Fréttablaðið - 14.08.2001, Síða 12

Fréttablaðið - 14.08.2001, Síða 12
12 FRETTABLAÐIÐ 14. ágúst 2001 ÞRIÐJUPAGUR FYRIRTÆKJASALA ISLANDS S,ÐUMÚLA1S FYRIRTÆKI TIL SOLU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ SIMI: 588 5160 Cissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON Landsbekkt verktakafvrirtæki 20 ára gamalt í sögun, borun, broti, smágröfur, vörubílar, hellu- lagnírogfl Ársvelta 90-100 milj, góð verkefnast. Pöbb í 276 fm eigin húsnæði , sem gefur ótal möguleika, sannkallaður hverfispöbb, góður arðbær rekstur. Heildverslun með vörur fyrir apótek ásamt fallegri gjafavöru. Efnalauq oq bvottahús fín staðsetning og mikið að gera. Bókbandsstofa eitt elsta og þekktasta fyrirtæki landsins í þes- sari grein, mikill og góður búnaður. Blóma oq qiafavöruverslun glæsilega innréttuð, góð vinnu aðstaða, góð traust umsvif / afko- ma. Heilsustofa með sérstöðu mjög vel þekkt á sínu sviði, sérlega góður tækjakostur. Fullbókað alla daga . Barnafataverslun í Krinolunni vinsælt fatamerki ásamt eigin innflutningi, besti tíminn framun- dan. SDort-heild-oo smásala m/ vin- sælt og þekkt merki, fatnaður, skór og fl samningar við fþróttafélög í gangi. Liósrit . fiölritun plasthúðun og fl Rótgróið og þekkt fyrirtæki, 3-4 stm. Trésmiðia rótgróin í eigin hús- næði traust verkefnastaða, góður búnaður. Nudd-. sólbaðs- oq snvrtistofa á flottum stað , kraftmikið fyrirtæ- ki með góða viðskiptavild, nýleg tæki. Tölvuverslun / verkstæði með eiginn innflutn. á heimsþekt. tölvum og íhlutum, netversl og fl. Framleiðslufvrirt. f áli oo plasti eigin innflutningur, þekkt,. skilar góðum hagnaði ár eftir ár. Veitinoastaður. sölutun. vide- oleioa með 2 bílalúgur, sæti fyrir 70 inni, nýr vandaður búnaður, framhaldsskóli beint á móti. Ársvelta ca 80 milj. Videoleioa með einstaka sérstöðu á markaðnum, mikið að gera og afar góð afkoma, þægilegur rek- stur. Skvndibitastaður oo bar í úthverfi borgarinnar, vel útbúið eldh, góðar innrétt, gott að gera , risaskjár og fl. Heilsustudió fullbókað frá 9-21 Eurowave, UCW leirvafn, Ijósaklefi, hljóðbylgjur .sogæðanudd og G-5. Sólbaðstofa ein sú allra vinsælas- ta og þekktasta , mikið að gera og nú er flottur tími framundan, topp bekkir. Kvenfataverslun á Laugavegi ásamt heildsölu , besti tíminn fra- mundan, heimsþekkt merki. Atvinnuhúsnæði Smiðshöfði 276 fm góð innkeyrsluhurð, lofthæð ca 5m, gott lagerpláss og skrifstofa, mal- bikað gott plan. Laust fljótlega eða strax. Bæiarflöt Grafavooi 1436 fm van- dað húsn, 7-8 m lofthæð á lager, glæsilegar skrifst.og sýningar salur full frágengin lóð. Áhv.77milj. Fiárfestar Lauoaveour glæsilegt 293 fm endurnýjuð eign 10 ára lei- gus. tekjur 5,4. verð 49,8 milj,áhv 36 m. Enoiateiour - Listhúsið . glæsi- legt verslunar eða þjónusturými. Dalveour - Kópavoai 280 fm sér- lega hentugt fyrir heildverslun, 600 metrar í Smáralind, áhv 19,3 milj Salaveaur - Kóoavoai 860 fm þjónusturými skiptanlegt í 380/480. Kaplahraun - Hf 351 fm iðnaðarhús góð lofthæð, trésmiðja er í húsnæðinu sem einnig er til sölu. Bæiarlind - Kópav. til leigu glæsi- legt verslunarrými á áberandi stað, með miklum gluggum, innk.h. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR HÚSNÆÐIÐ Á SKRÁ Hárs og sýningarhússins Unique Laugarvegi 7 68/Srautarholtsmegin bjóðum við Marta og Sæunn hana /óu velkomna til starfa. Erum hárgreiðslustofa sem er eirmig með sýningarsal sem er leigður út til ýmissa nota. UNIQUE Hár og sýningarhúsið Unique Laugarvegi 168 Brautarholtsmegin Sími 552 6789 Bónstöðin TEFLONjg GSM 821 4848 Sími 567 8730 ■ Lakkvörn 2. ára ending z 0 Teflonhúðun Djúphreinsun Blettanir Mössun Alþrif Opið alla virka daga 8.30-18.00 www.teflon.is • Krókhálsi 5 • Toughseal umboðið J IL III h Tíð innbrot í Reykjavík: Bakvakt þjófa kölluð út löcreclumál „Það er engu líkara en að kölluð hafi verið út bakvakt meðal þjófa,“ sagði viðmælandi Fréttablaðsins hjá lögreglunni í Reykjavík. Óvenjumikið var um innbrot í bíla og iðnaðarhúsnæði nú um helgina og þaðan stolið mis- miklum verðmætum. Að sögn við- mælandans var tilkynnt um fimmtán innbrot í gærmorgun fyr- ir utan þau sem framin voru föstu- dags- og laugadagskvöld. Sagði hann innbrotin ekki staðbundið heldur færi fram víða í borginni þó gat hann þess að Þorragatan væri mjög vinsæl en þar legði fólk bíl- um sínum þegar það færi í innan- landsflug en þess má geta að engin skipulögð vakt er á bílastæðinu. Þegar Fréttablaðið leitaði skýr- ingar á þessum tíðu innbrotum sagði viðmælandi blaðsins fleiri fara á stjá þegar skyggja færi. Lögreglan minnir enn og aftur eig- endur á að skilja ekki eftir nein verðmæti í bílunum. Nánari leið- beiningar er hægt að fá á heima- síðu lögreglu www.logreglan.is. ■ INNBROT VORU TÍÐ UM HELGINA Lögreglan minnir eigendur bifreiða á að skilja ekki eftir nein verðmæti í bílum sín- um sem gætu freistað misindismannanna. Utihátíðir eins og rússnesk rúlletta Fann til vanmáttar á Eldborgarhátíðinni. Vonast eftir að foreldrar hafi manndóm í sér að láta ekki undir þrýstingi unglinga. Karlmenn fara ekki varhluta af því að vera byrlað nauðgunarlyfi. EYRÚN JÓNSDÓTTIR „Við höfum séð fórnarlömb smjörsýru á slysadeildinni. Sumir einstaklinganna hafa jafnvel verið við dauðans dyr eða hreinlega dánir þegar þeir komu inn og mátti ekki seinna vera." VERSLUNARMANNAHELCIN „Þetta Var skelfilegt ástand og var manni af- skaplega misboðið og fann til mik- ils vanmáttar," sagði Eyrún Jóns- dóttir, hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttöku vegna nauðgunar, um ástandið á Eldborgarhátíðinni. Eyrún sagði muninn nú en áður al- gjöran. Sagði hún þjóðfélagið orð- ið harðara í dag, að meira væri um ofbeldi og hættuleg lyf. Líkti hún ástandinu á útihátíðum við rússneska rúllettu hvort krakkar slyppu eða ekki. Eyrún lýsti að- búnaði læknanna á Eldborg við það ástand sem skapaðist oft á vígvöllum og jafnvel þar þætti hann ekki boðlegur. „Þeir sem stóðu að hátíðinni höfðu hreinlega ekki kunnáttu til að meta hvaða aðbúnaður var nauðsynlegur og héldu hana í góðri trú um að þeir hefði uppfyllt öll þau skilyrði sem þeim var sett.“ Eyrún var spurð út í notkun smjörsýru. „Við getum engan veginn lagt mat á hvort smjör- sýra hafi verið notuð í nauðgun- armálunum sem upp komu á Eld- borg. Aftur á móti hafa alltaf ver- ið að koma upp mál þar sem mjög mikill grunur leikur á að einhver lyf hafi verið notuð og hafa augu okkar fyrst og fremst beinst að lyfinu „rohypnol." Eyrún sagði þó ekki liggja fyrir neinar sannanir þar sem bæði lyfin færu mjög fljótt úr blóði fórnarlambanna. Þrátt fyrir það hafi allt bent til þess þau hafi verið notuð miðað við lýsingar. Eyrún sagði karl- menn ekki fara varhluta af því að vera byrlað ólyfjan. „Á hverju ári höfum við tekið á móti allt frá einum upp í sex karlmönnum og hafa þeir verið á öllum aldri en meirihlutinn ungir menn. Þetta eru ekki endilega samkynhneigð- ir menn sem lent hafa í þessum óþokkum sem beita þessu fyrir sig.“ Eyrún sagði vonast til þess að öll sú fjölmiðlaumræða sem fram hefur farið verði til þess að styrk- ja foreldra og aðra forráðarmenn í því að láta ekki undir þrýstingi. „Eg er búin að hitta foreldra sem hafa þakkað fyrir þessa umræðu og hafa margir þeirra jafnvel sagst hafa þurft að flýja land um verslunarmannahelgar til að forða krökkunum frá þrýstingi vina og kunningja að fara á útihá- tíðir.“ Eyrún sagðist vilja sjá að þeim lögum sem í landinu væru yrðu fylgt betur eftir. „Við eigum að hafa manndóm í okkur til að fylgja þeim eftir og jafnvel þá verður hægt að koma í veg fyrir einhvern harmleik. Auðvitað munum við aldrei sjá fyrir end- ann á öllu en við erum þá alla vega að sýna góða viðleitni til að koma í veg fyrir stórann hluta," sagði Eyrún að lokum. kolbrun@frettabladid.is Fidel Castro 75 ára: Varði afmælisdeginum í frumskógum Venezuela VENEIUELA.AP Fidel Castro varði 75 ára afmælisdeginum djúpt í frum- skógum Venezuela. Eftir að hafa haldið uppá afmælið sitt um helg- ina, ásamt nánum vini sínum, Hugo Chavez forseta Venezuela. Þeir heimsóttu m.a. Angel Falls og Canaima þjóðgarðinn á sunnudag. Castro hélt til landamæraþorps- ins Santa Elena de Uairen ásamt Chavez og Fernando Henrique Cardoso forseta Brasilíu þar sem þeir Chavez og Cardoso hleyptu formlega af stokkunum orkuverk- efni. Castro sagði að verkefni sem þessi væru lykillinn að þróun í Suður-Ameríku. ■ CASTRO OG CHAVEZ f CANAIMA ÞJÓÐGARÐINUM „Þetta er besti afmælisdagur sem ég hef átt," sagði Castro

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.