Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 22
22 6872. 6873. 6874. 6875. 6876. 6877. 6878. 6879. 6880. 6881. 6882. 6883. 6884. 27/g Ldtúnshnappur steyptur, sljettur, kringlóttur, 1,9 sm. að þverm. — Tinhnappur steyptur, með mynd af ríðandi manni, kringl- óttur, þverm. 1,6 sra.' — Járnhespa með afturmjóum spaða, br. 3,9 sm. mest Vafin upp í snigil í annan endann. L. 11,5 sm. Ovíst til hvets gerð. — Nr. 6871—74 hefir fundist nálægt hænum á Keldum, fyrir norðan túnið. — Jámblað, gagnbtunnið af ryði og ekki heilt, líkt hin- um fornu »pálbl.öðum« (»celtum«), sbr. nr. 271, en miklu mjórra; máske af skafa. L. 10,5 sm., br. 2,7 efst, þar sem þar virðist hafa verið fai- eða hólk-myndað, en neðst 5,5 sm. og eru hornin sveigð lítið eitt satnan og eggin bogin; smábrot af hólknum fylgir með. — Spðng úr messing, silfurrekin, allvandlega smíðuð og útsorfin í rendurnar. Göt á báðum endum og stuttur eirnagli með ró á í öðru. L 7,1, br. 0,8—1,7 sm , þ. 0,3 sm Ovíst af bverju. — Lylckja úr eiri, með spaða, sem á er grafinn einskonar fljettingur eða. hnútur, og er gat á enda. L. 2.6 og br. 1.6 sm. Ovist til hvers. — Prjónn eða stíll úr kopar; 1. 8,7 sm; ferstrendur og frammjór fremst, sívalur um miðju, en spaðamyndaður og boginn i annan endann og boraðar í 3 smáholur. Liklega brauðstíll. v — Smáhringja úr kopar, með miðbandi, þornlaus, 1. 2,4, br. 1,4 sm.; bogin — Smáhringja úr kopar, með miðbandi, þornlaus, hálf- kringlótt fyrir endana; boginn um rniðju. L. 2,4, br. 1 um iniðju, en 1,2 sm við endana. — Hringja úr messing með þorni úr eiri, kringlótt, 2,5 sm. að þverm.; hringurinn sivalur í gagnskurð, 2 mm. að gildleika. — Iíringur úr kopar, máske þornlaus hringja, þverm. 2,3 sm., illa sívalur í gagnskurð, þverm. 2—4 mm. — Steinn af steinasörvi, mórauður og gulflekkóttur jaspis, nær hnöttóttur og slípaðir margir tigulmyndaðir, sljett- ir og reglulegir fletir á; gat í gegn. Þverm. 1,3 sm. — Kinga úr silfri, kringlótt að kalla, þverm. 1,4 sm. Lykkja áföst. Kristshöfuð (facies domini) upphleypt,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.