvítugt ókvæntur, og Stefán nokkur Hall-
dórsson, ungur maður ókvæntur. A Hóli á Langanesi varð úti
Eiríkur nokkur Stefánsson, stóð yfir fje. Á Skriðuhálsi varð
úti Sigurpáll bóndi Árnason frá Snögum í Reykjahverfi í Suð-
ur-J>ingeyjars/slu. Á leið af Hólsfjöllum til Axarfjarðar varð
úti maður frá Hafursstöðum í Axarfirði. þá varð og úti í
Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu, skammt frá Sleðbrjót, máður,
sem Helgi hjet Stefánsson frá Hallgeirsstöðum á leið frá Yopna-
firði um Lambadal; samferðamenn hans 2 komust til bæja. í
s. m. snemma hrapaði maður í fjallinu upp af Nesi í Norð-
firði, Eyjólfur Eyjólfsson, vinnumaður frá Hleiðargarði í Eiða-
pinghá; lifði við verstu harmkvæli 11 daga á eptir; en í lok
mánaðarins drukknaði af skautum niður um ís á Lagarfljóti
unglingur frá Stórasteinsvaði í sömu sveit, er Jakob Hjörleifs-
son hjet. — 3. eða 4. des. fórst bátur í lendingu í Dölum í
Mjóafirði og 2 menn með, en hinum 3. varð bjargað. 12. s.
m. dó Gísli nokkur Magnússon í Yestmanneyjum af voðaskoti.
S. d. varð úti maður, Bjarni Hinriksson, á heimleið frá Hafn-
arfirði suður að Vatnsleysu; hafði verið ölvaður. 23. s. m. varð
úti á Skorarheiði, milli Furufjarðar og Hrafnsfjarðar, vinnumað-
ur frá Furufirði, er Haraldur hjet Guðmundsson.
Sjálfsmorð. Hjer skulu taldir nokkrir peir menn, er vit-
anlega hafa ráðið sjer bana sjálfir eða dáið síðar af peim meiðsl-
um, er peir við slík banaráð hafa fengið. Hjer að ofan er
pegar talað um dauða 2 manna að minnsta kosti, er eigi pótti
með öllu einleikið um; varð eigi með sannindum vitað, hvort
peir hefðu stytt sjer aldur eður eigi. — Síðla í maí drekkti
sjer maður nokkur, er orðinn var geðveikur, Brandur Sígurðsson
á Mýrum í Skaptafellssýslu. — 20. júlí hvarf um nótt maður,
er Árni hjet, á Vestmannaeyjum, um sjötugt; fannst drukkn-
aður daginn eptir nærri landi. — 4. ágitst ætlaði vinnukona á
Ægissíðu í Rangárvallasýslu, er Guðrún hjet, að hengja sig, en varð
ekki af; dó pó af tilræði pessu 7. s. m. — 1. nóv. rjeð Kristján
Pálsson, beykir við verzlun Magnúsar Jochumssonar á ísafirði,
sjer bana með byssuskoti, rúmlega hálfprítngur. — Síðast í
nóv. skaut sig á Gufuskálum í Leiru maður nokkur norðlenzk-
pr, er Halldór hjet; hafði verir geðveikur.