Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 27

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 27
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 27 BEZTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR TIL ÍSLENDINGA Associate Member THE INSTITUTE OF RADIO ENGINEERS Res. Phone 23 298 — Shop 72 481 ;ent Ave. - Winnipeg, Man BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR Manujacturer of Floats Manitoba Lundar g HÁTÍÐAÓSKIR til vorra mörgu viðskiftavina | GUS. THORKELSSON, forstjóri Gimli - Manitoba mflnuoBfl mtPHont sysTtm MARÍA SLESSOR Hvíta drotningin í Okoyang (Framh. af bls. 24) með áhrifum sínum og fram- klomu náði hún brátt valdi yfir hug og ihjarta íþessara viltu manna. Hún setti sig inn í hag og kringumstæður þeirra, ihún lifði sem þeir, borðaði sama mat, klæddist ‘líkt og þeir, svaf undir beru lofti eg nauðsyn íkrafði; í einu orði sagt: hafði sama lifn- aðarmáta. Hún leið hjartasorg fyrir menningarstig þessara oln- bogabarna, því hún skildi mann- eðlið, vissi að grimd þeirra og villimenska stafaði frá fáfræði og rótgrónu aldagömlu þekking- arleysi. Ahrif hennar yfir þessu fúlki voru undraverð; hún heim- sótti það í kofum sínum, hún boðaði þeim réttlæti og frið og kendi þeim kristinn lifnaðar- máta. Hvílíkt æfintýri! Hviílíkt hugrekki. Þessi skozka stúlka alein í svartamyrkri Afríku starfandi með hjartað fult af kærleika, nótt og nýtan dag í hagsæld og þraut, flytjandi Ijós kristinnar menningar og krist- inna hugsjóna inn í líf villi- manna á lægsta stigi; hún var hugrökk, svo hún átti ékki sinn ’.íka, svo Pennell í starfi sínu á Ind'landi og Afghanistan, Shel- don á Tíbel eða Ohalmers á Ind- landseyjum sýndu ekki meira hugrékki eða rneiri afreksverk. En margir dagar hafa óefað ver- ið dimmir og örvæntingarfullir, sérstaklega er sjúkleiki þjáði hana. Eitt sinn hrópaði hún í ofboði er hún lá á sjúkrabeð: “Mig langar að fara heim til mömmu minnar.” Fór hún þá heim til Skotlands og komst brátt til heilsu aftur og öðlaðist nýtt Ihugrekki til að halda áfram starfinu. Með hugrekki sínu niáði hún yfirnáttúrlegu valdi yfir þeim innfæddu. Tíðum var það, að hún gekk á milli manna, er þeir voru tryltir af ofnautn v)íns og líf var í veði. Fólkið kallaði hana mömimu og var hún ætíð köll- uð til að skakka leikinn, og bvort sem kallið kom að nóttu eða degi, var María jafnan reiðúbúin, þó líf 'hennar væri í voða. Hún þreif byssuna úr höndum manna, sem voru nógu sterkir til að slá hana í Ihel með einu höggi. Þeir stóðu höggdiofa og undrandi og þeir létu undan. Margir héldu að hún væri ekki með öllum mjalla, af því hún tók undir vernd sína börnin smáu og þá sem veikir voru, en fljótt viðurkendu þeir, að hún þekti sjúkdóma og kunni að lækna þá, en kunnáttulœknar þeirra mistu alla tiltrú. Svo bar við einn dag, að frétt barst til hennar, að tveir flokk- ar viliimanna þar í nágrenninu væru í þann veginn að fara í blóðugt stríð, mundi þar verða ægileg hryðjuverk framin, ef því yrði ekki afstýrt Á augabragði afréð Ihún að fara á vettvang og reyna að stilla til friðar. Vinir hennar ibáðu hana að fara e'kki: “Þú mátt efcki fara, villimenn- irnir munu ekki svífast að taka líf þitt, eða þú verður villidýr- unum að bráð í skóginium,” sögðu þeir. En hún fór eigi að síður; hún er ekfci með öllum mjalla, hugsuðu þeir. Óargadýr- in voru alstaðar á sveimi í hinum myrka skógi, er leið hennar lá um, en hún brauzt áfram þrátt fyrir allar hættur. Ijofes náði hún takmarkinu, nær uppgefin af þíeytu. Alt var þá í uppnámi, óp og óhljóð í herbúðunum, og mikill viðbúnaður. Mundu þeir hlýða á konu, sem komin var til að stilla til friðar? Gékk hún fram fyrir aðra fylkinguna og talaði ti'l foringjans fullum hiálsi. Hví þessi óp og ólhljóð? Hagið ylkkur eins og menn, en ekki eins og flón. Géfck hún síðan á milli með friðarboð og skoraði á þá að stilla skap sitt og jafna skap sitt á friðsamlegan hátt. í fyrstu gáfu þeir orðum hennar lítinn gaum, þeir voru í vígamóði og voru þyrstir í blóð, en sumir fundu að hún fór með rétt mál. Með mestu alvöru sótti hún sitt mlál, og bað þá óaflátanlega að gjöra að orðum sínum. Sumir vioru fúsir að taka til greina orð hennar, en aðrir vildu ekkert nema stríð, og gjörðu sig líklega til atlögu, en hún slakaði ekki á klónni, það var þraut og áhætta, en alt var undir því kornið að hún gæfi engan ibilbug. Loks fóru ófriðarseggirnir að slaka til og sefast, með lagi tókst henni að fá þá til þess að miðla mál- um á friðsamlegan hátt. Voru menn 'kosnir úr báðum flokkum til að jafna ágreininginn, og há- tíðlega lét hún þá lofa sér því að lifa í friði framvegis. “Eg ætla,” sagði 'hún, “að fara í langa ferð út yfir hið mikla haf, og verð í burtu marga mánuði, lofið mér því að lifa ií friði á meðan eg er í burtu.” Þeir lofuðu þessu, og þegar hún kom aftur frá Skot- landi gátu þeir með gleði sagt henni, að þeir hefðu staðið við orð sín. Af þessum mönnum gætu margar hvítar og kristnar þjóðir ,lært, ef þær vildu hagnýta sér það. Áhrif hennar yfir Okoyang flokknum fóru stöðugt vaxandi; hún barðist með hugrekki — hun sótti fram og sigraði; hún barðist á móti ihinum hræðilega þjóðar- sið, að Ufláta menn er höfðing- inn dó, og grafa ekkjuna lifandi við sMk tækifæri. Með viturleik sínum og mannkærleilka néði hún svo sterku valdi yfir fólk- inu, að hún var kosinn sátta- semjari til að skera úr allskonar ágreiningi, og samlþykti 'hún það með glöðu geði. Stundum sat hún hieilu dagana út sem dómari og Iheyrði mál manna. Sat hún með prjónana sína og hlýddi á langar ádeilur og varnarræður þeirra, sem í deilum áttu. Gaf hún síðan sinn úrskurð, og þó merkilegt megi það teljast, þá tóku a'lir úrskurði hennar um- yrðalaust. Árið 1891 var María Slessor útnefnd af brezku stjórninni sem vísi-konsúll fyrir Okoyang. Var þetta undursamleg viður- kenning — en þó marg-verð- skulduð — fyrir áhrif hennar, og váld það, sem Ihún hafði yfir þessum þjóðfloklki, sem stjórnin hafði ekki áður getað réðið neitt við. Tólkst hún á hendur þetta ábyrgðarmikla starf og leysti það af hendi svo hún hlaut lof fyrir bæði frá stjórninni og fólk- inu, sem hún étti yfir að ráða. Hún var sæmd Sankti Jóhannes- ar orðunni, er sú orða aðeins veitt þeim, sem kristna trú jéta og sem jafnframt hafa þjóðfrægð hlotið fyrir kærleiksþjónustu. Hún lét í ljósi þakklæti fyrir þessa viðurkenningu, en hún lét það efcki tefja sig frá starfinu, sem Mf hennar og sál var helgað, og þrátt 'fyrir alt, sem hún mátti Mða og stríða, taldi hún sig með þákklétum ikærleiksanda farsæl- ustu Ikonuna í veröldinni. María starfaði á þessu erfið- asta trúboðssviði í nærfelt 40 ár, og útslitin og farin að heilsu, andaðist hún þar 13. janúar 1915. Hún var l'ögð til hinstu hvíld- ar í útlendri mold, mitt á meðal þeirra, sem hún þjónaði, þar sem myrkur villimenSku og heiðin- dóms hafði orðið að Víikja fyrir ljósinu, sem hún með fórnfærslu- anda og hugrekki svo drengilega hélt á lofti æfina á enda. Við gröf hennar drúpti fólkið höfði með söknuði. Ailir hörm- uðu hana, friðarengilinn, sem öll slár vi'ldi græða, og ekkert kunni að hræðast. Umkomulausa og tiáplitla stúlkan kveikti ljós, sem lengi skein. Saga hennar er hetjusaga. Kóróna lífsins er hlutskifti þeirra, sem vinna í sama anda og með sömu trú- mensku og María Slessor. G. J. Oleson. i 1 BEZTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR TIL ÍSLENDINGA frá CAMPBELL'S Heppileg jólagjöf Á jólum gefa menn gjafir, og þær gjafir gleðja gefandann enda meir en þiggjandann. Það kref- ur hugsun Ihvað helzt eigi að gefa og hverjum. Allir vilja, að sjálf- sögðu gefa, svo að það gleðji sém mest og komi að sem mestu gagni. Nú er ekki óviðeigandi, að minnast einnar ungmeyjar af okkar þjóðflökki, sem við vilj- um öll að komist til hins mesta frama og það sem fyrst, á lista- braut sinni. Á eg þar við ung- frú Agnesi Sigurdson Hin glæsilega sigurför söng- flokksins fræga og íslenzka 'hér um élfu vekur, að sjélfsögðu þjóðarmetnað dkkar allra. Skemtilegt væri nú ef listakona, meðal Vestun-íslendinga ætti eftir að víðfrægja okkur á sama hátt. Dálítil jólagjöf í Agnesar- sjóð þjóðræknisfélagsins myndi hrinda því nokkuð áleiðis og eng- in gjöf myndi meiri gleði veita gefendiunum, né að meira gagni kioma. Þetta kæmi ungfrúnni fyrst og fremst að gagni og því er eins farið með hana og aðia þá, sem lifa í list sinni, að listin er henn- ar Mf, hennar framtíð, hennar draumur um lífslán og íánægju. Þetta kemur okkur l'íka að gagni því það eykur vorn hróður og réttmætan þjóðarmetnað. Sjálfstraust hvers einasta Islend- ings eykst að einhverju við að heyra um framgang og frægð sinna frænda og sá metnaður knýr aðra til að leggja sitt fram til að reynast M'ka sannir menn og sahnar konur, hver á sínu Mfssviði. Við óslkum og vonum að marg- ir hugsi til Agnesar á þessum jólum. Guð gefi ykkur gleðileg jól! I umiboði stjórnarnefndar þ j óðræknisf élagsins, H. E. Johnson (skrifari) KJÖT OG MATVÖRUBÚÐ 591 Sargent Ave., Corner Sherbrook Phone 27 045. í^*»*»»**»***»*»**»******>i>i»i**,»i***»,»,»,>i>,*,>,****»,*,**»Sí® >ctetctete>eie>«ie*e*c*c*e(e*e'«ie<cic*ei««eie*e<e*«*«*e*c*e*eieic*c'e<cici«*«*««i«*ciE<e*«<ctc*«*e*«« INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR með þökk fyrir greið og góð viðskifti! Cfinili MoÍcM »**»*»»*: i**»t******»****ai*»»)*»*»»*»ai»: Þið íslenzku vinir og allir, sem metiö fögur listaverk, yður er boðið að heimsækja *» r* ■ I E í í the LITTLE GALLERY l % \ Aðalstöðvar jagurra mynda og myndaramma | í Winnipeg. I Verð mjög sanngjarnt 317 KENNEDY STREET Talsími 94 620 1 5 (Just North of Portage Ave.) X r»**»»»»»»»Si»»*»*»3!».»»»»»»»»**»2l»3.»»»»»»»»»»»»»»»»Ö BEZTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR TIL ÍSLENDINGA frá Tailor and Clothier 627 SARGENT AVE., WINNIPEG PHONE 22 166 r»*»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»»*»»»»»»»»»»*»»»**»»»*ai*< It's pleasant to visit dis- tant loved ones on Christ- mas by Long Distance Telephone—that's why it is our busiest day. This year, with so many away from home, we will be busier than ever. We are doing everything possible to handle the extra heavy traffic. All we ask for is your co-op- eration. If your call is delayed ... some may be . . . please be patient. Have your number ready for the operator and be brief. In this way you can help us help you. When makins a long distance call on Christmas Day please be patient if your call is delayed.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.