Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 27
27 6915. 6916. 6917. 6918 Auðbrekku. Þaðan eru og vindskeiðarnar utskornu frá 1664, nr. 3344. * ls/7 Jón Jónsson yngri, Möðrufelli í Eyjafirði: Malari, til að mylja með liti, úr dökku og þjettu blágrýti, nær sívalur, nokkuð þristrendur, hálfkúlumyndaður að ofan, flatur og vel sljettur að neðan. H. 7,5 sm , þverm. 4,8—6 cm.; þyngd 400 gr. Fundinn í gili fyrir innan bæinn á Höðrufelli. 16/7 Aðalsteinn Sigmundsson, Árbót í Aðaldal: Skeifa úr járni, fimmboruð flatskeifa með dragi; er eitt naglagat- ið á tá miðri L. 8 cm, virðist hafa verið 8,5; br um hælana 11,3; þykt venjuleg, 6—7 mm., en skeifan orð- in ójöfn og ryðbólgin. Fornleg; fundin í öndólfsstaða- landi í Reykjadal, um spaðastungu í jörðu. 17/7 Hólmgeir Þorsteinsson, Vallakoti í Reykjadal: Fjöl, út- skorin annars vegar, úr furu, 1. 73,6 sm, br. nú 7,4—12,1 sm., en brotið er af röndunum; virðist breidd- in, eftir útskurðinum að dæma, hafa verið 18 sm.; þ. 2 sm. Útskurðurinn er hátt upphleyptur, stofn yfir miðju og tvöfaldur krans með leturlínu í hring á miðj- unni, latínuleturs upphafsstafir, og vantar helminginn af henni, en þetta sjest: H(A)....EINARSDOTTþr]; hefir nafnið að líkindum verið Halldóra. Fyrir neðan kransinn sjest: A(N)N(0) 172—; er því fjölin frá 1720—29. Að líkindum skápshurðarbrot. ,-c — Glaumbœjarfundur (nr. 6918—46). Fornmenjavörður (afh ): Hrossleggir 3- a hægri lærleggur (femur), nokkuð eyddur af fúa á hnútunum; 1. 39,3 sm., ekki óvenjuleg stærð; lær- leggurinn í nr. 5852 (úr Brimnessfundi, dys V. b) er t. d. alvegeins. — b hægri afturfótleggur (os metatarsi digiti tertii), allur rýrður af fúa; 1. 28 sm. og er hann 2 sm. lengri en tilsvarándi leggur í 5852, og mun vera úr mjög stórum (háfættum) hesti, en þó ekki hærri en margir hestar eru hjer á landi nú. — c. hægri framfótarleggur með áföstum stílunum (ossa metacarpi), lítið gallaður af fúa, 1 23,7 sm.; svarar til b. og er að sama skapi lengri en tilsvarandi legg- ur í 5852. — Þessar 3 leggir eru að eins teknir til dæmia um beinabyggingu hests þess, er beinagrindin, mikið af henni, fanst af í dys I. hjá Glaumbæ í Reykjadal, sem rannsökuð var þennan dag(17/7) af fornmenjaverði. Haus hestsins var i norður og fætur til vesturs, kreptir saman; gröfin spor-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.