Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 12
11. júní 2001 MÁNUDACUR FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÓLA ÁRMÚLA12 , 108 REYKJAVÍK SÍMI 581 4022 HRÉFSÍMI 568 0335 HEIMASÍÐAW W WFA.IS H E1LB RIGÐISSKÓLINN Fjarkennsla Eftirtaldir áfangar á bóknáms- og starfsmenntabrautum eru í boði í fjarnámi á vorönn: BÓK103 Bókfærsla DAN102 Danska DAN202 Danska DAN212 Danska MpDAN303||| ENS212 Enska HPIENS303 Enska FÉL103 Félagsfræði FJÖ103 fffl Fjölmiðlafræði FLL103 Félagslyfjafræði MKHBF103|P Heilbrigðisfræði HOS303 Hjúkrunarvörur og sjúkragögn ÍSL212 Íslenska ÍSL303 íslenska ÍSL403 hhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhi ÍSL503 íslenska JAR113 Almenn stjörnufræði LHF103 Lyfhrifafræði LHF203 Lyfhrifafræði LÍF103 Líffræði H LÍF113 Líffræði LOL203 Líffæra- og lífeðlisfræði ««gLYH103a^i Lyfjafræði náttúruefna HHHHHHHHHHH RIT103 Ritvinnsla SAG103 Saga SÁL103 Sálfræði SÁL213 Sálfræði SJÚ103 Sjúkdómafræði SJÚ202 Sjúkdómafræði STÆ102 Stærðfræði M STÆ172 Stærðfræði STÆ202 Stærðfræði iiÁ • STÆ313 Stærðfræði TÖL103 Tölvufræði TOL111 fSfe Vélbúnaður, Windows stýrikerfið og skjalavarsla TÖL121 Ritvinnsla Word I TÖL131 Töflureiknir Excel I TÖL141 Glærugerð (PowerPoint) mmmöu® Veraldarvefur, tölvupóstur og spjallrásir TÖL221 Ritvinnsla Word II TÖL231 Töflureiknir Excel II TÖL251 Vefsíðugerð í Word 'pi VÉL101 Vélritun gp £, ‘ . * | Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu skólans. Veljið og þá birtist skráningarformið. Ekki er skráð á námskeiðin með öðrum hætti. Skólameistari Tómas Ingi Olrich: íhaldssemi Blair felldi íhaldsmenn bresku ÞiNCKOSNiNCflRNAR Þar sem Verkamannaflokkurinn hefur að und- anförnu fylgt mjög íhaldssamri stjórnarstefnu sem mörkuð var í tíð síðustu stjórnar hefur íhaldsflokkn- um reynst erfitt að fóta sig í gagn- rýni á flokkinn og þannig gert þeim erfiðara fyrir að afla sér fylgis segir Tómas Ingi Olrich, formaður utan- ríkisnefndar Alþingis. „Þessar niðurstöður marka tíma- mót í breskum stjórnmálum. Þær veita Verkamannaflokknum mjög mikinn byr inn í annað kjörtímabil í röð og það hefur ekki gerst áður í breskum stjórnmálum." Tómas Ingi segir að nú kunni að fara svo að vinstrimenn í flokknum þrýsti fastar á Blair og félaga að fara að vinna að framgangi hefðbundinna stefnumála vinstrimanna og því verði e.t.v. erfið- TÓMAS INGI OLRICH Lítil áhrif hér enda lítið upp úr því að hafa fyrir Samfylk- inguna að orna sér við kosningasigra Tony Blairs. ara fyrir Blair að leika áfram á sömu íhaldssömu nótum. Aðspurður seg- ir Tómas Ingi að kosningaúrslitin hafi engin bein áhrif á stjórnmál- in á íslandi. Það kunni þó að hafa óbein áhrif hér á landi ef Blair set- ur þátttöku Breta í myntsamstarfinu á oddinn eftir sig- urinn. ■ Bryndís Hlöðversdóttir: Dræm kjörsókn áhyggjuefni BRESKU ÞINCKOSNINCARNAR Bryndís Hlöðversdóttir, þingflokksformaður Samfylkingar segir tven- nt standa upp úr við bresku þingkosningarn- ar. Annars vegar sé það dræm kosningaþátttaka sem hafi verið áfall fyrir bresk stjórnmál og veki spurningar um hvernig þarlend stjórnmál séu að þróast. Hitt sem stendur upp úr sé að Verka- mannaflokkurinn sé að vinna stórsigur í annað skipti i röð og virðist að margra mati hafa náð að festa sig í sessi sem ráð- andi flokkur í breskum BRYNDÍS HLÖÐVERS-DÓTTIR Stjórnmálamenn verða að bregðast við slakri kjörsókn. stjórnmálum á 21. öld og því tekið í gegnum þessa þróun. Ég er þess við því hlutverki sem íhaldsflokkur- fullviss að við komumst á leiðar inn gegndi á síðustu öld. enda.“ ■ Aðspurð segir Bryndís eðlilegt að staða Verkamanna- flokksins í Bretlandi sé sterkari en Sam- fylkingar hérlendis. „Samfylkingin er á mótunarárum sínum, stofnuð á síðasta ári og býður fyrst fram 1999. Það tók sinn tíma að byggja Verka- mannaflokkinn upp þegar menn hófu að innleiða þriðju leið- ina. Við erum á svip- aðri leið og Verka- mannaflokkur en hef- ur gefist skemmri tími til þess að ganga Ögmundur Jónasson: Tveir hægriflokkar í boði BRESKU ÞINGKOSNINGARNAR „Vegna tveggja flokka kerfisins í Bretlandi og sökum þess hvernig Verkamannaflokkurinn hefur þróast sýnist mér að breskir kjósendur hafi getað valið á milli tvegg- ja hægriflokka", segir Ögmundur Jónasson um úrslit þingkosninganna í Bretlandi á föstudag. Aðspurður hvort það kunni að hafa haft áhrif á slaka kjörsókn sagðist Ögmundur telja að það væri veruleg skýring. „Innan hefðbundins fylg- is Verkamannaflokksins er geysileg óánægja með það hvernig Tony Blair og félagar hans hafa farið með flokkinn. Talað ÖGMUNDUR JÓNASSON Blair hefur lofað vinstrimönnum mörgu en ekki staðið við það. um dómi komist til áhrifa undir föl- sku flaggi.“ I er um að flokkurinn sé kominn inn á miðju en að mínu mati hefur flokkurinn fylgt hægri stefnu. Ég er ekki einn um þá skoð- un eins og sést á því að Economist dró upp slíka mynd fyrir skemmstu." „Ekki hefði ég ósk- að Bretum þess að fá íhaldsstjórnina yfir sig aftur“, segir Ög- mundur. „En það er ekki heldur gott hlut- skipti að hafa yfir sér menn sem fylgja alltof hægrisinnaðri stefnu og hafa að mín- Hjálmars Árnason: Blair er í Framsókn BRESKU ÞINGOSNINGARNAR „Ef Tony Blair væri hér á íslandi væri hann senni- lega genginn í Framsókn- arflokkinn,“ sagði Hjálm- ar Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við bresku kosningunum. Hann segir stefnu Verka- mannaflokksins í Bret- landi vera miðjustefnu sem um margt er lík stefnu Framsóknar á ís- landi. Hjálmar sagði að úr- slit bresku kosninganna leiddu hugann að fyrir- komulagi einmenningskjördæma. „Þetta hefur þá kosti að þingmenn eru nær sínum kjósendum en á móti kemur að atkvæða- og hlutfall þing- manna helst ekki í hendur." Hjálmar sagði að sigur Verkamanna- flokksins sýndi einnig afstöðu breskra kjós- enda til Evrópumála þó að það væri ekki helsta kosningamálið - fremur að kjósendur vildu halda stöðug- leika og draga úr rík- isafskiptum á sama tíma og lögð er áher- sla á mennta- og heil- brigðismál. „Það er samhljóm- ur með stefnu Blairs og slagorðs Framsóknar - fólk í fyrirrúmi." ■ HJÁLMAR ÁRNASON Samhljómur með stefnu Blaifs og Framóknarflokksins.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.