Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 19

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 19
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 .19 GLEÐILEG JOL! Við aðkomu jóla, verður bróður- hugurinn jafnan efstur á baugi hjá siðmentum þjóðum; við óskum þess að sá bróðurhugur auðkenni hátíðahöld yð og að undanförnu smn 812 BOYD BUILDING Phone 98161 Með hlýjum huga hugsum við til allra meðborgara vorra og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir góða viðkynningu í liðinni tíð. Yðar þjónuistubandnir, Company, Limited PHONE 27130 Við búum til loftJhreinsunartæki, katla til hitunar og elidgæzluvélar. JÓLIN “It’s Chris’mas”. (Það eru jól- in), sagði fjögra ára drengur, er hann sá fyrsta snjóinn falla í haust. Álhrifip, sem jólin höfðu haft á þessa ungu barnssál, eru auðsén í orðunum. Eitthvað fagurt, eitt- hvað gott, bjart og frítt, var að koma í þessu umhverfi snævar og vetrar. Það nefndist: Jól. Þetta barn hefir altaf verið heima hjá sér um jólin, en honum hefir verið sagt að Jesús hafi fæðst á jólunum. Hann hefir séð jólatré og hátíðahald einlægs huga, á fámennu heimili og hann er lát- inn lesa bænir sínar á hverju kveldi. Alt sem er gott. fagurt og blessað, er tengt í barnssálinni við Jólin, komist jólasagan þang- að þegar þau eru ung. Fullordinn mannsihugann líka. Og alt á rót sína að rekja til jólabarnsins Jesús Krist. Persónunnar sér- stöku, sem átti leið um eyðimörk á flótta, um Golgata á Föstudag- inn langa, um hugarheima mil- jónanna, á ótal öldum, runnum og órunnum. Um jólabarnið safnast myndir fegurðarinnar, kærleikans og þroSkans. Nafn Jesú Krists, mannkynsfrelsarans, rekur í burtu það, sem er ljótt og dimt en leiðir inn lífið og Ijósið. Vér förum oft öðruVísi með þetta en vér eigum að fara, breytum oft öðruvísi en vér eigum að breyta bæði í orði og verki, þó vér þekkjum hann hinn Blessaða Guðs Son, en það er eitt, sem vér ALDREI getum gert viljandi né óviljandi. Vér getum aldrei tekið neitt af tign hans. Hún heldur sér altaf hvemig sem sortinn umkringir eitt og annað svið mannlegs lífs. Grimdin, þessi ægilegi óvættur 39%<e!e«ieiete«etete<e(e(eieie;!8te<eie>c(e!ciete!<ic!e«tcie<etetete«e(ete>e!e4;(etg>eteic(etgis!e(ete« I W $ INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRS KVEÐJUR TIL VORRA ÍSLENZKU VIÐSKIPTAVIN A I C c I » v v Notre Dame and Adelaide Simi 87 647 Esð>a»)3!3ia)9)3l3)a)aiai3«9)3)>i3i3)3iði3tS)3)a»)3)a)3)9i3t3t3i9t»)9)3i3)3lS)3i3l3)>ia«XSð): stæteteteicieícietetetetctctctetetetcteieteteteseteicteteietctetetetetetctctesetetetetetetetetcietetctev. I ' 1 Tilvaldar Jolagjafir Karlmannaskór og leikfangavarningur Kveldskór frá $2.50 og upp Lanqar skykkjur Hálsbindi frá $1.00 upp í $4.50 Leikjakkar. Thompson & Pope KARLMANNABÚÐIN 379y2 Portage Avenue, Winnipeg ixxatxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxaixxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxaixatat mannssálarinnar, hefir smáfjar- að og er að smá fjara út úr mannssálinni fyrir geislana sem skinið hafa og skína stöðugt frá jólabarninu. Fyrir kærleiika Guðs eins og 'hann opinberast oss sér- staklega ljóst í Jesú Kristi, finn- ur sannkristinn maður meira til með þeim, sem í nauðum er staddur en sá gerir er ljós krist- innar trúar hefir ékki skinið á, eða hefir ekki náð enn að skína inn í kjarna sálar hans, svo að áhrifanna gæti út á við. Eitt af gullfallegu versunum í Passíusálmunum er þetta: Láttu Guðs hönd þig leiða hér, lífsreglu halt þá beztu, blessað hans orð, sem boðast þér, í brjósti og hjarta festu. Nú er ritningin löng og marg- þætt bók og mörgum erfið yfir- ferðar til fullkomins skilnings. Æskan er óþolinmóð, spurul og sannleikselsfc. Kirlkjulegir og á- byggilegir leiðtogar hafa því dregið fram kjarna hennar Víða, sem menn, eldri eða yngri, börn- in sérstaklega. geta lært í fljótu bragði og þar með fundið sálum sínum frið og lykil að hinni helgu Bók. Hér eru nokkrar greinar, er mynda þann lykil. Jesús sagði: Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið; enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. (Jóh. 14-6 v.). Jesús sagði líka rétt áður: Hjarta yðar skelfist ekki; trúið á Guð og trúið á mig. (Jóh. 14-1 v.). Englar himnanna boðuðu fæð- ingu Jesú Krists í þenna heim á þessa leið: Verið óhræddir, því sjá, eg boða yður mikinn fögn- uð, sem veitast mun öllum lýðn- um; því að yður er í dag frelsari í borg Davíðs. (Lúk. 2-11 v.). fæddur, sem er Kristur Drottinn Þetta er jólaboðskapurinn — ljósið milkla, sem nær að skína í höll og hreysi, sem uppljómar al'la fagra liti tilverunnar, öll fegurstu 'hljóð hennar. sem leys- ir klakann úr mannssálinni, sem sannar þessi máttugu og fögru orð og þar með þessi líka eins skláldsins á Fróni: “Þú Guð, sem að ríkir í himnunum hiau, sem huggar þá föllnu, sem lyftir þeim smáu.” Þetta eru fögur og máttug orð, fegurst og máttug- ust af því að, að baki þeirra er óhagganlegur grundvöllur. Mátt- ur og mildi Guðs föður vors á himnum. Þau taka heilum hug undir jólaboðskapinn. Bænin er andardráttur sálar- innar, því nærveran við Guð er hennar láfsviðhald. Bænin má a\drei bresta þig, búin er freisting ýmislig; þá líf og sál er lúð og þjáð, lykill er hún að Drottins náð. Þetta er einn geislinn frá Passíusálmunum. Barn sem get- ur eitthvað talað í íslenzku ætti ekki að eiga svo mjög erfitt með að læra þetta vers, sé vel á hald- ið. Og þetta eftirfarandi vers l'íka, er bæði einfalt og fagurt: Vaktu, minn Jesú, vaktu’ í mér, vaka láttu mig eins í þér; sálin vaki, þá sofnar \íf; sé hún ætíð í þinni hlíf. (4. sálmur 22.-24. v.) Jólasálmar margir eru yndis- lega fallegir bæði á íslenzku og enslku, svo sem Heirns um ból og Silent Night. Þeir eiga báðir feikna djúpt og mikið hald á manssálinni. Eg vona að öll börn fái að læra þá og aðra jafnfagra jólasálma og ‘koir.ast þannig, sem a]lra næst 'kaerleifcshjarta Guðs í Jesú Kristi. Guð gefi öllum góð og gleðileg jól og farsælt komandi ár, í Jesú nafni. Rannveig K. G. Sigbjörnsson. kosningu á þing í Reykjavík. Þá þurfti efcki kosningaskrifstofur og bifreiðar í hundraða tali til þess að smala fólki saman. Hinn 10. maí 1855 fór fram kosning til Aiþingis og var Jón Péturs- son iháyfirdómari kosinn alþing- ismaður kjördæmisins með 8 — átta — atkvæðum, en Halldór Kr. Friðrilkssion yfirkennari var kos- inn varaþingmaður með 4 — fjórum — atkvæðum. INNILEGAR HÁTÍÐAÓSKIR til vina okkar og viðskiftavina ! Sargent Electiic Co. | 6091/2 Sargent Avenue Sími 28 074 BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ÍSLENDINGA GILLIS FOOD CENTRE S 1 M I 3 0 3 0 8 Hver heldurðu að þú sért? Um aldamótin 1700 var orðið sa>o mikið vald kaupmanna og annara útlendra umboðsmanna konungs hér á landi, að ekki tjáði smámennum að mæla gegn vilja þeirra. Var það þá orðtak, er einhver þótti djarft í ráðast: “Heldur þú að þú sért konungur- inn eða fcaupmaðurinn?” ■f Þingboð á tréöxi “Kanske eru það leyfar af örva- boðinu garnla og vafalaust gam- all sigur, sem enn tíðkast á Is- landi að vefja þingboðsbréfinu um skaftið á tréöxi og senda svo um bygðina. Sá siður sýnir að minsta kosti að eitt sinn hafá verið þeir támamir, að böðulöxin þótti ein hin besta eign mannlegs félags.” (Þorsteinn Erlingsson, 1892). f Vasaklútar. Það er talið að Jósefína drotn- | ing Napoleons I hafi komið þeirri tlísiku á í Frakklandi að menn notuðu vasaklúta. Breiddist sú nýbreytni fljótt út, og kemur hingað til íslands með búnings- breytinguni 1810-20. Þótti eldri | mönnum sú nýbreytni óþarfi, eins og sést á vísu þeirri er Gísli Konráðsson orkti um spjátrunga | ruokkra ií Skagáfirði (um 1820). Fetta búk og brúnasker, búnir mjúku silki hver, þeirra brúkun ofdan er á líndúkum snýta sér. Vasaklútar hafa þó þekst hér áður því að í Lögbókarvísum segir Hallgrímur Pétursson að prestarnir “blám klútum þurka sikeggin sín.” Hyggja menn helst I að slíkir klútar hafi tilheyrt em- bættisbúningi presta á 17. öld. Hrygningartími laxins Talið er að lax hrygni fyr í | ám hér á landi, heldur en í öðr- um löndum Norðurálfu, jafnvel snemma i ágúst hér í Elliðaánum, og nokkru fyr í ánum á Norður- ] landi. Fyrir 90 árum kostaði það ekki aðra eins fyrir- höfn og fé eins og nú, að ná Ágætustu tegundir af matvöru ávalt á reiðum höndum. 1114 PORTAGE AVE., WINNIPEG, MAN. g.S.CjdLu Eigandi ixxxxxaixxxxxxxxatxxatatxxxxxatatataxxatxxxaxxxxaixxxataiatataixxxt > anetetctcteietetctctctetetctetetetetetetetctcietctetetcietetetetetcictetetctctetetetctetctctctctetctgee Sbrtjut... UNITED GRAIN GROWERS LTD. 1946 — 1947 HAMILTON BLDC. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.