Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 5
(f.—o) fyrir ofan, en |/jkf|/lkirió fyrir neðan; í 2. kringlu eru fisk- arnir, óT R ’ lls* K|óHIS (f- o)» Þ- e- sol in piscis (t.-ibus), tyrir ofm Og rt^mRin<k fyrir neðan; í 3. hrúturinn, óT p |k : /tRH'T'K), þ. e. sol in ariete fyrir ofan og YTRHIHó') fyrirneðan. Þáernautiðí 4, fol in tAVRO fyrir ofan og -jKRlTlS (svo) fyrfr neðan; í 5. tví- burarnir, fol inGemine (f. -is) fyrir ofan og T-jlHS (svo) fyrir neðan; í 6. krabbinn, fol in cancro fyrir ofan og IHMHS (sv°)- Þá eru á neðri slánni: í 7. kringlu Ijónið með fol in leone fyrir ofan og || [1^1(10 fyrir neðan; í 8. mærin og fol I viRbine fyrir ofan, -jnrnóTriS (svo) fyrir neðan; í 9. metin, íol I libRA fyrir ofan og ÓTKTTYRTR fyrirneðan; í lO.sporðdrekinn, foll fcoRPione fyrir ofan og \ HT^ RTR fyrir neðan; í 11. bogmaðurinn (sem kentár), fjrrir ofan fol i ÍAöittARio og fyrir neðan kYHTYRTR; og loks í 12. kringlu steingeitarhafurinn, fol I CAPRICORnv (f. -o) fyrir ofan og TTHTYRR(f- RTR) fyrfr neðan. — Mánaðamerkin hafa hjer sem víða annars staðar verið sett »bæði til gagns og gamans*; hafa þó stundum ákveðna merkingu, tákna spefd guðs. Nú hefir stólunum verið lýst nokkuð og skal þó þess getið í sambandi við þessar lýsingar, að á milli miðfjalanna í afturhlið þess stólsins, er nú var siðast lýst, var lítið þverband, líkt og er í fram- hliðinui; það hefir verið losað úr og er sýnt í safninu sjerstakt, því að á þá iilið þess, sem inn hefir snúið í stólinn, hefir smiðurinn krotað óvandlega með hvössum hnífsoddi rúnastafrofið og hafa rún- irnar að mestu sömu gerð og i áletrununum framan á stólnum; eru þær síðustu mjög ógreinilegar og fyrir neðan eru nokkur stærri merki1 2 3). Á röndina virðast og hafa verið krotuð nokkur merki. Á þeirri hliðinni, sem út hefir snúið á þessu litla þverbandi, hefir smið- urinn skorið ferhyrning með. skálínum (skákrossi) milli hornanna. Ennfremur hefir smiðurinn merkt saman með rúnum ýmsa af hin- um einstöku hlutum stólanna er hann smíðaði þá hvern fyrir sig, í þeirra ákveðna stað. svo honum skjátlaðist ekki við samsetning- una, — alveg eins og títt er enn i dag. Á bakrimarnar í 7726 hefir hann skorið fjHRY sem er sýnilega upphaf rúnastafrófsins (í öfugri 1) j hefir í þessnm áletrmium kvist hægra megin nppávið að neðan (sbr. mynd- irnar), en það merki er ekki til i prentverkinu. 2) T og R ern samandregin (bandrún), sbr. myndina, 3) Sbr. myndina hjer fyrir aftan.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.