Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 7 ÁHLGAMÁL IWCNNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON JÓLAHUGLEIÐING Hin mikla hátíð jólanna er að ganga í garð, þessi hátíð, er gagntekur hjörtu mannanna og fyllir þau gleði og kærleika. Jafn- vel iþeim, er þjást, iog þeim er eiga um sárt að Ibinda af einhverjum ástæðum, finst birta til um jólin og byrði þeirri léttari. Hvað veldur þessUm undra-áhrifum jólanna? Hvað veidur því að mannfólikið virðist breytast um stund, verða betra, ná því hugarástandi fagnaðar og kærleika, er myndi megna að gjörbreyta heiminum, ef það fengi ávalt að ríikja? Eg gekk út í borgina í dag, og skemti mér um stund við að skoða hina fagurskeyttu búðarglugga. Þeir eru fullir af leikföng- um, jólaslkrauti og fallegum búningum; þeir brosa við manni eins og ljómandi augu í búðarveggjunum. Við vitum, að fáir eiga kost á því að veit sér mikið af því, sem þarna er til sýnis, og að fjöLmargir geta jafnvel ekki veitt sér bráð- ustu lífsnauðsynjar um þessi jól. Við vitum líka að þessar marg- breyttu og fagurgerðu gluggasýningar eru gerðar með það í huga að iokka fólkið til að kaupa; að fésýslumenn eru búnir að taka þessa friðarihátíð í þjónustu sína og gera hana að stærsta verzlun- arfyrirtæki ársins. En þessar dapurlegu hugsanir megna ekki að draga úr þeirri jólatilhlökkun, sem læsir sig gegnum fólkið, er þarna þyrpist að giuggunum og búðarborðunum. Þessa fáu daga nær það, fólkið, þeirri samstiiUingu í hugsunum og tilfinningum, er ekki verður vart endranær, það skilur hvert annað; ókunnugir talast við; allir eru að búa undir jólahátíðina; allir eru að hugsa um hvernig þeir geti glatt vini sína og vandamenn á jólunum, og margir eru að hugsa um það, hvernig þeir geti glatt og hlynnt að þeim,\?r bágt eiga. Það eru þessar fallegu hugsanir, er öllum virðast sameigin- legar þessa daga, sem koma öllum í gott skap — jólaskap. Að gleyma sjálfum sér í umhugsun og umhyggju fyrir öðrum; í því felst jólagleðin. Að finna til þess, að við erum öll bræður og systur, í þvi felst jólafögnuðurinn. Við könnumst öll við hina vinsælu jólasögu, Christmas Carol, eftir Charles Dickens. Gamli Scrooga var eigingjarn. sinkur og geðillur; hann gerði engum manni gott; honum fanst jólin aðeins heiber vitleysa. Eina jólanótt dreymdi hann nokkra drauma, er urðu til þess að gjörbreyta hjartalagi hans og líferni. Hann varð eamúðarríkur og gerði öðrum gott; hann geymdi jólin í hjarta sér hvern dag, árið í kring, og varð þannig haminigjusamur maður. Þessi jólasaga, sem hvert barn ætti að eiga og lesa er vinsæl og ódauðleg, vegna þess að hún byggist á undirstöðuatfiðum boðskap- ar Krists — bræðralagshugsjóninni og kærleikanum til náungans. Hversu ómissandi er þá ekki hverju mannsbarni^ að kunna söguna um jólabarnið sjálft; Ikunna söguna um hann, er sjálfur var vegurinn, sannleikurinn og lífið, og reyna að skilja og breyta eftir hans kenningum. Á jólunum, fæðingarlhátíð Krists, komast mennirnir næst því að skilja fagnaðarboðskap frelsarans — að skilja hugsjón bræðra- lagsins. Það er það, sem veldur undrahrifningu jólanna. Þess- vegna íyllast hjörtu þeirra friði og kærleika. Þegar þeir ná þeim þroska, að geyma jólin í hjarta sér alla daga ársins, mun lofsöng- ur englanna ná fyllingu: Dýrð sé Guði í upphœðum, friður á jörðu og velþóknun yjir mönnunum. Kvennasíða Lögbergs flytur öllum lesendum sínum bæði hér og á íslandi, innilegar jólakveðjur. GLEÐILEG JÓL! w*»ci«iee«íetc««ieeeJi«!e<c(ei«<cie(ciete«eic«i€íC!cteicie!eí«wt«iftei««cfcic«cíc«c«íefcí«!i«K INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ÍSLENDINGA, OG ÞÖKK FYRIR SIÐAST G. K. STEPHENSON PLUMBER 1061 Dominion St., Winnipeg Sími 89 767 5 FORGANGA Icelandic Singers Attain High Peak o( Performance The visit to Winnipeg of The Icelandic Singers, who made their bow to the city on Monday night by presentation of the first of two concerts in the civic auditorium, had been much anticipated by many music lovers besides those of the same blood as the choir. The following facts indicate the reason for tihis. Approxi- mately 25 years ago, Winnipeg could iboast of choirs which either constituted completely or formed part of these organizations: the Oratorio society, the Choral- Orchestral society, the Male Voice choir, tho Philharmonic society and the St. Cecilia choir. All were regularly active, sea- son by season, in the presentation of serious music. Since those days, and more especially of late years, it 'has become notice- able that, with a weakening of the choralism once so powerful from adults, there has been a cor- responding development of it among the younger folk of the city, as exemplified mainly by the Manitoba Music Festival. To say these few things, one suggests, is all that is necessary to indicate certain phases of Win- nipeg’s past and present accom- plishment in choral work, and Which are offered as testimony bofh to the enthusiasm for such music locally and to the conse- quent great interest in the ap- pearance among us of The Ice- landic Singers. Appeal to Emotions Conducted by Sigurdur Thor- darson, and listed in the pro- gramme as a male personnel 36 strong. The Icelandic Singers ab- sorbed one’s close attention al- ways. In music more or less racially their own, they naturally made the most effective play witlh a listener’s emotional re- sponses, because there was no resisting the combined teohni- cal, imaginative and spiritu- alised factors; where either of the other two elements of ex- pression were less happily b,!ended, as was occasionally the case when the music lacked roots inherent in such a choir, there were still matters purely choral in accomplishment to re- ward the closely attentive ear. The general result was, of course, a performance in which dullness was non-existent One noted how closely the four parts of tihe choir resembled nu- merically, and in proportion, that ideal layout for purposes of balance arrived at by Hugh S. Robertson. Which immediately brought another realization: that of the choral aggregations from various countries which have been heard in Winnipeg during the last quarter-of-a- century, none has approximated more, both in manner of presen- tation and standard of execution, to ohoir singing as it is best liked and .understood in cities such as Winnipeg, where a well-organ- ized traditionalism has fonmed a large Share of its appreciation of choral music and performance. Iceland also, in its folksong par- ticularly, has an equally well- estaiblished traditionalism. Since the start of this century, there has, one understands, been a gradual growth in Icelandic music-making of a choral singing found elsewhere in Europe. and male voice choirs are said to be very popular. What one has never been told. however, and was accordingly not properly prepared for, was that such re- latively recent development sihould have produced so magni- ficent an organization as that Which is under the baton of that distniguished musician, Sigurd- ur Thordarson. He has, of course, in his singers, that fundamental requisite to a fine choir which has ever been pre-eminently the possession of gifted amateurs — an inborn love of music. The ad- mirable training they have un- dergone from so experienced an artist as Mr. Thordarson was obviously and most eloquently in evidence time and again. But underlying all they did — at the heart of all their interpretations — was that inner feeling for beauty upon Which wonderful performances are built. That was why, When they rose to the heights, The Icelandic Singers moved one so intenselv. Tonal Sphere Perfect It is to be hoped that there was no under-estimation of our visi- tor’s skill because their singing lacked virtuosity in its worst and most distatesful form; the virtu- osity they displayed was that legitimate kind only used as the means to an end. It is many years since the writer heard a body of tone as substantial and beauti- ful when at its normal. Not a line — not a voice, even dis- turbed what was a perfect tonal sphere. That the ohoir’s singing should also be continually characterized by the uttermost of refinement was perhaps too much to ask; and yet it was so. Interpretatively, there was a kalaidoscopie variety of moods, colours and effects obtained, but never at the expense of choral purity. Of these dif|erent at- tainments, so superblv amalga- mated into an often thrilling entity, The Icelandic Singers had every right to be proud. T'he two soloists, Stefan Is- landi, tenor, and Gudmundur Jonsson, baritone, were both richly endowed vocally, and charged to the full sympathetic temperaments which made their work quite moving. The pianist, Fritz Weisshappel, rendered genuinely satisfying services. Conspicuous on the programme was a Kyrie by the conductor, obviously a section of a large- scale opus, and teeming with admirable writing. From the personal point of view, the con- cert was worth walking many miles to hear sirnply for a song called My Little Sister, from the pen of Pall Isolfsson, head of the Reykjavik conservatory. Simple on the surface, but not without some subtleties, it was of that liiveliness which at first enchants and then haunts one for the rest of one’s life.—A.A.A. —From Winnipeg Free Press, November 19 th, 1946. I I s>«e <« <e»e «e «c «e «c >c <e «e<e «e <c <«■€ «e «e «e <e <s «e «e«c’€!ctec«e<««c«5 «3 «e<e<e<€ «c««e «e«c<c«c <««««««« «*«*«** 1 McDONALD Dure Lumber Co. Limited LUMBER AND FUEL "Ö*te Piece. o* a QgaIogA" Office and Plant: 812 Mall Street s<e«e«ctc«e<6te!e«K«eiet«ie>e<ctc<c>e«ete<e<ctc<e!eic!ctc!C(cte«eicic<K«e«e«e«c«e(cte«ete«tc«cte< JÓLA- OC NÝÁRSKVEÐJUR frá framkvæmdarstjórn og starfsfólki The J. H. ASHDOWN HARDWARE CO. LTD. Winnipeg Regina Saskatoon Calgary Edmonton Maíee 'lfcutsi QltAdAÍntaA. MeWuf, and BRIGHT Improve your lighting and ödd charm to your living room. Remember, too, that lamps are most acceptable gifts. Choose from our attractive selection of Wood or plastic base; silk shade FLOOR LAMPS Metal stands in bronze, silver of ivory finish; silk shades. Plastic, crystal or wood base; silk or parchment shades. HYDRO CITY PORTAGEandKENNEDY Showrooms

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.