Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 16

Lögberg - 19.12.1946, Blaðsíða 16
16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 Leyndardómurinn (Jólahugleiðing) Eftir séra Árna Sigurðsson Jólatíminn ó sín leyndarmál, . sína leyndardóma. Á heimilun- um hugsa börnin um. hvaða jóla- gjafir þau muni fá, hvernig jóla- tréð muni verða, sem pabbi og mamma kveikja á, þegar jólin eru komin. Og jafnvel fullorðna fólkið getur ékki stilt sig um að dylja leyndardómana hvert fyrir öðru, þar til jólin koma og gjafirnar eru teknar fram. Þá eru þeir leyndardómar orðnir opinberir. Um jólaleytið gerast líka í ríki náttúnunnar mer’kilegir hlutir, sem enn eru ekki komnir í ljós, eru leyndardómar. Sólin, móðir ljóssins og dagsins, hefir þá hafið för sína að nýju í áttina til lang- degis og miðsumardýrðar. Og hvort sem snjórinn hylur landið eða jörðin er auð, hvort sem jólin eru hvít eða rauð, þá dyljast í skauti jarðarinnar örsmáir leyndardómar, óteljandi grúi. Enginn sér þá. Enginn heyrir minstu lífshræringu. En þó leynist lífið þar, í hinum ótölu- lega grúa frækorna, er bíða sólar og sumars, og geyma þann mátt, er mun klæða jörðina grænu og marglitu skrúði grasa og blóma, þegar vorið kemur. En mestur er þó leyndardómur trúarinnar, sem jólin eru helg- uð, fæðing og líf Jesú Krists í þessum Iheimi. Án þess leyndar- dóms væru kristin jól ekki haLd- in. Allar minningamyndir hinn- ar heilögu jólasögu: jatan, hirð- arnir, englarnir, stjarnan og vitr- ingarnir úr Austurlöndum, og alt annað, sem gefur jólahaldi krist- inna manna sinn áhrifaríka og yndislega ævintýrablæ, alt er INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR FRÁ STARFSMÖNNUM OG STJÓRNENDUM mt iHarltiorougt) Hotel Hvort heldur um næturgistingu, miáltiðir eða stór- veizlur er að ræða, íþó er það víst, að þér njótið hvergi betri vistar, viðmóts né viðurgjörnings en á hinu vin- gjarnilega og veglega MARLBOROUGH HOTEL á Smith Street við Portage Avenue. N. ROTHSTEIN, ráðsmaður. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3, 1 2 í * 3 3 1 2 3 3 3 I 3 3 I gie!ctctc4ete«ctc!c!cte!e(etete!c«c«cte!e!e!«cte!e<e<g!e>etetete!e!c<ctc<e!e«e!ete!etc!e!e!ete«te«c!c^ J Beztu jóla og nýársóskir til allra viðskiftavina og vina frá eigendum og starfsfólki SAR BITTS MATVÖRU VERSLUNARINNAR á Aðal- og Morris-strætum í SELKIRK, MANITOBA S í mi 2 5 6 tctctctctctctctctctetcteteictetetetcieteieteteicieteieteieieietetctetcteteteteteieteieieieicieteteictccíS CCWIN & I CC. LIA4ITEE) ÓSKAR ÍSLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS OG GÆFURÍKS NÝÁRS ! Vér leysum flest byggingarvandamál sem að höndum kunna að bera. |!*!«ic«c«ctctctctc<e«etetc«ctc«ctctcic«etetctc!cictc<etctetc!c«c!eteic!ctctctetcte!ctcte<e!e<«!cictete^ I I v % g I 1 I CCWIN & CC. EIA4ITEE) (leeeijoAced Ga+tcsiete C’ttCfi+teeAA. TELEPHONES 26 388 - 26 389 1137 Pacific Avenue Winnipeg, Man- »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»f þetta aðeins umgerðin, sem gim- steinninn dýrmæti er greyptur í, fæðing og liíf mannkynsleiðtog- ans, sem Guð gaf, svo að menn- irnir mættu frelsast fyrir hann. Engan leyndardóm geymir mannkynssagan meiri en líf Jesú Krists, og áhrifavald það, sem frá honum stafar til allra, er nálgast hann. Það má heita viðurkent af öllum, er kynt ha'fa sér líf hans og starf alt, að enginn hafi komið tii þessarar jarðar, er talað hafi af slíkri speki sem hann, og boð- að hafi jafn efalaus og háleit sannindi sem hann. Við þetta kannast jafnvel þeir, sem ekki teljast til kristilegs félagsskapar, hafi þeir annars nokkurn skiln- ing á rökum lífsins og þroska- þörf manna. Einnig þeir telja hann djúpvitrasta ráðgjafann og leiðtogann, sem frætt hafi menn- ina um þann veg, sem þeir dýpst í sálu sinni þrá að fara, veginn til fullkomins lífs og sannrar sælií. Hver hefir bent á hæsta tak- markið að stefna að? Hann sem sagði: “Verið fullkomnir eins og yðar himneski faðir er fullkom- inn”. Hver hefir bent á beztu og beinustu aðferðina til að gjöra gott og breyta rétt við alla? Hann sem sagði: “Alt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og iþeim gjöra.” Og hver hefir bent á hina ágætustu leið til að sigra breyzkleik sinn og standa stöðugur í hinu góða? Hann, sem sagði: “Vakið og biðj- ið, til þess að þér fallið ekki í freistni.” Sá leynidardómur lífs Jesú og eðlis, sem mér er tilbeiðsluverð- astur, er íhans sérstæða, dýrðlega hetjulund oghreysti. Þann hetju- hug, það hetjulíf skilja ekki þeir, sem sjá allan hetjuskap og hreysti í því, að brjóta aðra menn á bak aftur með bolmagni, hnefarétti eða öðrum yfirburð- • ♦ ♦ -f ♦ -f -f um. En það eru sjálísfórnarhetj- urnar, sem skilja hetjulund Jesú, og læra af hienni, mennirnir, sem heldur vildu deyja líkamlega, en láta kúga og deyða sál sína með því að breyta gegn samvizku sinni og sannfæringu, mennirnir, sem framar vildu hlýða Guði en mönnum, mennirnir, sem gengu heldur í berhögg við bana og háska, en bregðast því, sem þeir vissu sannast og réttast fyrir Guði og samvizku sinni. Hetju- andinn í trú Jesú Krists hefir verið uppistaðan í allri lífskoð- un og lífstríði þeirra forvígis- manna frelsis og mannréttinda, sem hæst hefir borið í átökum styrjaldaráranna um líf eða dauða, frelsi eða þrælkun, frið eða eilfft stríð. Og vísast er þeim átökum ekki lokið enn, því að andi ofbeldis, ágengni og grimd- arandi Antilkrists, fer enn her- Skildi um mörg lönd. Að vísu eru þessi jól ekki haldin í skugga æðandi styrjaldar. En þó stígur enn upp frá óteljandi mörgum þjáðum mánssálum hið sárbitra kvein: “hrópið aldanna um frið, Drottins eiMfa frið.” Og þar sem sannur friður á jörðú á enn langt í land, á kristin hetju- kmd og hreysti nóg verk að vinna, og nógar þrautir ósigrað- ar, þar til það takmark næst, sem jóMn boða nú marghrjáðu mannkyni. En það er friður — Guðs friður í mannssálunum og Guðs friður með öMum þeim á jörðu, sem hann hefir velþóknun á. Gleðileg jól. —Alþýðubl. SKAPFESTA Skapfesta er aðalsmerki hvers einsta'kUngs. Af henni skal mann- -f. ♦ ♦ ♦ ♦ -f iNGÓLFUR KRISTJÁNSSON: BJÖRT SKAMMDEGISNÓTT Geislaflóð i svartnættinu sindrar. — Þótt snærinn hýlji bleika og freðna jörð er hlýtt — og flestir færa þakkargjörð fyrir það, að komin eru jólin; í bamsins augum birta þeirra tindrar, bros í hvers manns svip og hjartað rótt. Aðeins þessi eina vetrarnótt er svo björt og hlý sem júnísóMn; hún veitir hvíld og værð. Frá dagsins önnum vitund snýr að fornri helgisögn. Það er sem slái á háreiSt’ heimsins þögn, er helgi næturinnar setzt að völdum. Á jörðu rúm og tími mælist mönnum merkilega skammt, ef þ&ss er gætt, að barnið, sem í Betlehem var fætt, blessun veitir nú sem fyrir öldum. 1 hraðferð Mfsins tími er næSta naumur. — Að nema staðar, það er jafnan töf.— Þó stanza flestir fyrir þeinri gjöf, sem fagnað er í kvöld — og alla tíma. — Fornri helgisögn er gefinn gaumur og gömul bók er upp á hillu sótt. Það kviknar ljós um hverja jólanótt, — kolsvart húmið verður þá að rýma. —Alþýðubl. sttetctctctcicictcicicieietcteteieteteietetetcteteicteieietetcteteietcicteteieicteietetctctctctctctctcic^ Að hátíð hátíðanna, sem í hönd fer og árið komandi megi verða íslend- ingum í Selkirk og annarsstaðar gleðirík hátíð og blessað, farsælt ár. T H O M A S P- HILLHOUSE Barrister SELKIRK, MANITOBA !»»»»: [»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»< inn þékkja. Skapferli sitt hafa menn ekki einvörðungu tekið að erfðum frá feðrum sínum og mæðrum, heldur hafa þeir einnig mótað það sjáMir að verulegu leyti. Trausta skaphöfn öðlast þeir menn, sem átt hafa í höggi við örðugleika í lífsbaráttunni. Óbilandi kjarkur er eitt hið dýr- mætasta, sem nokkur maður á sér. Sá maður, sem nýtur virð- ingar og fyllstu velvildar góðra ma nna og á sér sjálfstraust í hæfilega ríkum mæM, er ómetan- legur þjóðfélagsþegn. Ætti heim- urinn nægilega marga slíka menn, mundi friði og hagsæld meðal mannkynsins borgið. Því miður veljast oft (Mtlir skapfestu- menn og menn með lélega skap- höfn til ábyrgðarmikilla opin- berra starfa. Skapfestuleysinu fylgir oft oftrú á hæfileika sína, en drengskaparmenn kjósa ein- att að láta lítið á sér bera í þjóð- félögunum. r—«■■!■■ r1 .......11!.......i HÁTÍÐAKVEÐJUR ! RUDY'S PHARMACY Filling Prescriptions Is Our Specialty « fi LCor. Sherbrook and Ellice PHONE 34 403 )»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<! ííneteteietcicteteteteieieigieie'ete'ctctc^eteteieiete'e’eieteieteieieteietetetctcteteicteteieKietcieic f I I i | hlowers for alI Occasions i 1 I s 1 Sl etItaoL ^rs^latL^t Flowers for all Occasions 1 P H O N E 36 809 618 PORTAGE AVENUE, Cor. Furby »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<9 |f!c«etc«ctc<cictetctc«cteicte<etg<ete!ete!etcte<ete«g!€!g!gtc!etetetct6te<e<e<c!ctetcte«e«cietetetc<ctc«c X VINARKVEÐJUR FRÁ . J Rumford Laundrij Launderers and Dry Cleaners I Home St. and Wellington Ave. WINNIPEG, MANITOBA SIMI 21 374 NNILEGUSTU ÓSKIR U M GLEÐILEG JÓL, TIL ALLRA OKKAR ÍSLENZKU VI Ð- SKIFTAVINA OG ALLRA ISLENDINGA, O G GÓÐS O G GÆFU- RIKS NÝARS. WESTON’S L i m i t e d Bread and Cake (Canada)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.