Fréttablaðið - 08.01.2002, Side 24
FRETTABLAÐ Ð
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjorn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rsfpostur: ritstjorn@frGtt3bladid.is
Augiýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 7520
ViÐ SEGJUM FRÉTTiR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Sími 55*5
Bakþankar
Kristínar Helgu Gunnarsdóttur ._ ^ ^ j
Fimmhundruð
tonn af spiki
Frægur fimleikaforkólfur hélt því
fram á dögunum að íslendingar
hefðu bætt á sig þremur til fimm kíló-
um yfir jólin. Mér varð hverft við,
kastaði frá mér konfektkassanum og
æddi á vigtina, létti mikið þegar ég sá
að ég átti ekki þátt í þessu meðaltali,
en lagðist í reikning og komst að því
að ef hundrað og fimtíu þúsund ís-
lendingar hafa hver um sig bætt á sig
þremur kílóum þýðir það að nær
fimmhundruð tonn af spiki hafa bæst
á þjóðina á aðeins tveimur vikum.
AF EINHVERJUM ÁSTÆÐUM
varð mér hugsað til litlu barnanna í
Bíafra sem ég borðaði heilu fisk-
hlössin fyrir sem barn. Betur ef þau
og önnur börn í Afríku hefðu bætt á
sig þremur kílóum hvert.
Söfnunarbaukur Hjálparstofnunar
kirkjunnar stendur víða nær tómur á
eldhúsborðum. Nú er mál að fylla
hann svo kannski megi senda ein-
hverjum þrjú kíló af mat eða teppum
eða bara þrjá lítra af vatni.
í JANÚAR eru íslendingar mjólkur-
hvítir í myrkrinu og mjúkir eins og
hamstrar í híði. Á þá leggjast timbur-
menn jólanna af fullum þunga en um
leið birtast lausnarar með ný tilboð.
Gylliboð líkamsræktarstöðvanna
flæða inn um bréfalúguna þessi dæg-
urin og þrýsta á viðkvæmar taugar.
Þau minna á að menn skuli ekki vera
mjúkir heldur stinnir og stæltir og
fyrr en varir fá einhverjir nóg, rúlla
sér út í bíl og aka inn í heilsuheima,
fá sér einkaþjálfara, fara í fitumæl-
ingu og hefja hamslausa brennslu
undir eftirliti því eins og heilsumeist-
ararnir segja: Enginn getur staðið
hjálparlaust við áramótaheitin.
Happasælast er að leigja sér aðstoð-
armann segja sérfræðingar- leiðbein-
anda í sjálfsstjórn, þjálfara í lífs-
leikni, hófsemi og aga.
BEST VÆRI ÞÓ ef maður lærði
sjálfur lífsleikni. Þá er hægt að
ganga mót hækkandi sól, arka, rölta,
labba og tralla um mela og móa- borg
og bí. Þannig er hægt að ná í um-
frambirgðir af súrefni, fá vind í hárið
og koma flæði í skrokkinn. Slík lík-
amsrækt er ókeypis og ef maður er
hallur undir einkaþjálfara má alltaf
fá sér hund sem viðrar mann á góð-
um dögum. Að minnsta kosti verðum
við að taka okkur taki ef við eigum að
ná af okkur þessum fimmhundruð
tonnum fyrir vorið. ■
í lífinu
Langar þig að öðlast sjálfstraust og hugsun sigurvegarans, eflast við
hverja raun og vinna markvisst að því að draumar þínir rætist?
Þráir þú að ná markmiðum þínum í vinnunni og einkalífinu á auðveldan
og skipulagðan hátt?
Á Dale Carnegie námskeiðinu gefst þér kostur á að byggja upp hæfileika
þína á fimm sviðum:
Þú eflir sjálfstraustið
Þú bætir samskiptahæfileika þína
Þú gerir tjáningu þína árangursríkari
Þú byggir upp forvstuhæfileika bína
Þú nærð stiórn á áhyggjum og streitu
Kynnirtgarf undir
eru í sal ÍSÍ í Laugardal, við hliðina á
Laugardalshöll, kl. 20:30 eftirtalin kvöld:
► 7. janúar
t 9. janúar
►10. janúar - Leiðtoga og samskiptaþjálfunfyrir konur*
►14. janúar - Leiðtoga og samskiptaþjnlfunfyrir konur'
►15. janúar
* Námskeiðið er halciið í samvinnu við IS
Námskeiðin hefjast
► þriðjudag 15. janúar jfthúlA úí
(Leiðtoga og samskiptaþjálfun fyrir konur).
► miðvikudag 16. janúar
(Dale Carnegie námskeiðið).
[> mánudag 4. febrúar
(Dale Carnegie námskeiðið).
Námskeiðin eru eitiu sinni í viku í 12 vikur.
Þau mæla með DALE CARNEGIE:
Lærði að trúa á sjálfa mig
Síðastliðin 10 -12 ár hef ég víða leitað ýmiss konar aðstoðar og
fróðleiks mér til sáluhjálpar og einnig til að standa fastar á mínum
eigin fótum, verða betur ágengt. Margt alveg ágætt hefur komið út
úr því.
En ég sé núna, er ég lít um öxl, samnefttarann sem alltafhefur
vantað. Verklegu þjálfunina. Hún gerir að mínu mati gæfumuninn.
Á þessu námskeiði lærði ég að trúa því að ég og mínar hugmyndir
eru einhvers viði, kannski meira virði en margra annarra, sent þó eru
öruggari með sig.
Eg lærði að forgangsraða, greina aðalatriði frá aukaatriðum og
raða því síðan sainan í markmið.
Hanna L. Elísdóttir
Yfirbuga stress og áhyggjur
Þetta námskeið hefur gert meirafyrir mig en nokkuð aunað sem
égheftekið mér fyrir hendur. Samskipti mín viðkonuna, börnin, vini
og samstarfsfélaga itafa batnað rnikið. Það hjálpar manni svo sannarlega
að koma skipulagi á lífsitt svo munar.
Það kenndi mér að setja mér persónuleg markmið, eitthvað sem ég
hef einungis gert í vinnunni, og hjálpaði mér að yfirbuga allt stress
°g áhyggjur.
Það geislar afmanni orkan og allir í kring smitast. Hvet alla til
þess að koma lifi sínu í lag ogfara á ttámskeiðið.
Munið, batnandi fólki er best að lifa. Hreint út sagtfrábært námskeið.
Stefán Stcinsen, Markaðsfræðingur
I' Dale Carnegie
ÞjALFUN sími 555 7080
• Faxtæki
• Ljósritunarvélar
g • Sjóðvélar
• Skjávarpar
LíttU VÍð í
Lágmúlanum
B R Æ Ð U R N I R
SKRIFSTOFUTÆKI
Lágmúla 8 • Sími 530 2800