Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER. 1946 “Og í sjálfs þíns brjósti bundnar blunda raddir náttúrunnar, íslands eigið lag. Innst í þínum eigin barmi, eins í gleði’ og eins í harmi ymur íslands lag.” Og gestirnir heiman um haf koma eigi aðeins sem hinir list- rænu og gjöfulu söngvarar. Þeir koma einnig sem sendiboðar góð- vilja ættjarðar vorrar til vor hér vestra, flytja oss heita strauma hjartaihlýjunnar frá ættsystkin- um, frændum og vinum. Hjörtu vor enduróma !þær hlýju kveðj- ur. Oss er einnig innilega um iþað hugað, að brú rsektarseminnar, hins gagnkvæma góðvilja, þjóð- ernistengsla og ættarbands, haldi áfram að spanna hafið og himin- djúpin. sem skilja tslendinga W Hátíðakveðjur til vorra íslenzku viðskiftavina §r með von um framhalds viðskifti. ROYAL YORK CAFE 629 SARGENT AVENUE Öi3l»)9)»3i9)9»!9)3>3i3)9l»»)X«»3ia93)9!3]3)3)3ia)»>iata)9!9l»>i>i3)3;a!Sia)3!»9l3l3l9lkl«3)»: ®M«!«!e!e!«t«tei«s«!e!ete!«ic!cic!s!e!ete!«tc!€ieie!«!«'€,e!C!«!«te!«te!e!«i«ie!«!«!«i«i«ict«i«tct«tc!«s Season’s Qreetings to Our ZKCany Friends ROQERS COnFECTIOnERl] SARGENT and SHERBROOK »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»%»»»»»»»»»»»»»»» cs *tetei«!e!et«i«!e!eie!«!«!e!t m eie!e!«!e!«!«iet«!«!€!C'«!«te!e)e!e!«!€!«)?! j 5 | 5f f f I i I 5 1 Innilegar jóla og nýársóskir til íslendinga frá PeoplesCo-operative Limited Phone 57 354 austan Atlantsála og vestan þeirra, landfræðilega talað. “Djúpir eru íslandsálar — en þó munu þeir væðir vera.” Ást- inni til lands og þjóðar, átthaga- tryggðinni, eru allir álar væðir; hún brúar hin breiðustu höf og himindjúp. Orn skáld Arnarson vissi vel hvað hann söng: “Þótt djúpir sé Atlantsálar, mun átthagaþránni stætt. Það tekur tryggðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki stætt.” , í þeim anda ræktarseminnar fögnum vér yður, kæikomnu gestir og ágætu fulltrúar ættþjóð- ar ivorrar, merkisberar fram- sóknaranda hennar og menning- ar. Vér samfögnum yður yfir þeim sigurvinningum, sem þér hafið þegar unnið á söngför yðar, og vér vitum, að þér haldið á- fram að vinna nýja sigra, ætt- landinu og Islendingum öllum til sæmdar. Vér þöfekum yður komuna, biðjum yður blessunar á ferðum yðar og óskum yður heillar heim- komu í fararlök. Vér biðjum hjartanlega að heilsa heim. ætt- ingjum og vinum, átthögum, landi og þjóð: “Drjúpi hana blessun Drottins á um daga heimsins alla!’ w 1 i Eina samlagsfélaginu í Winnipeg, sem verzlar með aliar mjólkurafurðir og flytur þær heim til allra viðskiftavina sinna. '»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»* f!€l«te!C!«!e!«!«!«tS!«t«!«!«!«!e!€!«!«!«!e!«!«!e!S!Cie<C!«ie!«te!«!«'e!«!e!e!«!«!«!e!«IC!«t«tC!C!C!«!«!8 1 X Við óskum viðskiftavinum vorum og vinum. GLEÐILEGRA JÓLA og GLEÐIRÍKS OG FARSÆLS NÝARS — Eg lenti í voðalegum vand- ræðurn ií nótt, sagði giftur maður vini sínurn. — Hvað kom fyrir? — Eins og þú veist, var eg seint á ferðinni, og konan mín heyrði til mín og kallaði, “Jón, hvað er klukkan?” — “Aðeins tólf, elslkan mdn,” svaraði eg, og um leið og eg slepti orðinu, sló klúkkan í borðstofunni þrjú högg. — Og hvað gerðirðu? — Nú það var ekki annað fyrir mig að gera en standa þarna eins og fífl og segja “ding” níu sinn- um í viðbót. DR. HOWSE SEGIR-— að drykkjuskapur kvenfólksins sé hörmulegur. Konur og menn skapa þau stærstu hlutfallslegu og verstu vandræði, sem Canada hefir við að stríða, það er hin voða aukn- ing áfengisnotkunar. Sagði Dr. E. M. Howse prestur Westmin- ster United ‘kirkjunnar hér í borg, sem kom til baka á C.P.R. á laugardaginn. Dr. Howse var erindreki á þingi Canada Temp- erance Federation, sem haldið var í Ottawa nýlega. “Það er ekkert spursmál um það, að ofdrykkjumönnum er að fjölga bæði í Canada og Banda- ríkjunum,” sagði Dr. Howse. “Það stefnir beint í þá átt, að aukning drykkjuskaparins er að leiða þjóðina út í þau mestu vandræði. Það eru mikið fleiri kvenmenn flæktir inn í þau vandræði en menn,” sagði hann. Dr. Howse sagði, “hð fundar- skýrslur C.T.F. ihefðu sýnt það, að 500,000 miklir drykkjumenn, 150,000 vandræða (áfloga) drykkjumenn, 40,000 hjálpar- lausir ofdrykikjumenn, sannaði hvað hættuleg vandræðin væru orðin.” Upphæðin, sem eydd var fyrir áfengi í Canada árið sem leið, var um $373,000,000, en $150,000,000 fyrir mentun, og $200,000,000 fyr- ir heilsu þjóðarinnar,” sagði hann. Þó að sú útkoma væri dálítið betri í Manitöba, en í öðrum fylkjum, þá samt hefði áfengis- nautnin Ihækkað í Winnipegborg sjálfri. svo að alvarlega yrði að taka í taumana, til að komast fyrir þessi vandamál,” sagði hann. Dr. Howse er maður, sem hefir tekið alvarlegan þátt í þessum vandamálum ií nokkur ár, og flutt fyrirlestra um þessi efni, sem hafa verið sérprentaðir. Svo þetta ætti að vera góð aðvörun fyrir alla um jólin. “Varið ykkur á áfengum drykkjum.” Með beztu jóla og nýársóskum til allra. A. S. Bardal', G.C.T. Business and Professional Cards B. fy. Qoad'uclt StoAeA. 287 Sherbrook St., Winnipeg Sími 37 031 5? St' 1 9 (k»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»»»»»»*»*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a »KI«!«!«!e!«l«!«!«lC!«!«!«!«!«!«!«!«!«l«)«!«!e!€!K!S!e!e!«!e!«!e!«!«!t!C!«!«!«!«!«le!e!«!«!«!«le!Ci W w w w X w W w X w w w w w w ¥ w w I I w w w w w w w I w ¥ I X I w w w w I Sf V I w I w *w 1 ¥. w w I I *7í4e luune. tlto GUeanoiet CACÍEP /Hctccs Ltc. W I N N I P E G v CLDSMOEILE & CLEVCOLET Representatives í! l 1 | ■ 1 GotnfUete. /Juta & SeAxuce. 275 MARYLAND STREET AND KENORA, ONT. M Y N D I N Eg fletti til baka í bókinni minni minninga blaði með myndinni þinni. í gamalli ösku, þar ^læður lifa, sem örlaga hljómbrot á hjartað skrifa. Þar lifa eldar, frá æskudögum, og ævintýri úr ásta sögum. Við kvöldsins drauma í kyrðinni heima; horfnar stundir um hugann streyma. Já, myndin þín gamla hún geislana breiðir um öræfi lífsins, og ófarnar leiðir. BERGTHÓR EMIL JOHNSON rei 5 :-g!«te (€!«!€•«•€ ts'ste'reie'g’e'gie’e *'e'ete te?tc * teie !€*’€!€*!«’€!€’€’««!€ <€!«!e!e!e!«!€!«« SEASON'S GREETINGS TO OUR ICELANDIC FRIENDS 1 Give a PRACTICAL GIFT for Xmas and Forever After Agents for: Xorgc Electric and Gas Washing Machines, Norge Oil Space Heaters, Norge Refrigerators, Stewart Warner Radios, Astra Radios. ADDISON ELECTRIC AND BATTERY RADIOS, AND ADDISON RECORD PLAYERS Also a complete line of Cheslerfields, Bedroom Sets and Kitchen Sels These goods may be purchased on our layaway plan and are available to veterans on the re-establishment credit plan. Manitoba Fiirniture Co. *■ " *7i4e JloAxjeAÍ Q'umuíA fylo&i QuAeUtuAe StoAe i*t Wi*t*úfieef' 355 ELLICE AVE., T BLOCK NORTH OF FREE PRESS, WINNIPEG CHRISTM AS SPECIAL!! All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phone or Write for Appointment CNIVECSAL ST C CICI 292 KENNEDY ST. (Just North of Portage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suCur af Banning) Talslmi 30 877 VlOtalstimi 3—6 eftír hftdegi Talslml 95 826 HeimiUs 53 893 DR. E. JOHNSON DR. K. J. AUSTMANNx Bérfrmðinpur i aupna. evma, nef 304 EVELINE STREET og kverka sfúkdómum. Selkirk, Man. 704 McARTHUR BUILDING Cor. Portage * Matn Office hrs. 2.30—8 p.m. Stofutlmi: 2.00 tll 6.00 e. h. Phones: Offtce 26 — Ret. 230 nema & laugardögum. DR. ROBERT BLACK i Offlee Phone Res Phcme Bérfrœðinpur i augna, eym». 94 762 72 409 nef op hálssfúkdómum. Dr. L. A. Sigurdson 416 MEDICAL ARTS BLDG 116 MEDICAL ARTS BLDG. Oraham and Kennedy St. Skriístofuslmi 93 851 CÚfLe Hours: 4 p.m.—6 p.m. Helmaslml 42 154 and by appointment EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. íslenzkur lyfsaU F61k getur pantaO meBul og annaC meC pðsU. Fljðt afgretCsla. Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlaeknar 406 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEO A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK 8TREET Selur llkklstur og annast um öt- farlr. Allur útbúnaOur sft be*ti. Ennfrexnur selur hann allskonar mlnnlsvarCa og legsteina. Skrlfstofu talstml 27 324 ILeimills talstmi 2« 444 DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 308 MEDICAL ARTS BLDO Phone 97 329 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg Dr. Charles R. Oke Tannlakntr For Appointments Phons >4 Mi Offlce Hours 9—t 404 TORONTO OEN. TRU8T1 BUILDING 233 PORTAQE AVB. Wlnnipeg, Man. SARGENT TAXI For PHONE 34 566 Quick Reliable Servioe FKINCFX/ MESSENQER SERVICE ViC flytjum klstur og tðskur, hösgögn úr smterrl IbúOum, og hðsmunl af ðllu tœi. 58 AI.BERT ST. — WINNIPBG Stml 26 888 C. A. Johnson, Mgr. J. J SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUB BLDG WPQ. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega penlngalftn og eldsftbyrgC. blfredCa&byrgO, o. a. frv. PHONB 97 639 TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDINQ Winnlpeg, Canada Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrœOUipar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Garry St. Stml 98 291 Phone 49 469 Radio Servlee BpecUilate ELECTRONIC LABS. R. THORKKLSON, Prop. The most up-to-date Sound Equlpment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPBG GUNDRY PYMORE Limited British QuaUtv Fisk Netting 60 VICTORIA ST., WINNIPKG Phone 98 111 lianapor T. R. THORVALDMON Your patronage wlll be appredated O. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Dístributors of FRE8H AND FROZEN FISH C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Hanaping DiracAor Wholesale Distrlbutors of Freah and Frozen Flsh. 311 CHAMBER8 STREET Offlce Ph 2« 328 Ree. Ph. T1 917 «»»»»»»»»»»»»»»»»*»»»*»*»»»»»»»»»*»»»*»*»»»»»»»»»»»> Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. BorcovUch, framkv.stf. Versla f helldsðlu með nýjan o« froslnn flsk. 309 OWENA STREET Skrtfat sfmi 21 S65 Helma 56 491 H HAGBORG FUEL CO. H DUi 21331 (C.F.L. No. 11) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.