Fréttablaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ BESTA PLATAN 16 14. ágúst 2001 ÞRIÐJUPAGUR ÁSA BRIEM tónlistarmaður Tónlist Kurts Weills „Þessa dagana er ég að hlusta á plötu með tónlist Kurts Weills þar sem ýmsir fiytjendur syngja lögin hans. Þar á meðal syngur Bertold Brecht eitt lag, Elvis Costello, Pj Harvey og Theresa Stratas óperusöngkona. Þetta er mjög skemmtiiegur diskur vegna þess að lögin eru flutt í alls kyns búningi." ■ j BÍÓ í BANDARÍKJUNUM | O AMERICAN PIE 2 Í7TA O RUSH HOUR 2 ▼ O THE PRINCESS DIARIES ► O THE OTHERS rra O planet of the apes ▼ O JURASSIC PARK 3 ▼ O osmosis jones ▼ O AMERICA'S SWEETHEARTS ▼ O legally BLONDE 0 ORIGINAL SIN ▼ 1 1 NÝJASTA MYND FARELLY BRÆÐRA Osmosis Jones er hvít blóðkornslögga, sem er sífellt að koma sér í vandræði. Chris Rock talar fyrir hann en ævintýrið gerist inni í líkama Bill Murray. American Pie 2 vinsælust: Fleiri fram- haldsmyndir KVIKMYNDIR Kynlífsgamanmyndin American Pie 2 dró að sér banda- rískra táninga um helgina. Myndin fékk meira en helmingi fleiri áhorfendur en sú fyrri frumsýn- ingarhelgina 1999 en var þó sýnd í mun fleiri kvikmyndahúsum. Hún er framleidd af Universal og er þetta er fjórða sumarmyndin þeir- ra sem halar inn meira en 40 millj- ónir frumsýningarhelgina. Þeir lögðu áherslu framhaldsmyndir í sumar og það borgaði sig. Mynd Nicole Kidman, The Others, var frumsýnd og gekk ágætlega um helgina. og fékk góða dóma gagnrýnanda. The Others er fyrsta hryllingsmyndin sem er frumsýnd í Bandaríkjunum í lang- an tíma og nýtur hún því sérstöðu. Osmosis Jones olli aðstandend- um sínum miklum vonbrigðum en henni er leikstýrt af Farelly bræðrum, sem slá venjulega í gegn. Þetta er bæði teiknimynd og leikin. Hún fjallar um stríð hvíts blóðkorns og víruss inni í líkama manns, sem er heilsulítill. Bill Murray leikur manninn en inni í líkama hans, þar sem allt er teikn- að, tala m.a. Chris Rock fyrir blóð- kornslögguna og Laurence Fishbo- urne fyrir vírusinn. Spennumyndin Original Sin með Angelina Jolie og Antonio Banderas féll niður í aðsókn, sem var áður mjög lítil. ■ .v r f /? A' 4 riíMni Allar stærðir íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa Sýnd kl. 6, 8 og 10 Synd kl. 6, 8 og 10 jSHREK m/íslensku tali kl. 4 FILrVtUNPLlR FLASHDANCF IBLINKANDE LYGTER kl. 5.45,8 og 10.15) DIRTY DANCING kl. 1015 II jTHE VIRGIN SUICIDE kl. 6, 8oglo| j TILL SAMMANS kl. 8; • FRÉTTIR AF FÓLKI[ * Sýnd kl. 4,6, 8 og 10 vrr 260 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.05 VIT 257 IBRIDGET JONES DIARIES kl. 4,6,8 og lo| jlíSS) jSHREK m/íslensku tali kl. 4 og 6 j jiVSj ANTITRUST kl. 3.45, 5.50, 8 og lO.lOÍIlsis jSHREK m/ensku tali kl. 4, 6, 8 og 10|ji«| jPEARL HARBOR kl.aiilS | BESTU HANDRITIN Q CITIZEN KANE_______ O CASABLANCA Othe CODFATHER Och|nat°wn O ALL ABOUT EVE OSOME LIKE it hot O SUNSET BOULEVARD Oannie H*LL Othe CRADUATE Othe CODFATHER, PART II IVANMETNUSTU HANDRITIN Qcroundhocday________ 0°UIZ SHOW Oauens Othe WIZARD °F OZ Othe BEST years of our lives Qamerican beauty Otitanic O E T-THE extra-terrestrial O CROUCHING TIGER, HIDDEN DRAGON © ITS A WONDERFUL LIFE BléHftLLM §ACA-HC) Otraff|c Warren Beatty er ekki sáttur með dugnað Ethan Hawke. Beatty lék síðast í Town And Country, sem hrasaði illilega, og var því mjög ánægður með það að Quintin Tar- antino skyldi bjóða honum hlutverk í næstu mynd sinni, Kill Bill. Síðan varð Uma Thurman, sem leikur aðal- hlutverkið, ólétt af barni Ethan Hawke og því var tökum frestað þangað til hún er búin að jafna sig eftir fæðinguna. Beatty hljóp til og reyndi að tala Tarantino á að ráða Winona Ryder eða Gwy- neth Paltrow en leikstjórinn tók það ekki í mál. Kill Bill er gerð í film noir stíl og fjallar um vænd- iskonu (Thurman), sem er skotin af hórumangaranum Bill (Beatty). Hún fellur í dá í níu ár, vaknar ævareið og fer í hefndar- leiðangur. Thurman var búin að æfa sig í alls kyns sjálfsvarnarí- þróttum áður en hún varð ólétt. Þegar Woody Allen vann fyrir sér sem uppistandsgrínari þoldi hann ekki þegar áhorfend- ur klöppuðu hon- um lof í lófa. Honum leið því ekki vel þegar hann kynnti nýj- ustu mynd sína, The Curse of the Jade Scorpion, fyrir sal fullum af fólki í Seattle. „Ég er lélegasti maðurinn til að kynna mína eigin mynd. Ég hef aldrei gert það áður,“ sagði Allen fyrir sýninguna. „Þegar ég byrja á mynd er ég í svefnherberginu að skrifa. Þá held ég að þetta verði besta mynd í heimi, mín útgáfa af Citizen Kane. Svo byrja tökur og ferlið einkennist af málamiðlunum. Þegar ég byrja síðan að klippa óska ég til Guðs að ég geri sjálfan mig ekki að fífli. Þannig get ég ekki ábyrgst þessa mynd.“ Jade Scorpion verður frumsýnd í Bandaríkjunum í næstu viku. Hún fjallar um tvo trygginga- sölumenn (Allen og Helen Hunt), sem þola ekki hvorn annan en eru dáleidd og verða skartgripa- þjófar. Bandarískir rithöfundar flokka kvikmyndahandrit: Welles alltaf vinsæll kvikmyndir Handritshöfundar í Hollívúdd eru ekki í neinum vafa hvort „Rosebud“ eða „Royale with Cheese" sé þrung- ið meiri merkingu. Samkvæmt þeim er Quintin Tarantino langt í frá jafnoki Orson Welles. í nýlegri könnun, sem var gerð af Library of America, voru meðlimir rithöfundasam- bandsins Writers Guild of America spurðir í þaula um gæði kvikmyndahandrita sög- unnar. 4500 meðlimir voru á list- anum en birtar voru niðurstöður úr hluta úrtaksins um daginn. Citizen Kane, sem Orson Welles skrifaði með Herman J. Mankiewichz, var í fyrsta sæti og önnur klassísk mynd, Casa- blanca eftir Howard Koch, Juli- us Epstein og Philip G. Epstein. Þær komu ekki aðeins vel út úr könnuninni þar sem báðar voru ofarlega á lista yfir ofmetnustu handritin. Þá kemur á óvart að gamanmyndin Groundhog Day með Bill Murray í aðalhlutverki skuli vera á toppi listans yfir vanmetnustu handritin. Citizen Kane er á toppi flestra lista, sem gerðir eru um kvikmyndir, og því voru að- standendur könnunarinnar að vonast eftir annarri niðurstöðu. Þá grunaði hinsvegar að svona FASTUR í PU NXSUTAWN EY Andie McDowell og Bill Murray i hlutverkum sínum. Handritið að Groundhog Day var kosið vanmetnasta handrit kvikmyndasögunnar af bandarískum rithöfundum. Danny Rubin og leikstjórinn Harald Ramis skrifuðu handritið. myndi fara. „Þetta er mjög við- urkennd mynd og við vildum helst að einhver mynd sem hef- ur ekki enn hlotið viðurkenn- ingu myndi fara á toppinn," seg- I OFMETNUSTU HANDRITIN I Qpulp fiction O CITIZEN KANE o gone w|™ the w|N» Ocasablanca ir Max Rudin, útgáfustjóri Libr- ary of America. Það vekur athygli að fáar myndir gerðar eftir 1977 kom- ast á listann „Það er oft sagt að rithöfundar séu jafn bundnir sögunni og þeir voru eitt sinn. Það er ekki rétt. Það er hinsvegar mjög sterk hefð fyrir handritsskrifum í Banda- ríkjunum," segir Rudin. Það er ef- laust ástæða þess að Tarantino og fleiri nýlegar vinsældamyndir fengu spark í rassinn. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.