Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 1
STJÓRNMÁL Blair i Framsókn NÁTTÚRUFRÆÐINGAR Kjarabarátta vigstöðvum bls 13 á þrennum SJÓMENN Gamlir sjóarar heiðraðir I 44.900 kr. Ih M FRFTTARI AFMF^l riVL 1 I ADLAtylL/ .33. tölublað - 1. árearigur MÁNUDAGUR Aftur í karfann TOCARAR Togara- flotinn streymir á Reykjaneshrygg í dag, að loknum sjómannadegi. Aflinn var mjög góður áður en kom í land. Afgerandi augnablik í Grófarsal er sýning á verkum franska ljósmyndarans Henri Cartier-Bresson. Hann er einn þekktasti núlifandi ljósmyndari heims og er kenndur við stílinn; hið afgerandi augnablik. IVEÐRIÐ I PflC | reykjavIk Hæg vestlæg átt, skýjað og súld eða dálítil rigning með köflum. Hitietil 11 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður O 1-3 skýjað © 8 Akureyri O 1-3 skúrir 09 Egilsstaðir O 1-3 skúrir 0 10 Vestmannaeyjar © 3-8 súld O 10 Hátíð að Þverholti 9, 105 Reykjavlk — simi 515 7500_Mánudagurinn 11. júní 2001 Töpuðu 50 milljónum með ákvörðun ráðherra Keyptu steinbítskvóta sem er nú er verðlaus. Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja er eins og rússnesk rúlletta eftir að steinbítur var tekinn úr kvóta. Menn meðvitaðri um hvað framtíð sjávarútvegsfyrirtækja er háð pólitísku lands- lagi eftir að sjávarútvegsráðherra ákvað að taka eina tegund út úr kvótakerfinu. Steinbítskvóti verðlaus á einni nóttu. Takmarkalaus veiði rústar stofninum. Lánshæfi sjávarútvegsfyrirtækja alltaf í endurskoðun. siAvarútvecur „Við vöknuðum upp við það einn daginn að þetta var bara far- ið,“ segir Rúnar Magnússon, skip- stjóri og stjórnarmaður í Soffaníasi Cecilssyni hf. á Grundafirði, en það fyrirtækið hefur keypt nokkuð magn af steinbítskvóta að undanförnu. Með ákvörðun sjávarútvegsróðherra, um að steinbítur verði utan kvóta, er ný- keyptur kvóti fyrirtækisins verðlaus. Rúnar segir að mikil áhersla hafi ver- ið lögð á steinbítsveiðar og vinnslu, en ekki er ár liðið síðan útgerðin keypti steinbítskvóta fyrir 50 milljónir. Rúnar segir öruggt að það þurfi að takmarka veiðarnar aftur eftir ein- hver ár en enginn veit hvernig afla- heimildum verði úthlutað þá. Þangað til veiða allir bátar eins og þeir geta af steinbít og að hans mati eyðileggj- ast miðin með takmarkalausum veið- um frá djúpkanti upp á grunnslóð. Pétur Pálsson hjá útgerðarfélag- inu Vísi í Grindavík segir að ásókn í steinbít verði mikil ef veiðar eru frjálsar og arðsemi veiðanna detti niður. „í þorskleysi næsta árs munu öll togskip, snurvoðaskip og línuskip einblína á steinbítinn frá fyrstu dög- um kvótaárs." Hann segir peninga sem notaðir voru til að kaupa stein- bítskvóta hafi verið hent út um glugg- ann í kjölfar ákvörðunar sjávarút- vegsráðherra. „Þeir sem hafa verið að kaupa steinbít sitja uppi með sárt ennið. Það er ekki þornað blekið á sumum kaupsamningum." Að sögn Péturs er rekstur íslenskra sjávarút- vegsfyrirtækja að verða eins og rúss- nesk rúlletta. „Til viðbótar því að búa við óstöðugt markaðslögmál, mismun- andi veður og veiðigetu stofna þá er stærsti áhrifaþátturinn orðinn hin pólitíska afstaða.'1 Eiríkur Tómasson hjá Þorbirnin- um segir það verst fyrir steinbítinn að gefa veiðar frjálsar og um leið þá sem hafa veitt hann hingað til. Þor- björninn mun tryggja sína hlutdeild í veiðum á steinbít og hafa til þess bæði línubáta og togskip. Eiríkur segir al- veg klárt að fyrirtækið mun tryggja sína aflahlutdeild þegar veiðar verða takmarkaðar aftur. Ragnar Guðjónsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka-FBA, segir bankana alltaf hafa vitað af þeim pólitíska óstöðugleika sem sjávarútvegsfyrir- tæki búa við. Hann segir lánastofnan- ir líta svo á að kerfinu verði ekki um- bylt á einum degi og lánshæfi fyrir- tækja breytist lítið nema stór hluti aflaheimilda þeirra sé í steinbít. bjorgvin@frettabladid.is Hlíðarenda saivikoma Valsmenn efna til veislu að Hlíðarenda síðdegis. Klukkan 18:30 verður hefst griilveisla þar sem heiðursgestur er Jóhann Berg- steinsson, en hann er einn núlifandi af fyrstu íslandsmeisturum Vals frá 1930. Klukkan 20:00 hefst síðan leikur Valsmanna og Skagamanna. Mc Veigh verður tekinn af lífi AFTAKA Timothy McVeigh verður tekinn af lífi í dag. Ekkert verður af sjón- varpsupptökum frá aftökunni. Ættingjar fórnarlamba McVeigh fá að fylg- jast með aftökunni í lokaðri sjón- varpssendingu. 1KVÖLPIÐ í KVÖLPj MIKLIR FAGNAÐARFUNDIR Það var tilfinningaþrungin stund þegar bræðurnir Pero og Zivko hittust á nýjan leik. Fjölskylda Zivko er í hópi fimm fjölskyldna flóttamanna frá gömlu Júgóslavíu. 23 flóttamenn koma til landsins: Sameinast á ný flóttamenn Það voru kærir endur- fundir þegar júgóslavneskir bræð- ur hittust á nýjan leik á íslandi í fyrradag eftir langan aðskilnað. Bræðurnir, Zivko og Pero Boloban, féllust í faðma þegar tekið var á móti fimm fjölskyldum flóttamanna frá Kraína héraði í Króatíu í Reykjanesbæ. Pero Boloban hefur búið á ís- landi frá 1997 í Höfn á Hornafirði með fjölskyldu sinni. í fyrradag kom fjölskylda bróður hans til landsins eftir að langt ferðalag frá Belgrad var að baki. Hann var í hópi 23 flóttamanna sem koma til með að setjast að í Reykjanesbæ fyrir til- stuðlan Rauða Kross íslands. Þórir Guðmundsson, upplýsinga- fulltrúi Rauða Krossins, segir að búið sé að finna húsnæði og hús- gögn fyrir fjölskyldurnar fimm. ■ Tónlist 18 Bió 16 Leikhús 18 (þróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 19 Útvarp 21 Mf Ræstingar Verslunarmannafélagið greinir samdrátt: r Ottast gjaldþrotahrinu hjá tæknifyrirtækjum °n° 568 4144 atvinna „Það eru nokkur fyrir- tæki á leið í gjaldþrot í upplýs- inga og tæknigeiranum," segir Magnús L Sveinsson formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur og segir að fé- lagsmenn hafi haft samband við félagið út af þessu. „Það spurning hvort þessi fyrir- tæki hafi spennt bogann full hátt í uppsveiflunni," segir Magnús. Hann segist vona að MAGNUS L. SVEINSSON Hann segist staldra við þeg- ekki verði mikið um þessa erf- ar vegna þróun- iðleika. Ástandið hafi fram að arinnar þessu hafi verið þannig að fyrirtæki unin sé að snúast við, án þess að ég væru frekar að bæta við en hitt. vilji gera of mikið úr þessu." ■ Magnús segir að eitthvað sé um að skrifstofufólki sé sagt upp vegna þessa. Félagið verði hins vegar ekki vart við neinar óeðlilegar hreyfingar hjá afgreiðslufólki. Magnús segir að mikil fjölgun félaga hafi verið hjá Verslunarmannafélaginu á síðustu árum og sé það í sam- ræmi við þá þróun sem sé hjá löndunum í kringum okkur. „Maður staldrar því við þegar maður verður var við að þró- | FÓLK 1 | ÍÞRÓTTIR~7 Bandarísk stúlka fagnar í Frakklandi ÞETTA HELST Stórbruni í Strýtu á Akureyri þar sem grunur er um íkveikju. Tug- milljóna tjón. Slökkvilið gagnrýnir forráðamenn fyrirtækisins. bls. 2 —♦— Hámark smekkleysunnar er sagt um viðbyggingu við Þjóðleik- húsið. bls. 10 --L+.-- Sjálfstæðismenn beita blekking- um, segir borgarstjóri. bls. 6 —♦— Island aftur í Alþjóðahvalveiðiráð- ið. Ráðamenn telja betra að vinna að hvalveiðum innan ráðsins en utan. bls. 6 —♦— Ungir karlmenn í meirihluta brotamanna í fíkniefnamálum bls. 13

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.