Fréttablaðið - 11.06.2001, Blaðsíða 20
FRÉTTABLAÐIÐ
11. júní 2001 MÁNUDACUR
StÖð 2
- tekur sumarið
með stæl
Valdatafl á Wall Stree kL 20:45
Magnaðir mánudagar!
Sápuóperan fjallar um líf ungs fólks
sem leikur í vinsælli sápuóperu.
MyrkraengiU er æsispennandi
vísindatryllir, runninn er úr smiðju
James Cameron.
Valdatafl á Wall Street gefur
raunsanna mynd af lífi
verðbréfabraskaranna á Wall Street.
Góða skemmtun!
Tryggðu þér áskrift: www.st0d2.is • 515 6100 • Verslanir Skífunnar
Er gifting eitthvað sem kemur öllum við?
Síðastliðnar vikur hef ég lítið sem
ekkert horft á sjónvarp. Ég hef
horft með öðru auganu á fréttir í Rík-
íssjónvarpinu annars hef ég mest lít-
—+— ið séð nema ef frá er
Ég bjóst alveg talin brúðkaupsþátt-
eins við að urinn Já, á Skjá 1.
hún spyrði Það er ákaflega sér-
stakur þáttur. Sjón-
varpsáhorfendur fá
að fylgjast með ást-
föngnum íslending-
um undirbúa brúð-
kaup sitt. Áhorfend-
ur eru líka svo
að sjá þegar stóra
hvernig þau
myndu bera
sig að á brúð-
kaupsnóttinni
sjálfri.
—♦-
heppnir að fá
stundin rennur upp, þegar faðir leið-
ir dóttur upp að altarinu.
Það er eitthvað við svona þætti
sem gerir þá ósmekklega. Áhorfend-
ur sem að jafnaði þekkja brúðhjónin
Við....tæ,kið„.
Kristján Hjálmarsson
skrifar um brúðkaupsþáttinn Já
ekkert- þekkja i mesta lagi mann sem
vann með einum brúðkaupsgesta-
horfa þarna á hina heilögu stund sem
brúðkaupið er. Mér fannst ég vera
boðflenna enda þekki ég þetta fólk
ekki neitt. Þáttastjómandi hnýsist í
einkalíf fólks og spyr þau jafnan
nærgöngula spuminga. Hvar kynnt-
ust þið? Hvernig bar hann upp bón-
orðið? Hver bakar kökuna? Var ekki
erfitt að velja kjólinn? Ég bjóst alveg
eins við að hann spyrði hvemig þau
myndu bera sig að á brúðkaupsnótt-
inni sjálfri. Hvað kemur mér það við?
Þátturinn nýtur samt töluverðra
SKIÁREINN
16.30 Myndastyttur
17.00 Charmed
17.45 TWo guys and a girl
18.15 Providence
19.00 Jay Leno (e)
20.00 CSI Llk finnst (leirmunaverslun og
virðist rán hafa farið úr böndun-
um. Fingraför sem finnast á
staðnum koma heim og saman
við fingraför úr 20 ára gömlu
mannránsmáli. Sara og Warrick
rannsaka mál konu sem brann til
bana á heimili sínu.
21.00 Taxi - bíll 21 ( þættinum yfirtaka
landsfrægir (slendingar bíl 21 og
fara á rúntinn með öðrum þekkt-
um (slendingum og allt getur
gerst! Umsjón Sindri Páll Kjartans-
son.
22.00 Fréttir
22.20 Allt Annað Ekkert í dægurmenn-
ingunni er þeim óviðkomandi.
Dóra Takefusa og Finnur Þór grípa
núið og skella því með stæl á
skjáinn.
22.25 Málið Umsjón Hannes Hólm-
steinn Gissurarson
22.30 Jay Leno Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.30 Boðorðin 10 (e)
0.30 Boston Public
1.15 Will&Grace
1.45 Everybody Loves Raymond
2.15 Óstöðvandi Tónlist í bland við
dagskrárbrot.
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mfnútur
23.10 Taumlaus tónlist
SJÓNVARPIÐ
16.40 Fótboltakvöld (e)
1700 Fréttayfirlit
1703 Leiðarljós
1745 Sjónvarpskringlan - Augiýsingatlmi
1758 Táknmálsfréttir
18.05 Myndasafnið (e)
18.30 Paddington (12:13) (e)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Mæðgurnar (10:22) (The Gilmore
Girls) Bandarlsk þáttaröð um ein-
stæða móður sem rekur gistihús I
smábæ (Connecticut-fylki og
dóttur hennar á unglingsaldri.Að-
alhlutverk: Lauren Graham, Alexis
Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena
og Yanic Truesdale.Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
20.50 Fimman (2:5) Flutt eru vinsæl
dægurlög úr safni Sjónvarpsins.
Fram koma Ragnar Bjarnason, Jón
Sigurðsson, Selma Björnsdóttir,
Hallbjörn Hjartarson, Eyjólfur
Kristjánsson og Bragi Hlíðberg
21.05 Mannsheilinn (3:6) Breskur heim-
ildamyndaflokkur um mannsheil-
ann og starfsemi hans.
22.00 Tíufréttir
22.15 Út í hött (1:14)
22.40 Frasier (1:24) (Frasier) Bandarísk
gamanþáttaröð um útvarpsmann-
inn Frasier, vini hans og vanda-
menn. e
23.05 Kastljósið (e)
23.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
23.50 Dagskrárlok
vinsælda, hjá ástföngnu pari sem
sjálft er farið að skipuleggja stóra
daginn og vill sennilega viða að sér
hugmyndum eða hjá einstaklega for-
vitnum sjónvarpsáhorfendum sem
vilja bara vita allt um alla. ■
Nú eru að hefjast endursýningar á tveim-
ur vinsælum gamanþáttaröðum i Sjón-
varpinu, Út I hött og Frasier. Frasier hefur
lengi verið ein vinsælasta þáttaröðin í ís-
iensku sjónvarpi, enda eru útvarpssál-
fræðingurinn, Niles bróðir hans og þeirra
nánustu drepfyndið fólk. Breska þátta-
röðin Út i hött eða Smack the Pony sló
rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd í
fyrra haust. Þar bregða þrjár af fremstu
gríndrottningum Breta á leik í stuttum
atriðum og gera alit vitlaust.
1 bIómyndTr!
6.00 Blórásin
Hatari!
10.00 B(6rásin
Pottþétt par
(A Match Made in Heaven)
12.00 Btórásin
Rússarnir koma
(Russians Are Coming!)
14.05 Bíórásin
Hatari!
18.05 _Blórásin
Pottþétt par
(A Match Made in Heaven)
20.00 Btórásin
Rússarnir koma
(Russians Are Coming!)
22.00 Stöð 2
Sjakalinn
(The Jackal)
22.05 Bíórásin
Kræktu i karlinn (Get Shorty)
23.20 Sýn
Nilargimsteinninn
(Jewel of the Nile, The)
0,00 Blórásin
Fjórir dagar í september
(Four Days in September)
2.00 Bíórásin
Þjófurinn (Vor)
4,00 Btórásin
Kræktu í karlinn(Get Shorty)
| BBC PRIMÍl
5.00 Noddy
5.10 Angelmouse
5.15 Playdays
5.55 Blue Peter
6.00 Get Your Own Back
6.50 Ready, Steady, Cook
7.15 Style Challenge
7.40 Real Rooms
8.05 Coing for a Song
8.50 Antiques Roadshow
9.00 Alien Empire
9.50 Learning at Lunch:
Andent Voices
10.50 Gardeners' World'
10.50 Ready, Steady, Cook
11.50 Style Challenge
12.00 Doctors
12.50 EastEnders
15.00 Real Rooms
15.50 Going for a Song
14.00 Noddy
14.10 Angelmouse
14.15 Playdays
14.55 Blue Peter
15.00 Get Your Own Back
15.50 Top of the Pops
16.00 House Proud
16.50 Doctors
17.00 Classic EastEnders
17.50 The Human Body
18.50 Next of Kin
19.00 Vanity Fair
20.00 Rub/s American Pie
20.50 Top of the Pops 2
21.00 Toy Stories
22.00 The Lakes
25.00 Kennslusjónvarp
Inrki
10.05 Ren som synden selv
11.05 Dronningens juveler
11.50 Livet uten sigaretten
12.07 En lekker kropp
12.55 Norge rundt
15.45 PS - ung i Sverige med
videokamera
14.05 Den kulinariske tids-
reisen
14.50 Det arbeidende menn-
eske: Nytte eller glede (t)
15.07 Skapninger undervann
15.40 Tegntitten
16.00 Baew bur i Thailand
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.50 Veterinærene i praksis.
18.00 Landsbylegane-Peak
Practice
19.10 Redaksjon 21
20.00 Dok22
20.50 Bilder fra et árhundre
21.00 Kveldsnytt
21.20 Gjensyn med Brides-
head-Brideshead revisited
(2:13)
16.05 Typisk fransk: Mont-
pellier
16.50 Lars Forssell
17.50 Villmark: Kajakkfrelst
18.00 Siste nytt fra Dags-
revyredaksjonen
18.10 Fra Rom til ram - en
reise gjennom tusen ár
18.55 Niern
20.25 Siste nytt fra Dags-
revyredaksjonen
20.50 Skeive venner - Queer
as folk (8)
21.05 Passasjer
1 PRl i
12.15 OBS
12.20 Lægens Bord
12.50 Viden Om - Sommer
15.20 Det sidste hjem
15.50 Söndagsmagasinet
14.20 Nyheder pá tegnsprog
14.50 Marilyn Manson Special
15.00 Börnelæeren med
Mikkel og Michael
15.00 Se dig selv i öjnene
15.10 Troldspejlet
15.55 Darkwing Duck
15.55 Zeno
16.00 Lige i Öjet
16.50 TV-avisen med Vejret
17.00 19direkte
17.50 Rene ord for pengene
18.20 Vagn i Arabien
19.00 TV-avisen med Horisont
og Sport
20.00 Audrey Hepburn (
21.55 Mia og manden med
kniven
PR7
15.10 GyldneTimer
16.30 Æblet og stammen
17.10 Tito - Ingens mand
18.00 Bogart
18.30 Speciale: Mord (2:5)
19.00 Kærlighedens vinde
20.30 DR-Explorer: I Den
Fjerklædte Slanges land
21.00 Deadline
21.30 TVTalenter
22.10 Sisters in The Sky (2:4)
| SVTl 1
4.00 SVT Morgon
7.15 Sommariov: Vintergatan
5B
7.35 Styva linan
10.00 Lunchnyheter frán
SVT24
10.15 Projektet Vega
12.35 Bomans pojke
14.00 Nyheterfrán SVT24
15.00 Agenda
16.00 Drottning Margrethe tar
emot
16.30 Sommarbolibompa
16.31 De bortglömda leksak-
erna
16.45 Slut för idag... tack för
idag
17.00 Fiskgjusen - máster-
fiskaren
17.15 P.S.
17.30 Rapport
18.00 Sommartorpet (1:10)
18.30 Den nakna kocken
(1:8)
19.00 Kommissarie Montal-
bano (1:6)
20.45 Bokbussen
21.15 Nyheter frán SVT24
21.25 VM i rally: Cypern
22.20 Nyheter frán SVT24
IfiT
18.00 Johnny Eager
20.00 All the Fine Young
Cannibals
21.55 Children of the Dam-
ned
23.25 Mark of the Vampire
0.30 The Man Who Laughs
I...SVT2 ~1
11.00 Riksdagsdebatt
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktueltt
16.15 Kára Grannar: Finlándsk
lycka
16.45 Kára Grannar
17.10 Frimárkssamlare i
Sverige
17.20 Regionala nyheter
17.30 Svarta skallar och vita
nátter
18.00 Vetenskapens Várld
19.00 Aktuellt
19.30 A-ekonomi
19.40 Regionala nyheter
19.50 Sportnytt
20.05 Aktuellt
20.10 Fotbollskváll
20.50 Queer asfolk (1)
21.25 Seinfeld
'EUROSPORT -
6.30 Superbike
7.30 Supersport
8.30 Nasca
9.30 Tennis
11.00 Tennis
12.30 Superbike
13.30 Table Tennis
14.30 Sidecar
15.30 All sports: WATTS
16.00 Football: Eurogoals
17.00 Athletics
20.00 Sidecar
21.00 News: Eurosportnews
Report
21.15 Football: Eurogoals
22.15 All sports: WATTS
22.45 All sports