Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 23
6885. 27/6 6886. V? 6887. — 6888. — 6889. — 6890. — 6891. — 6892. — 6893. — 6894. — 6895. — 6896. — 6897. — 2é með miklu hári og klofnu skeggi, er á annari hlið. Forn verndaigripur. Hefir verið gyltur. Lykilhald lítið úr járni, virðist brot af lykli; þverm. 1,6—2,4 sm., og hluti af leggnura, pípunni, áfastur. Hringja úr bronsi, hringur með þorni á. Op á einum stað og eru beygðar lykkjur á endana. Þverm. 4,8—5,1 sm. Sívöl í gagnskurð, þverm. 4—5 mm. Strik á að endilöngu annars vegar. Líklega frá landnámstíð. Sbr. 0. Rygh, Norske Oldsager, nr. (675—) 677, og Sophus Muller, Danmarks Oldsager II., nr 609. Hringur iir kopar, þverm, 1,9 sm., sívalur í gagnskurð, 1—2 mm. að þverm. Opinn á einum stað og eru smá- broddar á endunum. Liklega smáhringja, þornlaus, eða hringur af hringprjóni (hringnælu). Hringur úr járni, þverm. 3,1 sm., sivalur í gagnskurð 4,6 mm. Mjög ryðbrunninn. Smáhringja úr kopar með leifum af járnþorniá. L. 2,2 sm , br. 2,7—3,3 sm, endarnir ganga út í boga. LykiU úr messing, tlatur allur og þunnur, 1—2 mm., haldan tigulmynduð, þverm. 1,6 sm, skeggið sem h. L. 4,5 sm. Messingarþynna, 1. 2,7, br. 1,1 sm , þ. í,5 mm. Kringl- ótt gat á miðju og 2 smágöt úti við endana. Líklega af skrá. Fornleg. Eirnagli ferstrendur ineð liaus á öðrum enda, en hnoð- aðri boginni eirþynnu sem ró á hinum. L. 3 sm. Pntthrot, úr steyptum koparpotti að líkindum. Oreglu- lega þríhyrnt, 5—6 sm á hvora hlið, þ. 2 mm. 2 upplileyptar rákir með 1,5 sm. millibili eru á því og mótfar. Hnappur úr messing, fótlaus, hvelfdur; þverm. 1,9 sm. Hlekkur úr samanbeygðum eirþynnum, negldur saman. L 3,8, br. 1,4, þ 0,5 sm. Nál eða prjónn úr eiri, fraramjór og oddur á; auga hefir verið á gildari endanum; mjög eyddur og jetinri. L. 8,8 sm.; br. 5 og þ 3 mm. i breiðari endann. Dá- lítið boginn. Skaflaskeifa þriboruð, mjög lítil; vantar annan liælinn með skaflinum; virðist hafa verið um 7 sm. að 1. og 9 sm. að breidd að utanmáli; skaflinn er 1,6 sm. að hæð upp frá skeifunni. Breiddin er 1,7 sm ura tána I (.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.