Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 11. júní 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
Grófarsalur:
Hið afgerandi
augnablik
uóSMYNDiR Ljósrayndasafn Reykjavík-
ur stendur fyrir sýningu á verkum
franska ljósmyndarans Henri Cartier-
Bresson: Paris í Grófasal, Grófahúsi,
IVyggavötu 15. Cartier-Bresson sem
nú er á tíræðisaldri hóf listaferil sinn
sem listmálari en snéri sér að ljós-
myndun um 1930. Hann er þekktasti
núlifandi ljósmyndari heims og hefur
oftast verið kenndur við stílinn „hið
afgerandi augnablik". Hann er einn af
fremstu listamönnum 20. aldar og átti
ríkan þátt í því að gera ljósmyndun að
sjálfstæðri og viðurkenndri listgrein.
Þetta er í fyrsta sinn sem Cartier-
Bresson heldur einkasýningu á ís-
landi.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
12-17, um helgar frá kl. 13-17 og
stendur til 29. júlí. Aðgangur er
ókeypis.
Öskubuska og
Mikki mús:
Fá hrein nærföt
verkalýður Mikki mús og Öskubuska
ganga um og heilsa upp á gestina í
Disneylandi í Flórida í Bandaríkjun-
um. Starfsmenn-
irnir sem leika þau
skötuhjúin hafa
staðið í nokkru
stappi við að fá
framgengt kröfu á
hendur vinnuveit-
endum sínum.
Krafan er sú að fá að fara heim með
nærfötin sem þeir klæðast í vinnunni
til þess að þvo þau sjálf. Með hjálp
verkalýðsleiðtoga á staðnum hafa þau
nú unnið sigur í þessari vinnudeilu.
Til þess hafa þau þurft að notast við
nærföt sem fyrirtækið hefur látið þvo
með misjöfnum árangri. ■
...^ ....
Vandað ÁO
leiguhúsnæði
óskast
Óskum eftir rúmgóðu húsnæði, helst
í sérbýli, fyrir miðaldraldra hjón með tvö
börn á skólaaldri.
Um er að ræða reyklausa og reglusama
fjölskyldu sem leitar eftir vönduðu og
rúmgóðu húsnæði til eins eða tveggja ára.
Upplýsingar í síma 561-2428 eða netfang
hoilrad@hollrad.is
MYNDLIST___________________________
Nú stendur yfir í Kaffistofu Hafnar-
borgar, menningar- og listastofnunar
Hafnarfjarðar, sýning á grafíkverkum
Magdaíenu Margrétar Kjartansdótt-
ur. Sýningin samanstendur af skissum
og skyssum sem rispaðar eru á kopar-,
plast- eða tréplötur með beittum verk-
færum. Sýningin er opin alla daga
nema þriðjudaga frá klukkan 11 til 17
og hún stendur til 2. júlí.
Margrét Magnúsdóttir sýnir í isthúsi
Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Sýningin
samanstendur af málverkum og þrívíð-
um hlutum. Sýningin stendur til 23.
júni og er opin á verslunartíma.
Sýningin List frá liðinni öld stendur
yfir i Listasafni ASÍ. Á sýningunni eru
sýnd öndvergisverk úr eigu Listasafsn-
ins. Litið er til fyrri hlutar síðustu aldar
og sjónum beint annars vegar að yngri
verkum frumherjanna. Sýningin stend-
ur til 12. ágúst.
Valgerður Björnsdóttir sýnir í sal fé-
lagsins fslensk grafik, Tryggvagötu 17,
Hafnarhúsinu (hafnarmegin). Svip-
myndir úr skólalífinu er myndefni lista-
konunnar og teflir hún saman gömlum
og nýjum tíma, veltir fyrir sér þróun í
skólamálum og spyr hvort áherslur séu
þær sömu. Sýningin nefnist Skólalíf
og er opin fimmtudaga til sunnudaga
kl. 14-18. Hún stendur til 17. júní.
Sumarsýning Listasafns Sigurjóns
Ólafssonar ber yfirskriftina Hefð og
nýsköpun. Par má sjá úrval verka eftir
Sigurjón frá þrjátíu ára tímabili, 1930-
60. Safnið er opið alla daga milli klukk-
an 14 og 17, nema mánudaga.
Arnar Herbertsson heldur sýningu á
verkum sinum í Listasal Man við
Skólavörðustíg 14. Sýningin stendur til
20. júní og er opin á virkum dögum kl.
10-18 og um helgar kl. 14-18.
Sýning kvennahópsins Mosaik 2001 á
mósaíkverkum stendur i Listmunahúsi
Ófeigs við Skólavörustíg. Hópurinn
hefur unnið undir leiðsögn Kuregej
Argunova.
Sýningin Norrænir hlutir opnaði um
helgina í Norræna húsinu. Á sýning-
unni eru verk listamanna frá Dan-
mörku, Finnlandi, (slandi og Noregi.
Sýningin er liður í átaki sem nefnist
Hin nýju Norðurlönd. Sýningin er opin
daglega frá kl. 12 til 17, nema mánu-
daga.
Sýning á verkum Vaigarðs Gunnars-
sonar stendur í forkirkju og suðursal
Hallgrímskirkju. Sýningin er á dag-
skrár Kirkjulistahátíðar.
Leikskólakennarar óskast til starfa við nýja
leikskólann í Aslandi í Hafnarfirði.
í stefnu leikskólans er m.a. tekið mið af
kenningum Montessori, Waldorf og „Multiple
Intelligences". Verið er að leita eftir hlýjum
og elskulegum einstaklingum sem leggja
mikinn metnað í störf sín. Um er að ræða
bæði full störf og hlutastörf.
íslensku menntasamtökin ses
Vinsamlegast sendið umsókn og starfsferil til ÍMS,
pósthólf 86, 222 Hafnarfjörður,
eða sendið tölvupóst til ims@ims.is
Frekari upplýsingar að finna á www.ims.is
%
TOLVUNAMSKEIÐ
Vfi
• Framhaldsnámskeið
• Windows 2000 Server netstjórnun
ítarlegt og gott námskeið um Windows 2000 Server.
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja stjórna netum.
Þekking í þína þágu
52 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 69.900
• Vefsíðugerð - myndvinnsla
• Vefsíðugerð I - FrontPage 2000
Eitt vinsælasta námskeiðið um vefsiðugerð. Allt sem þarf!
22 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 18.900
• Vefsíðugerð II - FrontPage 2000
Mjög ítarlegt framhaldsnámskeið um FrontPage vefsíðugerð.
22 kennsiust. - Staðgreiðsluverð: 18.900
• Almenn námskeið
• Tölvugrunnur
Undirbúningur fyrir þá sem ekki hafa þekkingu á tölvum.
4 kennslustundir- Staðgreiðsiuverð: 4.990
• Windows 98 stýrikerfið
Gott grunnámskeið um stýrikerfið og tölvuna.
9 kennslustundir - Staðgreiösluverð: 9.900
• Excel II fyrir reynslumikla notendur
Mjög itarlegt námskeið fýn'r þá sem þegar hafa sótt
að minnsta kosti 15 klukkustunda námskeið um
Excel eða hafa mikla reynslu af notkun þess.
18 kennslustundir - Staðgreiðsiuverð: 19.900
• Word II fyrir reynslumikla notendur
Mjög ítarlegt námskeið fyrir þá sem þegar hafa sótt
að minnsta kosti 15 klukkustunda námskeið um
Word eða hafa mikla reynslu af notkun þess.
m
&
&
DreamWeaver vefsíðugerð
Vandað og skemmtilegt námskeið um þetta vinsæla forrit.
22 kennslusl. - Staðgreiðsluverð: 24.900
• Flash
Námskeið um gerð margmiðlunarefnis fyrir vefinn og geisladiska.
22 kennslust. - Staógreiðsluverð: 24.900
• Windows, Word og Excel
Einn pakki með helstu forritunum fyrir þá sem eru að byrja.
22 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 18.900
• Internetið
Notkun Intemetsins og Outlook Express tölvupósts.
9 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 9.900
18 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 19.900
• Námskeið fyrir kennara
• Námsefnisgerð með Word og PowerPoint
40 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 34.900
• Photoshop myndgerð og Ijósmyndavinnsla
Nýtt námskeið sem siegiö hefur í gegn. Kennd er
Ijósmyndavinnsla og gerð mynda með þessu vinsæla grafíkforriti!
22 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 24.900
• Námskeið fyrir 10-16 ára
• Tölvusumarskólinn, forritun
Kennt að forrita, t. d. leiki, með Visual Basic sem er
mjög vinsælt forritunarmál. Fyrir 10-16 ára.
40 kennsiustundir á 2 vikum
Staðgreiðsluverð: 19.900
• Lengra nám
i september 2001 hefjast lengri námskeið okkar og hafa
fjölmargir þegar bókað sig til náms næsta vetur. Ennþá
eru laus sæti:
• Kerfisfræði.................400 kennslust.
• Netumjón í nútímarekstri 120 kennslust.
• Margmiðlun í nútímarekstri .120 kennsiust.
Allar nánari upplýsingar er að finna á vef okkar.
• Word ritvinnsla
Yfirgripsmikið námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
22 kennslustundir - Staðgreiðsiuverð: 18.900
• Excel töflureiknirinn
Gagnlegt og Itariegt námskeið fyrir alla sem vinna við tölur.
22 kennsiuslundir - Staðgreiðsluverð: 18.900
• Access gagnagrunnurinn
Smiði gagnagrunna, utanumhald upplýsinga og úrvínnsla.
22 kennslustundir - Staógreiðsluverð: 19.900
• Power Point glærugerð og framsetning
Áhrifaríkar kynningar, námsefni eða fyrirlestrar.
13 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 13.990
• Outlook tímreiða, verkefnayfirlit og póstkerfi
Ómissandi fyrir alla sem vilja ná tökum á tímanum.
9 kennsluslundir - Staðgreiðsluverð: 10.990
• Publisher, útgáfa bæklinga og Kynningarefnis
Gagnlegt og skemmtilegt námskeið sem skilar árangri.
18 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 17.990
• Project verkefnastjórnun
Itarlegt námskeið um verkefnastjórnun með tölvu.
22 kennslust. - Staögreiðsluverð: 24.900 Gronsísv.Bi 16
108 Reykjavlk
Slml: 520 9000
Fax: 520 9009
Netfang: tv@tv.ls
• Vefsíðugerð með FrontPage
40 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 34.900
• Rekstur tölvuneta í skólum
52 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 59.900
• Upplýsingar til hagsbóta fyrir þig!
O 5% staðgreiðsluafsláttur ef pantað er eitt námskeið.
© 10% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 2 - 4
námskeið.
© 15% staðgreiðsiuafsláttur ef pöntuð eru 5 eða
fleiri námskeið.
O 30 daga símaaðstoð, öll námsgögn og veitingar
innifalið í þátttökugjaldi.
© Mörg stéttarfélög styðja félagsmenn sína til náms
hjá okkur. Sum stéttarfélög njóta afsláttar hjá okkur.
© Raðgreiðslur eða hagstæð námslán.
Nánari upplýsingar á http://www.tv.is
T ö I v u - o g
verkfræðiþjónustan
3.500 manns sóttu námskeið hjá okkur árið 2000!
- Einkakennsla, fyrirtækjanámskeið, fjarnám, þekkingarpróf og ráðgjöf -
pöntunarsími