Fréttablaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUPAGUR 14. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 VIT 257 lANTITRUST kl. 5.50, 8 og 10.10|ra IBROTHER ki. 8 og ío-iotra DRIVEN Sýnd kl. 3.50, 555,8 og 10.05 vrr 257 ANTITRUST kl.3.45, 5.50, 8 og 10.10 jSHREK m/íslensku tali kl. 4,6, 8 og 101 LJMJOÁXfiAS „ «,&&& Z'OT’yJ SIMI 553 2075 jtmmm Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 [SCARY MOVIE 2 kl. 4, 6 og 81 jSHREK m/íslensku tali kl. 4 og 6 j jSHREK m/ensku tali kl.8og 101 ÍTOMB RAIDER kLiot LSsjjPP/l LAUCAVECI 94, SIMI 551 6500 mmm Sýnd kl. 6, 8 og 10 [evolution kI.8og 10 ISPYKIDS kL6 DfTCMOA^IMM HVERFISCOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is mMUBUB Sýnd kl. 6, 8 og 10 (SCARY MOVIE 2 kl. 6, 8 og lo| jANIMAL kl. 6, 8 og lo| IrIddumér kl. 8 og 10 j [DR. DOOLfTLE 2 kl. 6 j Fyrrum körfuknattleiksleik- maðurinn Danny Shouse sem spilaði hérlendis um þriggja ára skeið undir lok áttunda áratugar- ins er nú að hasla sér völl í tónlist- arbransanum í Bandaríkjunum. Shouse sem er búsettur í Lincoln í Nebraska er ný- búinn að senda frá sér geisladisk með frum- sömdu efni. Diskurinn ber nafn- ið Daniel og inniheldur djössuð lög á tónborði. Óvíst er að tónlist Shouse berist hingað til lands þannig að væntanlega mun körfuboltaleikur kappans halda nafni hans á lofti hérlendis eftir sem áður en Shouse setti stiga- met í einstökum leik þegar hann skoraði 100 stig í leik fyrir Ár- mann í Borgarnesi árið 1979. Tónlistarmaðurinn Goldie var nýlega handtekinn fyrir að berja kráareiganda í hausinn með öskubakka. Hann var látinn laus gegn ábyrgð eftir sex klukku- stundir og þarf brátt að mæta í yfirheyrslu. Eig- andi kráarinnar The Bell í Bovingdon, sem er nálægt heimili Goldie, segir hann hafa ráðist á hann vopnað- ur gleröskubakka þegar hann sagðist hafa nýlega séð hann í sjónvarpinu. Tískuheimurinn tók andköf þegar Linda Evangelista, sem nú er 36 ára, tilkynnti að hún ætli að snúa aftur í bransann eftir nokkurra ára hlé. Hún prýðir for- síðu september- tölublaðs Vogue. „Við erum mjög spennt,“ sagði rit- stjóri Vogue, „Hún er ávallt velkomin. Nú þegar þetta er ákveðið stoppar síminn ekki. All- ir hönnuðirnir vilja komast að því hvort ég geti ekki hjálpað þeim að fá hana í auglýsingaher- ferðir eða tískusýningar." Leikarinn Ewan McGregor segist aldrei flytja til Hollí- vúdd vegna þess að hann fyrirlít- ur það hvernig kvikmyndaverin virka. Hann úthúðar þeim fyr- ir að koma fram við leikara sem gróðavélar en ekki fólk. „Ég get unnið en aldrei nokkurn tímann búið þar. Kvikmyndaverin eru ömurleg. Þau flokka leikara í A, B og C lista eftir því hversu mik- inn pening þeir hala inn.“ McGregor nýtti tækifærið til að neita því að hann og Nicole Kid- man hefðu verið saman eftir tök- ur á Moulin Rouge, sagðist vera hamingjusamlega giftur maður. frjT l! lí .||tF:j!ð-|Cj.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.