Fréttablaðið - 14.08.2001, Síða 20

Fréttablaðið - 14.08.2001, Síða 20
FRÉTTABLAÐIÐ 14. ágúst 2001 ÞRIÐJUPAGUR Ístsnd í nýju Ifósi Bókoðu ferðina beint á netinu Sími - 595-7977 Laugavegi 26 - 101 Reykjavík VIÐHALD FASTEIGNA ehf. Tökum að okkur alla almenna húsamálun, sandspörtlun, húsaviðgerðir og háþrýstiþvott. -Bjóðum upp á föst verðtilboð eða tímavinnu. -Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og snyrtilega umgengni -Fáðu fagmenn í verkið og hafðu samband símar: 8982786 & 8622628 KJARNABORUN & STEYPUSÖGUN Vönduð vínnubrögð - 25 ára reynsla Verðtilboð eða tímavinna 896 5986 -----------------------------N íbúð óskast til langtímaleigu í Grafarvogi eða Breiðholti. Upplýsingar í síma 5870379 __________I__________________/ Ferill manna rakinn Adagskrá Stöðvar 2 eru þættirnir Orðspor. Ég hef persónulega mjög gaman af þessum þáttum sem rekja feril heimsþekktra einstak- linga allt frá fimleikastjörnum til —«— vafasamra sálfræð- inga. Þátturinn á sunnudagskvöld fjallaði um Timothy Leary sem banda- ríkjamenn töldu vera einn hættuleg- asta mann Banda- Lítum til for- tíðar og ver- um vakandi fyrir framtíð- inni. —♦— -Mð..tækið Kolbrún Ingibergsdóttir skrifar um heimildarþætti ríkjanna á sjöunda áratugnum. Var hann helsti talsmaður skynörvandi lyfja á borð við LSD og taldi kosti þeirra ótvíræða. Þættir á borð við Orðspor rifja upp fyrir fólki eða kynna til sögunnar, fyrir þá sem ekki þekkja, þá einstaklinga sem mest bar á, á hverjum tíma. Þætt- irnir er vandaðir og er rætt við sam- tíðarmenn þessa fólks bæði and- stæðinga og fylgjendur. Þar koma fram ólík sjónarmið og stangast oft á framburður fólks um sama efni og er það oft á tíðum sett í hendur áhorfenda að skera úr um hvað raunverulega gerðist. Ég mæli með því að fólk horfi á þessa þætti og aðra þætti af svipuðum toga og má þar nefna uppgang og fall þriðja ríkisins sem verið er að sýna á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Ég tel að öllum sé hollt að fræðast um fortíð- ina til að geta verið vakandi fyrir framtíðinni. ■ 16.30 YesDear 17.00 Get Real Endursýnum þættina um Green fjölskylduna frá upphafi. 17.45 Two guys and a girl 18.15 Innlit-Útlit Endursýnum þátt frá síðasta vetri. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Fjalar Sigurðar- son. 19.00 Jay Leno (e) 20.00 CBS - speciai news 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já í þættinum I kvöld fylgjumst við með ungu pari sem gifti sig í Vík í Mýrdal um verslunarmannahelgina. Þau giftu sig I Víkurkirkju sem er falleg sveitakirkja. Það er ævintýrasvipur á veislunni þar sem gamalli skem- mu var umbreytt I glæsilegan veislusal. Umsjón Elín María Björnsdóttir 22.00 Entertainment Tonight 22.30 Jay Leno Konungur spjallþáttanna, Jay Leno, fær stórmenni og stór- stjörnur í heimsókn. 23.30 Taxi bíll 21 (e) 0.30 CSI Endursýnt frá upphafi. 1.15 Will & Grace Þátturinn um turtil- dúfurnar Will & Grace endursýnd- ur frá upphafi 1.45 Everybody Loves Raymond Þáttur- inn Ray Romano og fjölskylu hans endursýndur frá upphafi POPPTÍVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 MeiriMúsk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist 16.40 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi.Umsjón: Hjör- dís Árnadóttir. 17.00 Fréttayfirlit 17.03 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Prúðukrílin (87:107) Bandarískur teiknimyndaflokkur. e. 18.30 Pokémon (43:52) Teiknimynda- flokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið Umræðu-og dægur- málaþáttur í beinni útsendingu. 19.58 Helstin 20.05 Tucker (8:13) (Tucker)Bandarísk gamanþáttaröð um 14 ára strák sem býr með mömmu sinni og systur hennar. 20.30 Þúsund og ein nótt (Arabian Nights)Fyrri hluti myndar um æv- intýri og örlög Sjarjars konungs sem verður að finna sér eigin- konu áður en tunglið verður fullt eigi hann ekki að láta konung- dæmi illgjörnum tvíburabróður eftir. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á fimmtudags- kvöld.Leikstjóri: Steve Barron.Að- alhlutverk: Alan Bates, Mili Avital, James Frain, Tcheky Karyo, Jason Scott Lee, John Leguizamo, Dou- gray Scot og Rufus Sewell. 22.00 Tíufréttir 22.15 Eiríks saga rauða (2:3) (Erik den rödes saga)Annar þáttur af þrem- ur þar sem farið er á slóðir Eríks rauða í Noregi, á Islandi, Græn- landi og Vínlandi. 22.45 Maður er nefndur Hannes Hólm- steinn ræðir við Jón S. Guð- mundsson menntaskólakennara. 23.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.40 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími 23.55 Dagskrárlok STÖÐ 2_______ ÞÁTTUR_________KL. 20.50 ÞRIDJA RÍKIÐ RÍS OC FELLUR (3:6) Vönduð þáttaröð þar sem uppgangur Þriðja ríkisins er grannskoðaður og hvernig það tapaði loks fyrir Banda- mönnum við lok síðari heimsstyrjaldar- innar. Farið er i saumana á efnahag Þýskalands á millistríðsárunum og þörf fólksins fyrir öfluga forystu og meiri fjárráð. Hitler var maðurinn sem flestir Þjóðverjar litu til og athugað verður hvernig hann náði völdum, hvernig hann spilaði úr þeim og loks hvernig hann glutraði öllu úr höndunum á sér. | BÍÓMYNDIR 1 06.00 Bíórásin Risinn minn (My Giant) 08.00 Bíórásin Thomas Crown málið 9.35 Stöð-2 Prufutökur 10.00 Bíórásin Slæmur strákur 12.00 Bíórásin Hranastaðir 13.00 Stöð-2 ítalska konan 14.00 Bíórásin Risinn minn (My Giant) 16.00 Bíórásin Thomas Crown málið 18.00 Bíórásin Slæmur strákur 20.00 Bíórásin Hranastaðir 20.30 RÚV Þúsund og ein nótt 21.00 _Sýn Póstvagninn 22.00 Blórásin Strákar til vara 22.05 _Stöð-2 ítalska konan (Italian Woman) 00.00 Bíórásin Jane í hernum (G.l. Jane) I BBC PRIIWeI 5.00 Radio Roo 5.15 Playdays 5.35 SMart on the Road 5.50 SMart on the Road 6.05 Belfry Witches 6.30 Celebrity Ready, Steady, Cook 7.00 Style Challenge 7.25 ChangeThat 7.55 Bargain Hunt 8.25 Antiques Roadshow 9.10 Chimpanzee Diary 9.40 Learning from the O.U. 10.30 As the Crow Flies 11.00 Celebrity Ready,... 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 ChangeThat 13.30 Bargain Hunt 14.00 Radio Roo 14.15 Playdays 14.35 SMart on the Road 14.50 SMart on the Road 15.05 Belfry Witches 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Rick Stein’s Seafood Lovers' Guide 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 1730 Chimpanzee Diaty 18.00 To the Manor Born 18.30 The Brittas Empire 19.00 Chandler and Co 20.00 Smell of Reeves 8 Mortimer 20.30 Top of the Pops ... 21.00 Louis Theroux's Weird Weekends 22.00 Life Support 23.00 Learning from the O.U NRKI 15.55 Nyheter pá tegnsprák 16.00 Bame-TV 16.00 Dyrestien 64 16.18 Sauer 16.30 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Antikviteter og snur repiperier 18.10 Rundt neste sving: Mosjoen (7:8) 18.40 Seiskapsdans: Vals 18.45 Extra-trekning 19.00 Siste nytt 19.10 Sommerápent 20.00 Johns verden: Uganda 20.30 Levende musikk: Baba Nation 21.00 Kveldsnytt 21.20 Spesialgruppe C-16 14.00 We Are... (2:10) 14.15 Once Upon A Tíme (2:10) 14.30 De glemte emigranter 15.00 Deadline 17:00 15.08 Danskere (421) 15.10 Gyldne Timer 1630 Den digitale planet (3:6) 17.00 Qrkus Dannebrog (4:8) 1730 Nár goriHaen pudser næse 18.00 Spekulanten (4:8) 18.30 Viden Om 19.00 Krimitimen: Dalziel & Pascoe (33) 19.50 Skoredanse 20.40 Y - Sonner og fædre 21.00 Deadline 21.20 llæresomchef 21.50 Dadsspiralen 22.00 Blodbredre "T PR1 j 7.00 Nyhedsoversigt 7.10 Qrkus Dannebrog (4:8) 9.00 Bom og teknologi (1:3) 9.30 Det nysgerrige kamera 10.00 TV-avisen 10.10 19direkte 12.20 Fra jorden til mánen - From the Earth to the Moon (1:12) 13.50 Hokus Krokus - vender tilbage (1) 14.20 Nyheder pá tegnsprog 14.30 Bornelæeren 14.30 Ebba og Didrik (3:9) 15.00 En vild familie 15.25 Pá talefod med ping viner og isbjerge (R) 15.40 Jumanji 16.00 Naturpatruljen (2:4) 16.30 TV-avisen med Vejret 16.59 19direkte 1730 Slotsfruen (3:4) - og folketingsmanden 18.00 Nár gorillaen forelsker sig 18.30 Prinsen af Firenze 19.00 TV-avisen 19.30 Post Danmark Rundt 19.50 Jack Higgins' The Windsor Protocol (kv) 2130 „Hvordan har du haft det i dag?" 16.40 Landsbylegane (2) 1730 Homo Sapiens: Utenfor 18.00 Siste nytt 18.10 Merte med Bille August 18.50 Det skapende rommet 18.55 Oss(kv) 20.20 Siste nytt 20.25 Dok22:1 bordellenes skygge 21.25 Sommerápent I SVTl j 4.00 SVT Morgon 10.00 Lunchnyheter frán SVT24 10.15 Landet runt 12.30 Egen ingáng (kv) 14.00 Nyheter frán SVT24 14.25 Hrísey och Grímsey - havets párlor 15.00 Det gröna guldet 15.30 I vildrenens rike 16.00 Svenska hus (6:6) 16.30 Sommarbolibompa 16.31 Pá kurs med Kurt (5:5) 17.00 Bholas lottsedel 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Mord och förbannad lögn - Natural lies (2:3) 19.55 Red Indian (kv) 20.40 Sommartorpet (10:10) 21.10 Nyheter frán SVT24 21.20 Samerna 22.15 Nyheter frán SVT24 Í TCM i 17.25 Rich, Young and Pretty 19.00 Undercurrent 21.00 lce Station Zebra 23.20 The Password Is Courage 1.15 LadyL |....SVT2 | 14.55 Ensamma hemma - Party Of Five (7) 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Vi ár ocksá mánniskor 17.15 Nár seklet var stumt 17.20 Regionala nyheter 17.30 Stop! om kultur 18.00 Vita Huset - The West Wing (1) 18.45 Ung dokumentár 19.00 Aktuellt 20.10 Tabu 21.00 Liverpool One (9:12) IeurosrortI 6.30 Ski Jumping 8.00 Tennis 9.30 Cyding: World Cup 10.30 Athletics: World Championships 11.30 All sports: WATTS 12.00 Tennis: WTA Tourna- ment 13.30 Ski Jumping: FIS Sum- mer Grand Prix 17.00 Tennis: 19.00 Boxing 21.00 News 21.15 Motocross: World Championship 22.15 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Alastaro, Finland 22.45 Free Climbing: Free Climbing World Cup 23.15 News

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.